Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 13
Sunnudagur 15. júni 1975 TÍMINN 13 Sveinn, Guðrún opna listmuna- verzlun í Danmörku og Kolbrún Kjarval Sveinn Kjarval (t.v.) sést hér ræöa viö einn af Ibúum Laven, sem einnig hjálpaöi til viö allar innréttingar verzlunarinnar. Danir eiga i erfiöleikum án snapsins sins, og hér er snapssett eftir Kolbrúnu Sveinsdotlur. Leirmunir þeir, sem þarna eru hafðir til sölu, eru flestir unnir af döttur Sveins, Kolbrúnu, sem á að baki langt nám i listgreininni. Sagði hún, að sala slikra muna væri oft háð veðri og vindum i ferðamannaþorpi eins og Laven er, en þó virtist, sem ferðamenn- irnir forvitnuðust um þá, þar eð islenzk leirmunagerð væri löngu orðið vel þekkt. Leirinn i sinum munum væri að visu danskur, en hún kvaðst vona, að það kæmi ekki að sök, og að islenzkt hand- bragð héldist á mununum. Hér er ein af súlunum, er Sveinn hefur teiknaö og hafin er fram- leiösla á i Danmörku. Tréverkið er riflað, þannig að mjög hentugt er aö nota súlurnar i verzlanir til þess að hengja upp sýningargripi. IIP.—Árósum. — Fyrir skömmu opnaði Sveinn Kjarval og fjöl- skylda hans keramikverzlun og vinnustofu i þorpinu Laven i ná- grenni Silkiborgar á Jótlandi. Sveinn hcfur undanfarin ár verið búsettur i Danmörku, þar sem hann starfar sem innanhússarki- tekt, og teiknaði hann allar inn- réttingar i verzlunina. Athygli vakti ný aðferð hans við að liengja sýningargripi á súlur.en á þessari nýjung hefur Sveinn feng- ið einkaleyfi. og er hafin fram- leiðsla á slikum súlum hér i Dan- m örku. Jörð til sölu Hluti af jörðinni Fagridalur I Norður-Múlasýslu, ásamt hluta i Bjarnarey, er tii sölu. Hlunnindi: Æðarvarp og selalátur. Tilboð sendist Garðari Garðarssyni, hdl., Tjarnargötu 3, Keflavik, sem gefur nánari upplýsingar. IUTANLANDSFERÐIR I VID ALLRA HÆFI Mallorca Dagflug alla sunnudaga. Verö frá kr. 35.900.00. t meira en hundrað ár hefir Mailorka veriö eftirsótt paradis fyrir Evrópubúa þannig var þaö á dögum Chopin, þegar aöeins fina fólkiö I Paris haföi efni á þvf aö eyöa þar sólrikum vetrardögum. Nú er Mallorka fjölsóttasta feröamanna- paradls Evrópu. Meira en hundraö baö- strendur vlösvegar á ströndum hins undur fagra eylands. Náttúrufeguröin er stórbrotin há fjöll, þröngir firöir, baöstrendur meö mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaövær höfuöborg fögur og ekta spönsk I út- liti og raun. Mallorka er sajinkölluö paradls, þangaö vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þangaö komizt. tslenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjói inn, sólskiniö og skemmtanallfiö eins og fólk vill hafa þaö, sannkölluö paradls, vetur, sumar, vor og haust. Sunna býöur mikiö úrval af góöum hótelum og IbúÖum I sérflokki. Costa del Sol Dagflug alla laugardaga. Verö frá kr. 29.800.00. Sólarströnd Suöur Spánar býr yfir sérstæö- um töfrum, og þaöan er stutt aö fara til margra fagurra og eftirsóknarveröra staöa, svo sem Granada, Sevilla og Tangier I Afrlku. Flogið er beint til Costa del Sol meö stærstu og glæsilegustu Boeingþotum tslend- inga, sem bjóöa upp á þægindi I flugi sem ts- lendingum hefir ekki boðizt fyrr. Brottför er á laugardögum kl. 10 aö morgni eins og raun- ar I öllum öörum flugferöum Sunnu. Þaö eru þvl ekki þreytandi næturflug og svefnleysi, sem næturflugum fylgir sem gerir fólk utan- veltu, dasaö og þreytt dagana eftir. Á Costa del Sol hefir Sunna úrval af góöum ibúöum og hótelum I Torremolinos, eftirsótt- asta baöstrandarbænum á Costa del Sol, þar hefir Sunna skrifstofuaöstööu fyrir sitt Is- lenzka starfsfólk á Costa del Sol, sem auk þess heimsækir gestina reglulega á hótelum þess og ibúöum. Kaupmannahöfn Dagflug alla fimmtudaga. Verö frá kr. 27.415.00 Innifaliö: Flugiö, gisting og máltiö- ir. Rlnarlandaferðir Verö frd kr. 58.800.00. Eingongu Islenzkur fararstjóri og islenzkir farþegar I þessum feröum. Feröin hefst I hinni glaöværu og sögufrægu „Borginni viö sundiö” — Kaupmannahöfn, sem svo mjög er tengd tslendingum fyrr og siöar. Frá Höfn er ekiö meö þægilegum lang- feröabil um hinar fögru borgir og skógivöxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzaö tvær nætur I Hamborg, en lengst dvaliö viö hina fögru og sögufrægu Rln. Þar ríkir lif og fjör, glaöværö og dans, sem engu er Hkt. Siglt er meö skemmtiskipum um Rinarfljót fram- hjá Loreley og fleiri frægum stööum. Fariö er I ökuferöir um sveitir og héruö Rlnar- byggöa, þar scm náttúrufegurö er mikil. Slöustu daga feröarinnar er dvaliö I Kaup- mannahöfn, fariö I suttar skemmti- og skoö- unarferöir, Tlvoli, Lorrey, skroppiö yfir til Sviþjóöar og ótal margt annaö gert. Notiö er aöstoöar og fyrirgreiöslu skrifstofu Sunnu I Kaupmannahöfn. Costa Brava Verö frá kr. 24.800.00. Baöstrandabæirnir á Costa Brava eru marg- ir og flestir litlir, hlýlegir og aölaöandi. En lif er þar fjörugt og margmenni mikiö. Einn sá þekktasti og vinsælasti þessara baö- strandabæja er Lloret de Mar meö öllum bestu einkennum sllkra staöa. Þar er skemmtileg strandgata meö allri baöströnd- inni, svo og mikiö af prýöilegum hótelum og ibúöum i þeim gæöaflokki sem SUNNUfar- þegar eru vanir og gera eðlilega kröfu til. Lignano Gullna ströndin Verö frá kr. 27.600.00 Lignano stendur á tanga.sem teygist út t Adriahaf og meöfram bænum öllum ööru megin er mjúk, breiö sandströnd svo langt sem augaö eygir. Meöfram baöströndinni hefur nú risiö ný borg — byggö glæsilegra hótela og ibúöar- húsa meö þægindum á heimsmælikvaröa og þar hefur SUNNA valiö gestum sinum sama- staö ásamt starfsaöstöðu fyrir Islenska far- arstjóra. Róm — Sorrento Róm — borgin eillfa, sem engri borg er lik. Sögufrægir staöir og byggingar viö hvert fót- mál. Sorrento — er einn af fegurstu bæjum ttallu viö Miöjaröarhafiö sunnan viö Napóll. Stutt aö fara til margra skemmtilegra staöa, svo sem eyjunnar Kapri,Pompeir Vesuviusar og Napoll, en þaöan er aðeins tveggja stunda ferö til Rómar. ÞVI ER SLEGIÐ FOSTU,HVERGI MEIRAFYRIR FERÐAPENINGANA OG DAGFLUG AÐ AUKI (EMASKRIFSTOMN SUNNA UEKJARGÖTS 2 SlMAR 1B400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.