Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 15. júni 1975 Hótel Edda tekur til starfa Færeyjar Oelvina Joensen frá Þórshöfn I Færeyjum, er fulltrúi farandsýningarinnar þar i landi. Hér er hún viö sýningarbás færeyska hiutans, en ibogasalnum eru einnig sýndir þjóðbúningar iandanna, sem þátt taka I sýningunni. Timamynd: Gunnar. Farandsýning kvenna í tilefni kvennadrs: LISTIÐJA í DAGSINS ÖNN — KVENNAVINNA gébé—Rvik. — Samstarísnetna kvennaársins á Islandi efndi til farandsýningar á tiandiðn kvenna i tilefni hins alþjóölega kvennaárs. Þar eru sýndir ýmsir nytjahlutir i hefðbundnum stil, frá Færeyjum, Grænlandi, Alandseyjum, tslandi og frá Sömum. Hefur sýningin hlotið nafnið ,,Listiöja i dagsins önn —' kvennavinna”. Sýningin var opnuð 14,júni i bogasalnum i Þjóðminjasafninu, og verður opin til 22.júni nk. Konur i afskekktum landshlut- um hafa löngum átt fáa aðra kosti gébc—Kvik.—Verðmæti útflutn- ings ullarvöru var 770 milljónir króna 1974, og var það 264 millj.kr aukning frá þvi árinu áður.Mest var aukningin á útflutningi ullar- bands og lopa. Heildaraukning iðnaöarvara 1974 var 619 millj.kr. frá árinu áður. Heildarverðmæti útflutningsins var 7.027.3 millj kr Útflutn. áls nam 4.788.5 millj. kr. og jókst um 7% frá árinu á undan.Þá er mjög athyglisverð aukning á árinu á útflutningi á fiskillnum og köðlum, er var 8.9 millj. kr. 1973 en hækkaði i 59.7 millj. A sama tima jókst magnið úr 41.5 tonnum i 166.2 tonn. Hlutur iðnaðarvara i heildarút- flútningi minnkaði nokkuð á árinu 1974 miðað við árið á undan.Var hlutdeildin 21.37%, en var 23.29% 1973.Stafar minnkunin af sveiflu i hlutdeild áls i heildarútflutningi iðnaðarvara.Hlutdeild iðnaðarút- flutnings án áls, jókst hins vegar úr 6.23% árið 1973 i 6.81% 1974. Áherzla hefur verið lögð á það hjá Útflutningsrhiðstöð iðnaðar- ins, að auka markaðsþáttarstarf- semi, og hafa td.verið gerðar at- huganir á sölu húsgagna erlendis og forkannanir á markaði fyrir perlustein erlendis, verðlag og dreifileiðir. Könnunin varðandi perlustein- inn var gerð i samráði við gos- efnanefnd, og hefur nefndin nú niðurstöður forkönnunarinnar til athugunar. Úr perlusteini er td. unnin steinull og einangrunarefni. Þróunin eftir vörugreinum hefur orðið sú, að útflutnings- aukningin er hvað mest á ullar- listrænnar tjáningar en að skreyta fatnað og annan búnað heimilisins. Þjóðleg skreytilist á þeim munum er grunntónn sýningarinnar. Norræni menningarsjóöurinn veitti styrk til þessarar sýningar, og einnig veitti isienzka mennta- málaráðuneytiö nokkurn styrk. Þjóðminjasafn Islands lét húsnæði i té endurgjaldslaust. Val sýningarmuna hérlendis og gerð sýningarskrár önnuðust Elsa E.Guðjónsson safnvörður og Gerður Hjörleifsdóttir verzlunar- stjóriÁkveðið var að miða við, að vörum og loðsútuðum skinnum, en magnaukningin frá 1973 nemur 60%. Útflutt magn ullarvöru var 766.4 tn., en skortur á hráefni til vinnslu, er fyrirsjáanl., ef sama framhald veröur á aukningu næstu árin. Tvær ullarþvotta- stöðvar eru hérlendis, Gefjun og Álafoss, en það sem árlega leggst til af ullarhráefni, er um 900-1000 tonn.Ullarþvottastöðvarnar fá mjög misjafna ull til vinnslu, og má td.geta þess að aðeins 20% ullarinnar lendir i fyrsta flokki, og sézt á þvi, að nýtingin er mjög slæm.Bændur leggja litla áherzlu Sveinbjörn Þórhallsson selur Sig- urjóni Sigurðssyni hluta i Tómas- arhaga 25. Stefán Baldvinsson selur Asgrimi Kristinssyni fasteignina Baldurs- haga 15. Jón Hannesson selur Gylfa Har- aldssyni hluta I Irabakka 26. Hulda Reynhlið Jörundsd. selur Ragnari Ormssyni hluta i Hörgs- hlið 18. Mannvirki h.f. selur Þorsteini Þórðarsyni hluta i Kaplaskjóls- vegi 31. Haukur Einarsson selur Gyðu Eyjólfsd. hluta I Vifilsg. 4. Hafsteinn Vilhelmsson selur Jónasi A. Aðalsteinss. hluta I Fellsmúla 11. Guðmundur Valdimarsson selur Hólmgeiri Pálmasyni o.v. Guð- mund RE. 42. hvert land sendi ekki meira en þrjátiu muni, sem ekki væru meira en tiu kiló að þyngd. Sýningin verður einnig set.t upp á Akureyri, Isafirði og Egilsstöð- um, en siðan verður hún send til hinna þátttökulandanna og er áætlað að henni ljúki i október.Við opnun sýningarinnar hér, voru konur frá hinum löndunum við- staddar nema frá Grænlandi. Uppsetningu sýningarinnar önnuðust Asgerður Höskuldsdótt- ir og Lovisa Christiansen, en sýningin verður opin kl. 14-19 virka daga og kl.14-22 um helgar. á ullina, mest vegna þess, hve lit- ið þeir fá fyrir hana. Ljóst er þvi, að betri nýting hráefnis á öllum stigum fram- leiðslunnar er orðið aðkallandi úrlausnarefni. Útflutningur niðursoðinna og niðurlagðra sjávarafurða jókst aö verðmæti um 67% á árinu, miðað við 1973, en magnið varð heldur minna, eða 1617.5 tonn 1974 og 1751.6 tn. 1973. Aðalerfiðleikarnir eru þeir að lönd innan Efnahags- bandalagsins hafa frestað fyrir- huguðum tollalækkunum á unn- um sjávarafurðum. Háafell hf. selur Magnúsi Finns- syni hluta I Dúfnahólum 4. Guðjón ólafsson selur Ragnheiði Sigurgrfmsd. hluta í Reynimel 38. Sigurður Þórðarson selur Friðu Sigurðsson hluta i Sörlaskjóli 6. Elfs Kristjánsson selur Sigur- bergi Hávarðssyni húseignina Tungubakka 28. Sturlaugur Jónsson & Co. s.f. sel- ur Hlíðarhúsum s.f. hluta i Norð- urstig 4. Jóhann Erlendsson selur Sigríði ólafsd. hluta i Furugerði 19. Sigurjón Sigurðsson selur Birni Haraldss. hluta í Fernhaga 13. Guðjón Ottósson selur Þórði Þor- finnssyni raðhúsið Tunguveg 80. Búland s.f. selur Steinunni Kristjánsd. hluta I Suðurhólum 8. Óskar Steindórsson selur Nú um og upp úr miðjum júni taka Eddu-hótelin til starfa á ný og verða opin til loka ágúst- mánaöar. Svo sem kunnugt er starfrækir Ferðaskrifstofa rikis- ins sumarhótel iheimavistarskól- um vfðsvegar um landið, og hefur svo verið um árabil. Hótélin verða f sumar 9 talsins og eru þau á eftirtöldum stöðum: Hótel Edda, Reykholti í Borgarfirði opnar 20. júni. Hótelstjóri verður Jón Grétar Kjartansson. 1 hótel- inu eru 64 herbergi með 140 rúm- um, enn fremur svefnpokapláss fyrir 30-40 manns. Hótel Edda, Reykjum i Hrútafirði opnar 1. júli. 1 hótelinu eru 34 her- bergi með 68 rúmum, auk svefn- pokaplássa fyrir 40-50 manns. Að- einser framreiddur morgunverð- ur I hótelinu. Hótel Edda, Húnavöll- um við Reykjabraut (Svinadal) opnar 21. júnf. Hótelstjóri verður Helga Helgadóttir. 1 hótelinu eru 23 herbergi með 35 rúmum, enn- fremur svefnpokapláss fyrir 40-50 manns. Hótel Edda, Akureyri (i heimavist Menntaskól- ans) opnar 17. júni. Hótelstjóri er Rafn Kjartansson. 1 hótelinu eru 68 herbergi með 135 rúmum. Aðeins morgunverður er framreiddur. Hótel Edda, Eiðum i Hjaltastaðaþinghá opnar 21. júni. Hótelstjóri verður Lára Sigurbjörnsdóttir. 1 hótelinu eru 43herbergimeð59 rúmum, og að auki svefnpokapláss fyrir 40-50 manns. Hótel Edda, Kirkjubæj- arklaustur opnar 15. júni. Hótelstjóri verður Margrét tsleifsdóttir, en i hótel- Kristjáni H. Sigurðssyni hluta I Gnoöarvogi 40. Hjörleifur Þorlindsson selur Eddu Bragad. og Salóme Jónsd. hluta f Hraunbæ 156. Oskar & Bragi s.f. selur Ingi- björgu Laxdal hluta i Espigerði 4. Kristján Reynir Kristinss. selur Hjalta Pálss. og Guðmundi Ólafss. hesthús i A-Tröð 4 i Vfði- dal. Pétur Guðmundsson selur Astu Einarsd. hluta i Kóngsbakka 14. Skapti Gislason selur Filippiu Kristjánsd. og Einari Eirfks. hluta f Baldursg. 3. Einar Jónsson selur Birgi Bene- diktss. hluta i Hraunbæ 36. Björgvin E. Arngrfmss. selur Guttormi Sigurbjarnarsyni o.fl. hluta i Langholtsv. 152. Miðás s.f. selur Brynjólfi Bjarna- syni hluta i Arahólum 4. Armannsfell hf. selur Óskari Jónssyni hluta i Espigerði 2. Eggert Jóhannsson selur Jörundi Jónssyni skúrbyggingu á Njáls- götu 80. Jón Asgeir Eyjólfss. selur Gunn- ari Gunnarss. hluta f Furugerði 21. Steinunn Guðmundsd. og Ragnar Guðmundss. selja Engilbert Sig- urss. hluta I Asgarði 10. Armannsfell h.f. selur Thulin Jo- hansen hluta f Espigerði 2. Kristján Pétursson selur Garðari Axelss. og Astbjörgu Kornelfusd. hluta I Blikahólum 12. inu eru 16 herbergi með 30 rúm- um, en svefnpokapláss fyrir 30-40 manns. Hótel Edda, Skógum undir Eyjafjöllum opnar 14. júni. Hótelstjóri verður Áslaug Alfreðsdóttir. 1 hótelinu eru 32 herbergi með 69 rúmum, enn fremurerþar svefnpokapláss fyrir 40-50 manns. Hótel Edda, Laugar- vatni (Menntaskólan- um) opnar 17. júni. Hótelstjóri Erna Þórarinsdóttir. 1 hótelinu eru 88 herbergi með 138 rúmum, en að auki er svefnpokapláss fyrir 30-40 manns. Hótel Edda, Laugar- vatni (Húsmæðraskól- anum) opnar 14. júni. Hótelstjóri verður Huld Goethe. 1 hótelinu eru 27 herbergi með 54 rúmum. Bað fylgir hverju herbergi og f hótel- inu eru einnig vinveitingar fyrir hótelgesti. A Eddu-hótelum fást allar al- gengar veitingar, að undanskild- um hótelunum að Reykjum og á Akureyri, en þar 'er aðeins veittur morgunverður. Herbergi eru alls- staðar björt, vistleg og vel búin, setustofur eru til afnota fyrir hótelgesti og sundlaugar ýmist á staönum eða i næsta nágrenni. 1 Húsmæðraskólanum á Laugar- vatni fylgir bað hverju herbergi, en annars staðar er handlaug með heitu og köldu vatni i hverju herbergi. Sú nýjung verður tekin upp i sumar að veita sérstakan afslátt þeim, sem vilja eyða sum- arleyfinu hér heima og fara t.d. hringferð um landið og gista á Eddu-hótelum (einu eða fleiri) i minnst 7 nætur. 1 athugun er nú, hvort auðið er að koma upp Eddu- hóteli i einhverjum þeirra skóla, er fyrir hendi eru á Vestfjarða- kjálkanum, svo að ferðafólki veit- ist auðveldara að skoða hina miklu náttúrufegurð Vestfjarð- anna. örn Ingibergsson selur Ólafi Agústssyni hluta i Safamýri 46. Hervin Guðmundsson selur Rósu Jónsd. hluta í Blikahólum 2. Sveinn Björnsson selur Rögnu Gunnarsd. og Páli Péturss. hluta I Ljósheimum 14. Halldór Pétur Sigurðss. selur Maggý Stellu Sigurðard. hluta i Njálsgötu 10. Emil Hjartarson selur Hallar- múla s.f. hluta i Ármúla 5. Kristján Pétursson selur Erling Guðmundss. hluta i Blikah 12. Erlendur Jónsson selur Karli Steingrfmssyni hluta i Miðtúni 16. Jón Pálsson selur Kristinu Sig- urðard. og Rúnari Geirmundss. hluta f Sigtúni 31. Kristján Pét- ursson selur Kristinu Sigurðard. og Rúnari Geirmundss. hluta f Sigtúni 31. Kristján Pétursson selur Viktoriu Kristjánsd. hluta f Blikahólum 10. Guðmundur Bjarnason selur Steini Inga Jóhanness. og Svan- hvfti Hallgrimsd. hluta í Klepps- vegi 16. Breiðholt h.f. selur Þórunni Brynju Sigurmundsd. hluta i Kriuhólum 2. Jóhanna Sveinsd. og Hörður Bjarnason selja Guðrúnu Þor- steinsd. hluta I Meistaravöllum 35. Armannsfell h.f. selur Kristfnu Hrönn Ingólfsd. o.fl. hluta i Espi- gerði 2. Auglýsítf í Tímaniun Útflutningsverðmæti iðnvarnings jókst — útflutningur á ullarvörum jókst um 264 millj. kr. AFSALSBRÉF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.