Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 15. júni 1975 Sunnudagur 15. júní 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi ^81200,. eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, sjmi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. júnl er I Garös- apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unn. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er ðpiö 511' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. v Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof-' unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-, um eru læknastofur lokaöar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi 1 sima 18230. I Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubiianir slmi 85477,' Í2016. Neyð 18013-. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 11575, simsvari. Félagslíf 17. júni kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell v. Esju, Brottfararstaður Umferöar- miöstööin. Feröafélag Islands. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Sumarferðin verður farin til Akraness 22. júni. Farið verð- ur frá Félagsheimilinu kl. 9 árd. Skoðað verður Byggða- safniöaö Göröum, Saurbæjar- kirkja og fl. Þátttaka tilkynn- ist i simum 42286 — 41602 — 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — Skilafrestur er til 1. okt. Ferðanefndin. Hjálpræöisherinn. Kaffisala á „Hernum”. Komið og kaupiö siödegis-og kvöldkaffiö I Sam- komusal Hjálpræðishersins 17. júni kl. 14. — miönættis. Kaupið kaffi.styrkið gott mál- efni. Kvenfélag Hallgrimskirkju I Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Fariö verður frá kirkjunni kl. 9 árd. Nánari upplýsingar i simum 13593 Una og 31483 Olga. Afmæli 70 ára er I dag Halla Hallsdótt- ir, Hliöargötu 22, Neskaup- stað. Blöð og tímarit Sjávarfréttir 3. tbl. er komið út. Aöalefni þess er. Ritstjóm- arspjall. Ratsjá. Á döfinni. Fræöslumál. Rannsóknir — vlsindi. Fiskiðnaður. Viösveg- ar aö: Skipasmlöar. Tækni — nýjungar. Afþreying. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaöastræti '74, er opiö alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tslenska dýrasafniö er opif alla daga kl. 1 til 6 i Breiöfirö- ingabúö. Simi 26628. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leiö 10. Arnastofnun. Handritasýning veröur á þriöjudögum , fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. LKtasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. ef'Fig Nantar bíl Tii að komast uppí sveitút á land eða i hlnn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál ái, \ n j átn L0FTLEIDIR BfLALEIGA Stærsta bilalelga landsins Q R E N TA L ‘2*21190 SAMVIRKI A BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibÍlar VW-fólksbilar Datsun-fóiks- bllar Kerndum , Jíf Kerndum. /otlendi/ rfc i ii m i i ii W LANDVERIMD Tíminn er peningar Fakír á naglabretti Rannsóknastofnun vitundarinnar gengst fyrir kvikmyndasýningu f Nor'ræna húsinu sunnudaginn 15. júni, og cr þar m.a. sýnd mynd um yoga og sýndar lifeðlislegar mælingar á indverskum fakir, sem situr á naglabretti. Myndirnar, sem eru frá bandaríska fyrirtækinu Hartley Productions, eru allar fram- leiddar á sl. tveimur árum. Þrjár þeirra gefa fjölbreytt yfirlit yfir kannanir vlsindamanna á sjaldgæfari eiginleikum mannshugans, en sú fjóröa fjallar um yoga og fakfrinn á naglabrettinu, og trúariökanir I Hindúatrú. Kvikmyndirnar verða sýndar tvisvar, kl. 16:00 og kl. 20:00. Vegna takmarkaös húsrýmis er fólki bent á aö koma timanlega. Lárétt 1. Hátlðafæðu. 6. Leiði. 7. Nes. 9. Kind. 10. Másandi. 11. Korn. 12. 499. 13. Æði. 15. Lyktar illa. Lóðrétt 1. Skagi. 2. Tónn. 3. Embættis- mann. 4. 1001. 5. Jarðllí. 8. Afar. 9. Kast. 13. Tvihljóði. 14. Tveir. Ráöning á gátu No. 1952. Lárétt 1. Indland. 6. Ein. 7. NM. 9. Óg. 10. Lúsugra. 11. As. 12. An. 13. Mal. 15. Talrása. 1. Unnlagt. 2. DE. 3. Liðugar. 4. An. 5. Daganna. 8. Mús. 9. Óra. 13. ML. 14. Lá. ■j Z 3 J* V 5- ■ .. ? lá ■U /0 " Já Ui m ■ H IS FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboösmenn: Velsmiðjan Logi, Sauöárkróki. Sigurður Jónsson pipu lagningamaður, Ilúsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Simi 2-18-60. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða nú þegar vana götunarstúlku Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavik. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta gleruil- areinangruná markaðnum Idag. Auk þess fáið þér frlan álpapplr með. Hagkvæmasta elnangrunarefnið I flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manville f alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Whi JÓN LOFTSSON hp7 Hringbrouf 121 . Sfmi 10-600 Þökkum Guði fyrir gleöina er þiö vinir og vandamenn bár- uð i hús okkar 24. mai s.l. á gullbrúökaupsdaginn. Hann leiöi ykkur gæfustlg. Sigurborg Vilbergsdóttir Þorvaldur Sveinsson. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúö og hjálp við andlát og útför Sigurðar H. Jónssonar Sérstakar þakkir til yfirlæknis Hrafnkels Helgasonar og Tryggva Ásmundssonar og alls starfsfólks Vifilstaðaspitala fyrir frá- bæra alúð og hjálp. Guð blessi ykkur öll. Laufey Þorgrimsdóttir, Smári Sigurösson. Kársnesbraut 18, Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.