Tíminn - 17.06.1975, Síða 2

Tíminn - 17.06.1975, Síða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 17.júni 1975 Annað landsþing Kvenfélagasambands íslands: Kennsla í hdttvísi þdttur í skyldundm* SJ—Rvik. — Landsþingi Kven- félagasambands íslands lauk i gær. Landsþingiö fagnar framkomn- um tillögum um stofnun náms- brautar i sjúkraþjálfun viö Há- skóla tslands og leggur til, aö hiö bráöasta veröi undirbúin náms- braut fyrir iðjuþjálfa. Þá beinir þingiö þeim tiimælum til Mennta- málaráöuneytisins, aö kennsla I háttvísi veröi þáttur I skyldunámi grunnskóla, t.d. I sambandi viö félagsfræöi og heilsufræöi. Þingið vill einnig, aö dans veröi þáttur i skyldunáminu. Þá er skoraö á Menntamálaráöuneytiö aö sælgætis-og gosdrykkjasala veröi ekki leyfö I skólum rikisins nema á skemmtunum. Þessar voru meðal ályktana landsþings Kvenfélagasam- bandsins um menntamál, en margar aðrar ályktanir voru samþykktar. Landsþingiö var sett á laugar- daginn aö lokinni hátiöarsam- komu, sem haldin var i Háskóla- biói i tilefni Kvennaárs Sam- einuöu þjóöanna undir kjörorðum þess Jafnrétti — þróun — friður. Fulltrúar á þinginu voru um 70 frá öllum héraössamböndunum. Sigriður Thorlacius formaður Kvenfélagasambandsins flutti skýrslu var frá starfinu landsþingi. Þar kom m.a. fram, að menntamálaráðuneytið hefur ákveðið, að fulltrúi Kvenfélaga- sambandsins skuli vera með i ráðum áður en teikningar af kennslu- og heimavistareldhús- um eru staðfestar, sem ráðu- neytið er greiðsluaðili að. Tilnefndi stjórn K.t. Sigriði Haraldsdóttur fulltrúa félagsins i þessu máli. Þrjú ný rit hafa komið út hjá K.I. á þessu ári: Nútima matar- ræði, Upphlutur telpna og Upphlutur nitjándu aldar. Kvenfélagasambandið gefur út ársfjóröungsritið Húsfreyjuna og rekur Leiðbeiningastöð hús- mæðra aö Hallveigarstöðum. Svandis Skúladóttir fulltrúi i Menntamálaráðuneytinu kom á landsþing Kvenfélagasam- bandsins á sunnudag og kynnti teikningar af stöðluðum dag- vistunarheimilum og gerði grein fyrir störfum nefndar, sem að gerð þeirra vann I samvinnu við arkitekt, og sambandið átti aöild að. Að öðru leyti var starfað i umræðuhópum og nefndum, og siðdegis á mánudag var gengið frá ályktunum þingsins. Börn aö leik viö nýja barnaheimiliö á Sauöárkróki. Ljósm. St. P Nýtt barnaheimili tekið notkun ó Sauðárkróki Fyrir skömmu var nýtt barna- heimili tekið i notkun á Sauðár- króki. Á heimilinu, sem rekið veröur sem leikskóli, geta verið BLONDUVIRKJUN MOTMÆLT Á FUNDUM NORDAN lANDS um 40 börn i einu eða alls 80 börn á dag. Undanfarin ár hefur skólinn verið rekinn i ófullnægjandi leiguhúsnæði, en aðsókn alltaf verið mikil og ekki verið hægt að sinna öllum umsóknum um skóla- vist. Með tilkomu nýja skólans breytist aðstaða öll mjög til batnaðar, enda þótt enn sé ekki hægt að fullnægja eftirspurn. Barnaheimilið, sem er i eigu Sauðárkróksbæjar, kostar fullbúið um 9 millj. kr. Húsið er 160fermetrar að stærð og teiknað af Jóhanni Guðjdnssyni, bygg.fulltr. Sauðárkróks og Teiknistofu Steingrims Th. Þor- leifssonar, Rvik. Forstöðukona er Þórdis Páls- dóttir fóstra. Hátíðarhöldin með hefðbundnu sniði hjá Akureyringum HHJ—Rvik. — Meiri hluti íbúa I Svínavatnshreppi hefur nú undir- ritaö áskorun til iönaöarráö- herra, þar sem mótmælt er áformum um aö leggja marga tugi ferkilómetra gróskuniikils gróðurlendis undir vatn i sam- bandi viö hugsanlega virkjun Blöndu. Þetta mál hefur mjög verið til umræðu nyrðra að undanförnu, Undirbúningi að 15. ráðstefnu norrænna búvisindamanna, sem haldin verður dagana 1.-4. júli i Reykjavik, er að mestu lokið. Þátttakendur i ráðstefnunni munu verða 574 en auk þess munu margir þátttakendur hafa fjöl- skyldur sinar með. Frá hinum Norðurlöndunum koma samtals 832 manns. Ráðstefnan verður haldin i húskynnum Háskóla fs- lands. Setning ráðstefnunnar verður i Háskólabiói 1. júli, þar munu verða flutt tvöerindi, annað af dr. Birni Sigurbjörnssyni, hitt flytur prófessor Kalle Mijala frá Finn- landi, en samtals verða flutt um 150 erindi ráðstefnudagana. Ráðstefnunni verður slitið i og margir fundir verið haldnir um það. Þannig var fjallað um málið á fundi hreppsnefndar Akrahrepps fyrir fáum dögum. t ályktun hreppsnefndarinnar seg- ir m.a., að nefndin fagni þeim áhuga, sem orkumálaráðherra hefur sýnt á virkjun á Norður- landi vestra, en jafnframt er vak- in athygli á þvi hversu óeðlilegt sé að kaffæra gróskumikið gróður- Háskólabiói föstudaginn 4. júli, þá mun Forseti tslands dr. Kristján Eldjárn, flytja lokaer- indi ráðstefnunnar. Þessar Norðurlandaráðstefnur eru haldnar fimmta hvert ár, og þá er gefið yfirlit um það helzta. sem gerzt hefur á sviði land- búnaðarrannsókna og tilrauna. Undirbúningur að skipulagi ráðstefnunnar hefur að mestu hvilt á stjórn tslandsdeilda NJF, en formaður er Sveinn Hallgrimsson, ráðunautur. Framkvæmdastjóri ráðstefnunn- ar er Agnar Guðnason blaðafull- trúi. Jóhanna Þráinsdóttir hjá Ferðaskrifstofu rikisins hefur veg og vanda af skipulagi allra ferða fyrir þátttakendur, móttöku og gistingu hér á landi. lendi á Auðkúluheiði á sama tima og varið sé stórfé til landverndar og landgræðslu i tilefni af ellefu alda afmæli byggðar i landinu. Þá bendir hreppsnefnd Akra- hrepps á heppilega virkjunar- möguleika i Héraðsvötnum og Jökulsá eystri i Skagafirði, þar sem ekki þurfi að fórna verðmætu landi, auk þess sem stærð virkjunarinnar sé i samræmi við þarfir landshlutans, þannig að ekki þyrfti samtimis að ráðast i smiði stóriðjuvers eins og margir telja, að raunin verði, ef Blanda yrði vikjuð. Þess vegna skorar hrepps- nefndin á stjórnendur orkumála, þingmenn kjördæmisins og aðra að beita sér fyrir þvi, að horfið verði frá þeim hugmyndum, sem nú eru uppi um Blönduvirkjun. 1 Seyluhreppi var haldinn al- mennur fundur um málið á laugardaginn. Þar var samhljóða samþykkt tillaga, þar sem eindregið var mótmælt fyrirhug- aöri Blönduvirkjun vegna land- spjallanna, sem af henni hlytust, og vart eða ekki yrðu bætt, og raska myndu verulega búskapar- aðstöðu margra bænda á þessum slóðum. Fundarmenn mæltust til þess, að i stað Blönduvirkjunar yrði ráðizt i virkjun Jökulsár i Skagafirði enda myndi sú virkjun fullnægja orkuþörf landshlutans i náinni framtið. ASK-Akureyri. 17. júni hátiðar- höld á Akureyri verða með hefðbundnu sniði i ár. Um morguninn ekur blómabill um bæinn og vekur bæjarbúa með tónlist, en kl. 13 leikur lúðrasveit Akureyrar á Ráðhústorgi. Þá verður helgistund, sem sr. Birgir Snæbjörnsson annast. Aðalhátiðahöldin hefjast klukkan tvö á tþróttavellinum. Þar verður meðal annars iþróttir, söngur, ræður og fleira i þeim dúr. Spilverk þjóðarinnar kemur fram og sviffluga sýnir listir sinar. A svæðinu verða hestamenn úr Létti, en þeir munu gefa börnum kost á þvi að fara á hestbak. Barnaskemmtun verður á Ráðhústorgi klukkan 17.30 til 19. Hannes Hartmannsson sýnir þar töfrabrögð, Ingimar Eydal kem- ur fram ásamt þremur stúlkum er syngja létta lagaflokka. Þá leikur lúðrasveit drengja og hljómsveitin Geislar leikur fyrir dansi. Kvöldskemmtun verður einnig á Ráðhústorgi. Lúðrasveit Akur- eyrar, Karlakór Akureyrar og Spilverk þjóðarinnar skemmta bæjarbúum til að byrja með, en Geislar leika fyrir dansi til kl. eitt eftir miðnætti. Tíu fá Fálka- orðuna í dag Forseti tslands sæmir i dag eftirtalda islenzka rikisborgara heiðursmerki hinnar islenzku fálkaorðu: Hjörleif Hjörleifsson, fv. fjármálafulltrúa, riddarakrossi, fyrir störf á sviði skýrslutækni. Katrinu Helgadóttur, skóla- stjóra Húsmæðraskóla Reykja- vikur, riddarakrossi, fyrir störf að skólamálum. Magnús Magnússon, rithöfund og sjonvarpsmann, Edinborg, riddarakrossi, fyrir kynningu á islenzkum málum erlendis. Frú Sesselju Magnúsdóttur, Keflavik, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Þorbjörn Arnoddsson, bifreiða- stjóra, Seyðisfirði, riddarakrossi, fyrir störf að samgöngumálum. Þorleif Þórðarson, fv. for- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf að ferðamálum. Erlend Einarsson, forstjóra stórriddarakrossi, fyrir störf að samvinnumálum. Friðjón Sigurðsson skrifstofu- stjóra Alþingis, stórriddara- krossi, fyrir embættisstörf. Kristján Sveinsson augnlækni, stórriddarakrossi, fyrir störf að augnlækningum. Sigurð Jóhannsson, vegamála- stjóra, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Vestmannaeying- ar hætta róðrum um næstu helgi hafi nýtt fiskverð ekki verið ákveðið þá SJ—Reykjavik. — A fjölmenn- um fundi i Sjómanna- og stýri- mannafélaginu Verðandi i Vest- mannaeyjum var á sunnudag- inn samþykkt að hætta róðrum frá 23. júni 1975 hafi ekki verið ákveðið nýtt fiskverð fyrir þann tima. Einnig skoruðu fundar- menn á önnur sjónmanna- og út- vegsmannafélög að styðja þess- ar aðgerðir. Hjá Verðlagsráði sjávarút- vegsins fengum við þær fregnir i gær að fundir hefðu verið i yfir- nefnd vegna ákvörðunar um fiskverðið og yrðu áfram i þess- ari viku, en ekkert væri að frétta um ákvörðun enn. 574 NORRÆNIR BÚVÍSINDAMENN Á ÞINGI HÉR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.