Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 17.júni 1975 TÍMINN 5 Fósturlandsins Frey|u-stíll Á kvennaárinu, mcira að segja i sérstakri viku kvenna- ársins keppast allir vift aft hæla kvenfólkinu. Vift annan tón kveftur þó i grein, sem Páll Lindal borgarlögmaður ritar I Þjóöviljann sl. sunnudag. Hann segir m.a. um kvenna- áriö: „Mælgin i sambandi viö þaft er nú heldur en ekki komin yfir markiö. Þaö er búift aö hella yfir varnarlaus- an lands- múginn þeim ósköpum af inn- antómum slagorftum og flat- neskjulegum samsetningi, að alger óskemmtun er af orðin. (Ég minnist ekki á, hvernig þolinmæðinni er misboöift). Ég nefni aöeins útvarpiö. Þar kemur hver á fætur öör- um meö þessum llka litlu til- þrifum og segir, t.d. ,,1 tilefni af kvennaári, sem nú stendur yfir”, eða „Eins og kunnugt er stendur nú yfir kvennaár” efta „Þar sem nú er hafift kvenna- ár”, og nú býst maður vift, aft flutt verði djúp speki efta ein- hver merkileg, ný sannindi boöuö. Ónei — ekki aldeilis. Framhaldið er einhverjar margtuggnar staöhæfingar eða hugmyndir — allt að 100 ára gamlar, sem eru fluttar eins og þeim hafi lostið niður i heilann á ræðumanni yfir hafragrautnum i morgun eða i gærmorgun — fyrstum manna. Stundum er þó fram- haldift ennþá verra: það er þegar ræðumaðurinn flytur flatneskjuna I „Fósturlands- ins Freyju-stil”. 1 báðum tilfellum er verið að klappa kvenfólkinu á kollinn (konur gerðu þetta, konur gerftu hitt — eða „Það munar um það, þegar kvenfólkið tek- ur sig saman”). Það virftist gengift út frá þvi, að kvenfólk- ið hafi engar skyldur vift sam- félagið — og þvi þurfi aft hampa áratugum saman, ef konur eða kvennasamtök hafi t.d. átt frumkvæði aö tilteknu máli. Þetta á að vera hól, en aft minu mati er svona fjas stór- M/s Hekla fer frá Reykjavík þriöjudaginn 24 þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánu- dag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Sigluf jarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Austurlandshafna eft- ir því sem nauðsynlegt þykir, en sama skip fer næst austur 8/7. AugJýsitf ; i Tímanum: lega móðgandi. 1 þvi felst raunar, að það sortérist nán- ast undir stórmerki, ef konur leggja fram starf i almanna- þágu.” Kvenréttindi — mannréttindi 1 framhaldi af þessu gagn- rýnir Páll Lindal Þjóftviljann fyrir það, sem hann kallar „áróðursdembustil” og segir: „Hann hefur einkum notið sin i Þjóðviljanum og er i þvi fólginn að tína út auglýsingar eða tæta blaða- og timaritsefni úr samhengi. Þessu fylgir ým- iss konar hálfs annleikur ásamtdylgjum á borft vift þaft, sem ég hef áður lýst. Þaft er sjálfsagt ekki tilgangurinn, að ala á minnimáttarkennd kvenna, en þessi vinnubrögft stefna beint I þá átt. Allt geng- ur út á aft sýna, hversu litil- fjörlegt og lítilsmetift kvenfólk hafi verift og sé. Ef þeir aðilar, sem nú hefur verift vikið aö, halda, aft þessi vinnubrögð — þetta stagl — þetta flatneskjulega raus —aft ég tali nú ekki um útúrsnún- inga og dylgjur — verði til að styrkja stöftu kvenna i þjóft- félaginu, þá ætla ég, að það sé mikill misskilningur. Til þess er löggjöfin, sem gerir ráö fyrir fullkomnu jafnrétti, verði framkvæmd þannig aft ekki verði að fundið, þarf markvisst, heiftarlegt starf, en ekki lágkúrulegt fjas og ærsl, sem nú misbjófta þolinmæð- inni. Slikt vekur fyrst leiðindi, siftan andúö og endar á and- spyrnu ef úr hófi keyrir. Það er ekkert til, sem heitir kvenréttindi — það eru aðeins til mannréttindi og þau eru svo sjálfsagður hlutur, aft ástæðulaust er, hér á landi, aft staglast sé á nauftsyn þeirra heilt ár. En staglið er vist staðreynd, og þaft virðast horfur á, aö þaö haldi áfram til áramóta. Þvi segi ég að- eins: „Mikið lifandis skelfingar ósköp er ég farinn að hlakka til gamlaárskvölds”. —a.þ. TP 7 ET1 Jeppa og Drátfarvéla hjóíbaráar VERÐTILBOD 5y af fvcirn fl^^af fjórum ' dekkjum IW' dekkji 600-16/6 ET 1 m/slöngu Kr. 7.180,- 650-16/6 ET 1 m/slöngu — 7.650,- 650-16/6 NT 6 m/slöngu — 7.750,- 650-16/6 TP 7 m/slöngu — 7.290,- 750-16/6 TP 7 m/slöngu — 8.695,- 750-16/8 ET 1 m/slöngu — 11.580,- TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 SIMI 42606 Menntamálaráðuneytið, 11. júni 1975. PLQTUJARN Höfum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum nidur eftir máli ef óskad' er. Sendum um allt land STÁLVER HF FUNAHOFÐA 17 REYKJAVIK 5IMI 83444 Evrópuróðið býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi og verftandi iðnskólakennara á árinu 1976. Styrkirnir eru fólgnir I greiöslu fargjalda miili landa og dvalarkostn- aðar (húsnæði og fæfti) á styrktimanum, sem getur orðið einn til sex mánuðir. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða leiðbeininga- störf hjá iðnfyrirtæki I a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. september 1975. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Veismiðjan Logi, Sauöárkróki. Sigurftur Jónsson pipu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Slmi 2-18-60. f Én íslenzks hjá því, að ss stórmáls, áð vera undir víkkun íslenzkrar mílur, á þessu ári. nufélögin þjóðinni heilla áfanga, sem nú er fram- tæðisbaráttu hennar. Auglýsingadeildin MBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.