Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17.júni 1975 ItMINN 15 i Erlendir körfuknatt y leiksmenn til Islands? Stjórn KKÍ fær að samþykkja keppnisleyfi fyrir erlenda körfuknattleiksmenn Tiikynningar. 19.35 A kvöldmálum. GIsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Sembalieikur I útvarps- sal. Elin Guðmundsdóttir leikur. a. Svita i a-moll eftir Rameau. b. Nancie eftir Thomas Morley. 20.20 Sumarvaka. a. Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Þormóð Pálsson aðalbókara. b. Tvö kvæði eftir Þórarin Jónsson frá Kjaransstöðum. Höfundur les. c. Jón vinnumaður og Bjarni gamli.Ágúst Vigfús- son kennari segir tvær sögur úr sveitinni. dKór- söngur.Liljukórinn syngur: Jón Ásgeirsson stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móðirin” eftir Maxim Gorki. Sigurður Skúlason leikari les (13) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Rómeó og Júlia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller. Njörður P. Njarðvik byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.45 Orð og tónlist. Elinborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan visnasöng. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17.júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Einsöngur i sjónvarps- sal. Sigriður E. Magnús- dóttir syngur Islenzk lög. Undirleikari ólafur Vignir Albertsson. 20.50 Jón Sigurðsson. Mynd, s_em Sjónvarpið lét gera um lif og starf Jóns Sigurðsson- ar, forseta, árið 1969, I til- efni af 25 ára afmæli lýð- veldisins. Lúðvik Kristjáns- son, rithöfundur, annaðist sagnfræðihlið myndarinnar og leiðbeindi um myndaval. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Myndin var frumsýnd 17. júni 1969. 21.35 Makalaus sambúð. (The Odd Couple) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968, byggð á leikriti eftir Neil Simon. Leikstjóri Gene Saks. Aðal- hlutverk Jack Lemmon, • Walter Matthau, Larry Haines og Herbert Edel- man. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist i New York fyrir tveimur til þremur áratugum. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Bandariskur teikni- myndaflokkur. 16. þáttur. Hafa skal það sem hendi er næst. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Súesskurðurinn. Brezk heimildamynd um opnun Súezskurðar, sem nú virðist orðin að veruleika, eftir að hann hefur verið lokaður öllum skipum I átta ár. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.20 Nunnan. (The Weekend Nun). Bandarisk sjónvarps- kvikmynd, byggð að hluta á raunverulegum atburðum. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Joanna Pett- et, Vic Morrow, Ann Soth- ern og James Gregory. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. Myndin gerist i bandariskri stórborg. Kornung nunna, systir Damian, fær það hlut- verk að starfa hjá stofnun i borginni, sem annast mál- efni afbrotafólks, einkum þess, er hlotið hefur skil-. orðsbundna dóma. Hún tek- ur sér falskt nafn og lætur vinnufélagana litið vita um sina hagi, og á kvöldin snýr hún aftur til klaustursins, sem er náttstaður hennar og heimili um helgar. í fyrstu gengur allt vel, en að þvi kemur þó, að þetta tvöfalda hlutverk verður henni örð- ugt. 22.35 Dagskrárlok. Grænt ljós hefur verið sett á inn- flutning á erlendum körfuknatt- leiksmönnum til islands, þannig , að tveir erlendir leikmenn mega nú Ieika með hverju liði.Þetta var samþykkt á ársþingi KKt, sem fór fram um helgina i Reykjavik. Þingið heimilaði stjórninni að samþykkja keppnisleyfi fyrir er- lenda leikmenn, sem þess óska, og fullnægja skilyrðum, sem sett eru I móta- og keppnisreglum ÍSt og reglum alþjóða-óly mpiu- Þjálfari frá Pól- landi? Allt bendir nú til þess að hingað komi körfuknattleiksþjálfari frá PóIIandi til að þjálfa landsliðið i körfuknattleik.Bogi Þorsteinsson, sem var fulltrúi KKÍ á ársþingi körfuknattleikssambands Evrópu i Alsir, kannaði möguleika, á að fá hingað erlendan þjálfara.Pól- verjar sögðust vera tilbúnir að senda hingað þjálfara, sem myndi starfa hér i eitt ár.KKÍ hef- ur nú málið til athugunar, en til greina kemur, að þjálfarinn frá Póllandi myndi einnig kenna körfuknattleik i skólum, jafnt þvi að hann myndi þjálfa landsliðið. HREINN HALLDÓRS-[\ SON...tryggði sér gullverðlaun i \y Lissabon i Portúgal. Strandamaðurinn sterki, Hreinn Halldórsson, varð sigurvegari I kúluvarpi i Lissabon, þar sem ls- lendingar kepptu i undankeppni Evrópumeistaramótsins i frjáls- um iþróttum um helgina. Hreinn varpaði kúlunni 18.73 m en næsti maðurvarSvisslendingurinn.Jean Pierre Egger, og kastaði hann 18.25 m. Erlendur Valdimarsson tryggði sér silfur I kringlukasti, hann kastaði kringlunni 54.00 m, aðeins 42 sm skemur en sigurveg- arinn Schroeder frá Belgiu. Aðrir Islendingar komust ekki á verðlaunapallinn, en þeir háðu harða keppni við íra um neðsta sætið og singuðu — hlutu 46 stig, en írar 43. Spánn sigraði (114 stig), en síðan kom Sviss (110), Belgla (93), Holland (88), Portúgal (65) og síðan Island og írland. Pele skoraði Brasillski knattspyrnusnillingur- inn PELE skoraði mark i sínum fyrsta leik með Kosmos frá New York.sem gerði jafntefli (2:2) við Dallas Tornadi i vináttuleik. Rúmlega 20 þús. áhorfendur komu til að sjá Pele leika meö slnu nýja liði. Pele sveik ekki áhorfendurna, — hann skoraði gullfallegt mark og siðan iagði hann upp fyrir hitt mark New York-liðsins með snilldarlegri sendingu. Mikill áhugi var á leiknum og var honum sjónvarp- að beint um Bandarikin. nefndarinnar.Það er, að atvinnu- menn i körfuknattleik eru ekki gjaldgengir sem leikmenn með islenzkum liðum. Nú þegar er vitað að nokkur 1. deildarlið hafa áhuga að fá til liðs við sig leikmenn frá Banda- Árangur Islendinga i einstökum greinum urðu sem hér segir: Há- stökk —Elias Sveinsson (6. sæti) I. 93 m. Sleggjukast — Erlendur Valdimarsson (5), 55.36 m. 4x100 m boðhlaup — ísland (7), 42.91 sek. Langstökk — Friðrik Þ. Óskarsson (6), 6.72 m 10.000 m hlaup — Sigfús Jónsson (7) 31:24.8 mln. 400 m grindarhlaup — Stefán Hallgrimsson (5), 53.0 sek. 1500 m hlaup — Agúst As- geirsson (6) 3:53.12 mln. 100 m hlaup—Sigurður Sigurðsson (7 ) II. 18 sek. Kúluvarp — Hreinn Halldórsson (1) 1873 m 5000 m rikjunum, til að leika með liðun- um í framtiðinni. Vitað er að margir snjallir háskóla-körfu- knattleiksmenn i Bandarikjunum eru tilbúnir að koma hingað, sem skiptinemendur — þannig að þeir stundi hér nám og leiki einnig hlaup — Sigurður Sigmundsson (7) 15:508 min. Stangar- stökk—Elias Sveinsson (6), 4.20 m. 3000 m hindrunarhlaupi: — Ágúst Asgeirson (6) 9:02.8 min. 200 m hlaup — Bjarni Stefánsson (6) 22.16 sek. 800 m hlaup — Jón Diðriksson (7) 1.56.28 min. Spjót- kast— Óskar Jakobsson (4) 71.14 m. 110 m grindarhlaup — Stefán Hallgrimsson (6) 15.5 sek. Kringlukast — Erlendur Valdi- marsson (2) 54.00 m. 4x400 m boðhlaup — Island (7) 3:39.43 min. Þristökk — Friðrik Þ. Óskarsson (7), 14.38 m. með félagsliðum. íþróttasiðan hefur frétt að Njarðvikingar, KR- ingar og jafnvel Valsmenn og Ár- menningar hafa áhuga á að fá leikmenn frá Bandarikjunum i lið sin — leikmenn, sem einnig myndu þá þjálfa yngri flokka félaganna.Ef af þvi verður, að er- lendir leikmenn komi hingað til landsins og leiki hér körfuknatt- leik, má búast við þvi, að þeir verði mikil lyftistöng fyrir kröfu- knattleikinn hér á landi, eins og i þeim löndum Evrópu, sem leik- menn frá Bandarikjunum leika nú i. 23-25 LANDS- LEIKIR NÆSTA VETUR — í körfuknattleik. 3-þjóða keppni í Reykjavík Landsliðsmenn okkar i körfu- knattleik fá nóg verkefni næsta vetur, en áætlað er að landsliðið i körfuknattleik leiki 23-25 lands- leiki á næsta keppnistimabili. Nú er ákveðið að koma á 3-þjóða keppni i Reykjavik I febrúar 1976, þar sem keppa íslendingar, Búlgarar, sem eiga eitt sterkasta körfuknattleikslið heims, og OL- lið Bretlandseyja. Fyrsta verkefni landsliðsins verður i október, en þá koma Norðmenn hingað. Hollendingar koma hingað i nóvember og írarí janúar. 3-þjóða keppnin verður siðani Reykjavik i marz, en siðar i marz (um páskana) heldur landsliðið til Bremenhafen i V- Þýzkalandi, þar sem það tekur þátt I 8-þjóða keppni. Islandi hefur verið boðin þátttaka og vit- aö er að Hollendingar ásamt gest- gjöfunum frá V-Þýzkalandi taka þátt I keppninni. 1 april verður svo haldin Polar Cup-keppnin i Kaupmannahöfn, en i mai tekur landsliðið þátt i undankeppni OL- leikanna, sem fer fram i Edin- borg I Skotlandi. Miklar likur eru á þvi, að liðið leiki tvo landsleiki gegn trumiDublinfyrirkeppnina i Edinborg. A þessu sést að lands- iiðsmenn okkar fá nóg að gera á næsta keppnistimabili. HANNES SIGRAÐI — í Pierre Robert's golfkeppninni Akurnesingurinn Hannes Þor- steinsson, sem keppir fyrir Nes- klúbbinn, varð sigurvegari I Pierre Robert’s golfkeppninni, sem fór fram á Nesvellinum um helgina. Hannes stöðvaði þar með sigurgöngu Ragnars ólafssonar (GR), sem varð i öðru sæti. Leiknar voru 36 holur og urðu úr- slit þessi: Hannes Þorsteinsson, NK.151 Ragnar Ólafsson, GR.153 Óskar Sæmundsson, GR....155 Björgvin Þorsteinsson, GA ...156 Þórhallur Hólmgeirsson, GS .. 158 Einar Guðnason, GR .159 Körfuknattleiksliðin róða þjólfara: KOLBEINN MEÐ KR-LIÐIÐ Körfuknattleiksdómarar verða launaðir næsta keppnistímabil KOLBEINN PÁLSSON, hinn snjalli körfuknattleiksmaður úr KR, hefur verið ráðinn þjálfari KR-liðsins næstakeppnistimabil og mun Kristinn Stefánsson aðstoða hann —en þeir leika einnig með KR-lið- inu. KR-ingar hafa nú sótt um að fá að leika heimaleiki sina i iþróttahúsi Hagaskólans, sem tekur um 1000 áhorfendur. Þá hefur tS-liðið sótt um að fá að leika sina heimaleiki i Iþróttahúsi Kennara- háskólans. KR-ingurinn Gunnar Gunnarsson mun þjálfa tS-liðið næsta keppnistimabil. Guðmundur Þorsteinsson verður með Valsliöið og Hilmar Haf- steinssonverður áfram með Njarðvikur-liðið, sem hefur fengið góð- an liðsstyrk — Kári Marisson.landsliðsmaður úr Val hefur gengið i raðir Njarðvikinga. Þeirri nýbreytni hefur veriö komið á i körfuknattleiknum, að þeir dómarar, sem dæma leiki I deildarkeppninni og M.fl. kvenna, skuli vera launaðir — skal hvert félag greiða dómurum kr. 1000 fyrir hvern leik, þ.e. kr. 500 á dómara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.