Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 17.júni 1975 TÍMINN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn ur, klifra upp eftir trjám og synda i lækj- unum, glima og stökkva og leika sér að kasthringjum. Hann var farinn að hlakka til, þegar hann fengi að læra að fara með sverð og spjót og berjast með föður sin- um. Snemma þennan morgun hafði greifinn af Brent riðið að heiman með allmarga menn til móts við Stefán konung, og áttu þeir að hittast nálega tuttugu milur frá kastalanum. Alan hafði beðið föður sinn að lofa sér að fara með honum. — Nei, nei, svaraði greifinn, — þú verður að fá styrkari vöðva, áður en þú slæst i fylgd með mér! Þú verður að vera heima og gæta kastalans, bætti hann við i gamni. Alan horfði á eftir honum, dapur i bragði, sá hvar hann reið yfir vindubrúna, svo að glumdi i, og hleypti siðan inn i skóginn. Albert. stall- ari átti að gæta kast- alans, meðan greifinn væri að heiman. Alan hafði engar áhyggjur af þvi. Hann bjóst við, að kastalanum væri borgið. En stallarinn rækti hins vegar skyldu sina með mikilli árvekni. Um þessar mundir voru hinar mestu við- sjár i Englandi. Kon- ungur var makráður og geðgóður. Hann var frækinn hermað- ur, en of veiklundaður 19 Leiðarþing í Austurlands- kjördæmi Alþingismennirnir Halldór Asgrimsson og Tómas Arnason halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum i Austurlandskjördæmi svo sem hér segir: 19. júni ’75 Egilsstaðir 20. júni ’75 Seyðisfjörður 21. júni ’75 Borgarfjörður 22. júni ’75 Hjaltastaðahr. 22. júnl ’75 Tunguhreppur 23. júni ’75 Fellahreppur 23. júnl ’75 Fljótsdalur 24. júni ’75 Hliðarhreppur 24. júni ’75 Jökuldalur 25. júni ’75 Bakkafjörður 26. júnl ’75 Vopnafjörður 27. júni ’75 Skriödalur 27. júni ’75 Vallahreppur kl. 9 e.h. kl. 9 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. kl. 6 e.h. kl. 6 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. kl. 9 e.h. Þingmálafundir í Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda I Vestfjarðakjördæmi verður eins og hér segir: Steingrlmur Hermannsson mætir: Miðvikudaginn 18. júní, kl. 22.00, I félagsheimili Djúpmanna, Snæfjallahreppi. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Drangsnesi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:00, I félagsheimilinu Arneshreppi. Sunnudaginn 22. júnl, kl. 16:00, Hólmavlk. Sunnudaginn, 22. júnl, kl. 21:00, Sævangi, Kirkjubólshreppi. Gunnlaugur Finnsson mætir: Miðvikudaginn 18. júni, kl. 21:30, Borðeyri. Fimmtudaginn 19. júnl, kl. 21:00, Bjarkarlundi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:30, Reykjanesi. Laugardaginn 21. júnl, kl. 21:30, Birkimel, Baröastrandar- hreppi. Sunnudagin'n 22. júnl, kl. 16:00, Fagrahvammi, örlygshöfn, Rauðasandshreppi. Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Allir eru velkomnir á leiðarþingin. Þingmenn Framsóknar- flokksins halda áfram leiðarþingum slðar og verða þau nánar auglýst. 19. júní komið út SJ—Reykjavlk. Arsrit Kven- réttindafélags íslands 19. júní er komin út I 25. sinn. Á kápu er merki alþjóðakvennaársins 1975 hannað af Valerie Pettis, en Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt hannaði kápuna. 1 ritinu eru viðtöl við fráfarandi formann félagsins Guðnýju Helgadóttur og Sólveigu ólafsdóttur nýkjörinn formann. Ólafur Björnsson prófessor ritar grein um þátttöku tslendinga i aðstoð við þróunar- löndin, Elinborg Lárusdóttir um minnihlutahópa sjónskertra og blindra, Jón Jónsson jarðfræð- ingur gefur svipmyndir úr sumarlöndum, grein er eftir öddu Báru Sigfúsdóttur um áhrif kvenna á'lög um almanna- tryggingar, Elfa Björk Gunnars- dóttir ritar greinina Úr bókasafni I menningarmiðstöð, Valborg Bentsdóttir um skattamál hjóna, Þorvaldur Guðmundsson skip- stjóri um veru sina I Argentlnu á vegum Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, Anna Sigurðardóttir greinina Margt smátt gerir eitt stórt. Brynhildur Kjartansdóttir um ályktanir Kí I skóla- og uppeldis- málum og Anna Sigriður Valdi- marsdóttir um konur i fangelsi. Ritstjóri 19. júni er Lára Sigur- björnsdóttir. *V|PAC VATNSÞETT GÚMAAÍLJÓS með haligon peru 12 og 24 volt fyrir vinnuvélar. — Ennfrem- ur ljóskastarar með haligon peru, 12 volta fyrir bila og báta. Pantana óskast vitjað. ARMULA 7 - SIMI 84450 Almennir stjórnmálafundir Framsóknarflokkurinn efnir til fjögurra almennra stjórnmála- funda um næstu helgi. Formaður flokksins, Ólafur Jóhannesson ráðherra mun mæta á öllum fundunum, en þeir verða sem hér segir: Borgarnes: Samkomuhúsinu föstudaginn 20. júni kl. 21. Frummælendur: ráðherrarnir Ólafur Jóhannesson og Halldór E. Sigurösson. Hvammstangi: Félagsheimilinu laugardaginn 21. júnl kl. 14. Frummælendur: ólafur Jóhannesson ráðherra, Brynjólfur Sveinbergsson oddviti, og Guðrún Benediktsdóttir varaþing- maður. Stóru-Ökrum, Skagafirði. Héðinsminni, sunnud. 22. júni kl. 15. Frummælendur ólafur Jó- hannesson ráðherra og Páll Pétursson alþingismaður. Siglufjörður: Alþýöuhúsinu, mánudaginn 23. júni kl. 20:30. Frummælendur Ólafur Jóhannesson ráðherra og Páll Pétursson alþingismaður. Merki kvennaárs er tákn jafnréttis og friöar. Tákn einber tryggja ekki konum jafnan réít körlum, en værðarvoö frá Gefjun tryggir þeim yl og gæöi íslenzkrar ullar. íofiö kvennaársmerki minnir jafnframt á, aö ávallt og ekki aöeins á kvennaári ber konum að gæta réttinda sinna. Verö aöeins 2.950 krónur. Kvennaársteppið fæst i þremur litum, í sauðalitum, mórauðu og gráu, og í rauðu. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.