Tíminn - 19.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.06.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 19.júní 1975. Nútíma búskapur þarfnast BHJfER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siöumúla Símar 85694 & 85295 fyrirgóöan mat KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Brézjnef: Vill ljúka öryggismálaráöstefnunni meö fundi æöstu manna, er hefjast á i Helsinki 22. júni nk. • • Orygcfsmálardðstefna Evrópu: Leiðtogafundur í Hebinki í júlílok? Áhrif kosningasigurs ítalskra kommúnista um síðustu helgi: Segir Ítalíustjórn af sér? Leiðtogar NATO að vonum áhyggjufullir vegna versnandi stöðu bandalagsins við AAiðjarðarhaf NTB /Reuter—Róm /Brussel. Ahrif hins mikla sigurs italskra kommúnista i héraös- og sveitar- stjórnarkosningunum á Italiu um siöustu helgi geta orðið mikil — svo mikil, aö það þjóðfélags- og stjórnmáiaástand er rikt hefur á italiu um þrjátiu ára skeið, taki stakkaskiptum. Fréttaritari Reuters i Róm seg- ir reyndar, að sigur kommúnista veki fleiri spurningar, en svör þau, er hann veiti.Td.brennur sú spurning á vörum margra, hvort samsteypustjórn sú, er nú situr að völdum og kristilegir demó- kratar veita forystu, geti setið öllu lengur. Og hvort hægt sé að standa gegn kröfum kommúnista um þátttöku i stjórn — flokks, sem nýtur stuðnings þriðjungs itölsku þjóðarinnar? Embættismenn í aðalstöðvum Atlantshafsbandalagsins i Bruss- el hafa að vonum tekið sigri kommúnista illa —og sömu sögu er að segja um leiðandi stjórn- málaöfl i aðildarrikjum banda- lagsins. Stöðu NATO við Miðjarðarhaf og sunnanvert Atlantshaf er nú ógnað: Grikkir og Tyrkir hafa hvorir um sig hótað að segja skil- ið við NATO — Tyrkir hafa td.nú nýlega hótað að loka öllum bandariskum herstöðvum i land- inu, Portúgalir erú „volgir” i af- stöðu sinni til bandalagsins og nú getur svo farið, að Italir fari sömu leið.Þvi er engin furða, þótt leiðtogar NATO séu áhyggjufullir þessa dagana. Morðingi Faisals Saudi-Arabíukonungs: Hálshöggvinn í aug sýn almennings Reuter-Loedon. Areiðanlegar fréttir herftia, að Leonid Brezj- nef, fciötogi sovézka komnninisHtflokksins, hafi lagt til, aö öíyggismálaráöstefnu Evrópu ljúki með ráðstefnu æöstu manna þátttökurfkjanna, er hefj- Reuter-Lissabon. Stjórnmála- ástand i Portúgal er nú mjög ótryggt. 1 gær tók COPCON — leynilögregla landsins, er lýtur stjórn herforingja — afstööu mcö kommúnistum i deilum þeirra og sósialista um yfirráö yfir dag- blaðinu Kepublica, er verið hcfur aöalmálgagn portúgalskra sósial- ista. Lögreglan hleypti 150 ist i Helsinki þann 22.júli nk. Fréttir þessar herma, að þetta komi ma.fram i bréfi, er Brezjnef hafi sent Harold Wilson forsætis- ráðherra, svo og leiðtogum ann- arra vestrænna rikja. prenturum Republica, er styðja kommúnista, inn I byggingu blaðsins — augljóslega i þeim til- gangi að hindra frekari útgáfu þess. Siðar stugguðu lögreglu- þjónar á brott æstum sósialistum, er safnazt höfðu saman frammi fyrir byggingunni i mótmæla- skyni.Lögregluþjónarnir skutu út i loftið, til að leggja áherzlu á, að mótmælendur hefðu sig á brott. Reuter—Ryadh. Faisal Ibn Musa- ed prins — sá, er réð Faisal Saudi- Arabiukonungi bana þann 25. marzsl.— var hálshöggvinn i gær i Ryadh, höfuðborg Saudi-Arabiu. Aftakan átti sér staö i gær- morgun á einu af aðaltorgum Riyadh.Samkvæmt fornri hefð fór hún fram i augsýn almennings. Prinsinn var klæddur siðri, hvitri skykkju. Bundið var fyrir augu honum með hvitum klút — siðan kraup hann á kné og var háls- höggvinn með hárbeittu sverði, eftir að hafa verið stunginn tvisv- ar. Ennþá er óljóst, hvers vegna prinsinn myrti Faisal konung — náfrænda sinn. Heyrzt hefur sú skýring, að hann hafi viljað hefna bróður sins — Kahlid prins — er lézt i átökum við öryggissveitir, eftir að hann hafði lagzt gegn stofnun sjónvarps i Saudi-Arabiu — þá af trúarlegum ástæðum. önnur skýring hefur og verið sett fram — sem sé sú, að prinsinn hafi staðið i sambandi við öfl utan Saudi-Arabiu, er verið hafi and- stæð stefnu Faisals konungs.Þvi til sönnunar á prinsinn að hafa heimsótt mörg tiki sem verið hafa óvinveitt Saudi-Arabiu. I fyrstu var Faisal prins talinn geðsjúkur. Siðar var hann úrskurðaður svo heill á geðsmun- um, að hann teldist sakhæfur.Þvi Ótryggt stjórnmúlaástand í Portúgal: COPCON leggst á sveif með kommúnistum í deilum þeirra og sósíalista um yfirráð dagblaðsins Republica ► ingmenn Kongress-flokksins styðja Indiru Gandhi: Indira er Indland og Indland er Indira — sagði formaður flokksins, er traustsyfirlýsingu hafði verið samþykkt samhljóða Reuter-Nýja Delhi. Þingmenn Kongress-flokksins, er heldur um stjórnartauma á Indlandi, lýstu i gær yfir fyllsta stuðningi viö Indiru Gandhi, forsætisráöherra Stjórnarandstæöingar hafa sem kunnugt er krafizt þess, aö hún segi af sér, en hæstiréttur i einu af fylkjum landsins hefur fundiö hana seka um kosningamisferli og svipt hana rétti til að gegna áfram opinberu starfi. A sérstökum fundi i gær, þar sem voru saman komnir flestir þingmenn Kongress-flokksins — 500 að tölu — var samþykkt sam- hljóða traustsyfirlýsing til handa Gandhi. Tillaga þessa efnis var borin fram af Jagjivan Ram mat- vælaráðherra, er þykir liklegast- ur arftaki Gandhi, neyðist hún til að segja af sér. Gandhi hélt stutta ræðu á fundinum, þar sem hún sagðist ekki skeyta um kröfur stjórnar- andstæðinga,— Það, sem skiptir máli i minum huga, er, hvað l'lokkur minn vill og hvað þjóð min vill, bætti hún við. I fundarlok mælti Dev Kanta Barooah, formaður Kongress- flokksins: — Indira er Indland og Indland er Indira. Og undir orð hans tóku fundarmenn og hylltu forsætisráðherrann. Það vakti nokkra athygli, að Moham Dharie — fyrrum ráð- herra i stjórn Gandhi — lét ekki sjá sig á fundinum, en hann er eini þingmaður Kongress-flokks- ins, er lýst hefur opinberlega þeirri skoðun sinni, að Gandhi beri að segja af sér. var prinsinum stefnt fyrir sérstakan dómstól, er kvað upp dauðadóm yfir honum i fyrradag. Prinsinn dvaldi nokkur ár i Bandarikjunum við nám og kynntist þá bandariskri stúlku — Christine Surma að nafni. Hún reyndi svo allt til að fá hann náð- aðan og tók sér ma.fyrir hendur ferð til Saudi-Arabiu i þvi skyni. Allt kom fyrir ekki, þvi að Khalid Saudi-Arabiukonungur staðfesti dauðadóminn, um leið og hann hafði verið kveðinn upp — og stuttu siðar var honum svo fullnægt sem fyrr segir. ÓDÝRAR Spánarferöir ÍARCELONA ’TARRAGONA CASTELLON BENIDORM ALICANTE MALAGA Benidorm Féröamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Símar 11255 og 12940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.