Tíminn - 20.06.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 20.júni 1975. Flugleiðir kaupa eldsneyti fyrir 2,4 milljarða kr. Brezka herflugvélin á Reykjavlkurflugvelli. Timamynd Gunnar. FYRSTA HERÞOTA BRETA Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI Nýlega hafa Flugleiðir hf., endurnýjað samninga um kaup á eldsneyti fyrir þotur og skrúfu- þotur Flugfélags tslands og Loft- leiða. Um eldsneyti, sem afgreitt er erlendis, var aðallega samið við oliufélögin Exxon og Shell. Það eldsneyti, sem notað er hér á landi, verður að hluta keypt af Skeljungi hf., en að öðru leyti keypt beint af framleiðanda, New England Corporation, sem hefur aðalskrifstofur i New York. Um er að ræða tæplega 50 þúsund gébé-Rvik. — Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgis- gæzlunni i gær, hefur komið i ljós, aö kapallinn sem Bjartur NK 121 festi veiðarfæri sin i aðfaranótt s.l. laugardags yfir austan land, Molasykurinn komin aftur BH—Reykjavlk.— Molasykurinn er kominn til landsins og ég veit ekki betur en gengið verði frá pappirum strax upp úr helginni, þannig að eftir það kemur hann fljótlega i verzlanir, sagði ólafur Karlsson, sölustjóri matvöru- deildar O. Johnson & Kaaber hf. Við höfðum samband við Ólaf vegna þess að molasykur var genginn til þurrðar i velflestum verzlunum, og með öllu ófáanleg- ur, nema fyrir sérstaka náð og miskunn. En nú geta menn látið af kviða sinum — sykurinn er á næstu grösum. HJ—Reykjavik. — Um þetta leyti I fyrra voru nánast engir á at- vinnuleysisskrá hjá okkur, en núna eru skráðir 545 manns, þar af 340 konur, og 205 karlar, sagði Óskar Friðriksson hjá Itáðninga- stofu Reykjavikurborgar, þegar Timinn ieitaði upplýsinga um at- vinnuástandið I gær. — Langfjölmennasta stéttin á skrá er verkakonur I frystihús- um, sem eru 137 talsins, skóla- stúlkur yfir 16 ára aldri, sem leita eftir sumarvinnu hjá borginni eru 147 talsins, iðnverkakonur 29 og verzlunarkonur 17. Hvað karlana snertir eru skólapiltar yfir 16 ára aldri, sem sækja um sumarvinnu, 71 talsins, Dags- brúnarverkamenn eru 55 talsins, vörubifreiðastjórar hjá Þrótti eru 48, en hjá þeim hefur gætt at- vinnuleysis allt frá þvi i október i fyrra. Hjá öðrum stéttum gætir mun minna atvinnuleysis. 9 sjó- menn eru á skrá, 7 iðnverkamenn lestir af þotueldsneyti. Oliuverzl- un íslands hf., hefur tekið að sér móttöku og geymslu þessa elds- neytis, svo og afhendingu þess á Keflavikurflugvelli. Með þessum samningi hafa Flugleiðir hf. tryggt fast verð i eitt ár á veru- legum hluta þess eldsneytis, sem fyllt er á flugvélar félagsins hér á landi. heildareldsneytiskaup félagsins heima og erlendis vegna Loftleiða og Flugfélags Islands nema á þessu ári um 2.4 milljörð- um króna. er ekki merktur inn á sjókort. Forstöðumaður Sjómælinga ís- lands, Gunnar Bergsteinsson, sagði i gær, að það væru yfirleitt eigendur kaplanna sem óskuðu eftir að kaplar og sæstrengir væru greinilega merktir inn á sjókortiri, og eru þá ákveðin belti i nánd við kaplana sem ekki má nota botnveiðarfæri. Komið hefði fyrir að skip væru gerð skaða- bótaskyld, ef þau eyðilegðu merkta strengi. Þá fékk Timinn þær upplýsingar hjá skrifstofu- stjóranum i utanrikisráðuneytinu I gær, að málið væri nú I höndum vamarmáladeildar ráöuneytisins: Samkvæmt þess- ari málsmeðferðhlýtur kapallinn, að dómi utanrikisráðuneytisins að vera í'rá varnarliðinu á Kefla- vikurflugvelli. Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir Timans I gærkvöldi, tókst hvorki að ná I deildarstjóra né fulltrúa i varnarmáladeild utanrikis- ráðuneytisins til að fá nánari upplýsingar um málið. og 6 verzlunarmenn, en eins og fram kemur af þessum tölum má rekja mestan hluta atvinnuleysis- ins beint til togaraverkfallsins. — Þetta fólk — að undanskildu skólafólkinu og 28 vörubifreiða- stjórum, sem ekki sækja um bæt- ur — nýtur atvinnuleysisbóta. Við síðustu samninga hækkuðu þær um 5.300 kr. á mánuði og eru dagsbætur fyrir einstakling nú um 1.500 kr., en fyrir fjölskyldu- fyrirvinnu um 1.700 kr, en auk þess bætast við 150 kr. fyrir hvert barn þó svo aö ekki er greitt með fleiri börnum en þremur. Aðspurður sagði Óskar að fremur hefði fækkað á atvinnu- leysisskrá siðustu dagana, t.d. hefði tekizt að ráða nokkra skóla- pilta i byggingarvinnu, en það hefði allt til þessa reynzt ómögu- legt. I fyrra hefði á hinn bóginn -verið beðiö eftir að skólum lyki, þvi að skortur hefði veriö á mönn- um i byggingarvinnu. JG-Rvk. Hér á landi er um þessar mundir merkileg flugvél slðan úr siðasta striði, fyrsta þotan, sem Bretar smiðuðu, sprengjuflugvel af Falcon-gerð, tveggja hreyfla Þessi flugvél mun fara á safn i Kaliforniu i Bandarikjunum. Vélin flýgur með 460 hnuta hraða i 40.000 feta hæð, eða með svipuðum hraða og nútima farþegaþotur, en eldsneytis- Eimskip fær inni þar til loðnan kemur aftur og rekur félagið út FJ-Reykjavik. — Við erum i stökustu vandræðum með vöru- gey mslupláss, sagði Óttarr Möller, forstjóri Eimskipafelags islands, I viðtali við Timann i gær. E.í. hcfur nú fengið inni i geymslu Sildar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar i Örfirisey i sumar, en verksmiðjan þarf þetta húspláss aftur, þegar loðnan kcmur. Óttarr sagði, að húsnæðisvand- ræðin hefðu háð E.t tilfinnanlega fyrr i sumar og voru þess dæmi, að skip félagsins þurftu að liggja i 2-3 vikur, þar sem ekkert rými var undir þær vörur, sem skipin komu með. — Þetta var alverst út af innflutningsgjaldinu, sagði Óttarr. Menn hreinlega gátu ekki tekið þær vörur, sem þeir áttu, og við vorum bókstaflega komnir út um allt með geymslupláss, og hrökk þó ekki til. Þetta er skárra núna, en það versnar aftur, þegar við missum geymsluna i örfiris- ey- Það bezta væri náttúrulega að geta haldið áfram að reisa vöru- geymslur, en eins og ástandið er núna, eru slikar framkvæmdir ekki á dagskrá i nánustu framtið. Vestfirzkir bændur í hringferð BH—Reykjavik. — Vestfirzkir bændur leggja upp I ferðalag héð- an frá Reykjavik laugardaginn 21. júni. Verður ekið um nýja hringveginn austur og norður um og lýkur ferðinni hér i Reykjavik, sunnudaginn 28. júnl n.k. Gist verður hjá bændum á leiðinni og eru Hrepparnir fyrsti áfanga- staðurinn. t ferðalaginu taka þátt 90 manns, bændur og konur þeirra, vlðs vegar að af Vest- fjörðum. Timinn náði tali af einum þátt- takendanna, Asvaldi Guðmunds- syni frá Ingjaldssandi. Kvað As- valdur bændaför sem þessa undirbúna af Búnaðarsambandi Vestfjarða, og væri venjan að gera slika ferð á tiu ára fresti. A sólstöðudaginn, 21. júni ætti hóp- urinn að hittast að Hótel Sögu kl. 11. Þar myndi verða snæddur hádegisverður i boði Búnaðar- félags Islands, og siðan lagt upp i ferðalagið, sem hefði verið mikið tilhlökkunarefni fyrir vestan, eins og góð þátttaka bæri með sér. Væru ferðir sem þessar ánægju- leg tilbreyting auk þess sem þær gæfu tilefni til varanlegra kynna milli bænda i hinum ýmsu lands- hlutum. eyðslan er helmingi meiri, eða um 800 kg á klukkustund. Vélin getur flogið 1200 milur, án þess að taka eldsneyti. Það óhapp var á Reykjavikur- velli, að vélin lenti með vængenda á Shell-oliubil, og skemmdist vængurinn við það. Senda verður stykki til Bretlands, og sagðist flugstjórinn ætla að fara sjálfur með það utan. Vélunum var beitt i „nætur”- orrustuflugi i striðinu, og náðu þær geysilegum árangri. Þær voru búnar vélbyssum, fallbyss- um og radar-kerfi, sem þá var nyjung. Vél af þessari gerð var flogið vestur um haf fyrir nokkrum ár- um að sögn flugstjórans, og varð hún þá bensinlaus 12 km frá flug- brautinni i Gander. Féll vélin niður i skóglendi og missti vængina. Tveir menn, sem i henni voru, sluppu ómeiddir, og vélinni var „safnað saman” og Sífelldir sáttafundir BH—Reykjavik. — Talsverðar annir eru hjá sáttasemjara þessa dagana, en kjötiðnaðarmenn hafa bætzt i hópinn, sem leitað hefur til sáttasemjara um mál sin. Var fundur með þeim i fyrradag, og er annar boðaður i dag. 1 gær mættu Rangæingar hjá sáttasemjara kl. 2, og svo var fundur i togara- deilunni kl. 4. Þá hittust blaða- menn og blaðaútgefendur kl. 9 i gærkvöldi. I dag mæta svo kjötiðnaðar- menn hjá sáttasemjara, og að þvi er sáttasemjari tjáði Timanum i gær, verður reynt að hóa saman bókagerðarmönnum og við- semjendum þeirra i dag. gébé—Rvik. — Eins og flestum mun kunnugt, hækkaði áfengi um 30% 18. júní., en eftir að hafa rætt við útsölur Áfengis- og tóbaks- verzlunarinnar i gærkvöldi, virt- ist afgreiðslumönnunum salan litið eða ekki hafa minnkað. En taka verður með I reikninginn að verzlanirnar voru lokaðar daginn áður vegna vörutalningar. I útsölunni við Lindargötu, var sagt, að salan i gær hefði verið Hagnaður varð á heildarrekstri Sjóvátryggingafélags tslands hf„ er nam fjórum milljónum króna, og ákveðið var á aðalfundi félags- ins, scm haldinn var nýlega, að greiða 10% arð til hluthafa, eða alls um þrjár milljónir króna. Mikið tap varð á bifreiða- tryggingum og á tryggingum fiskiskipa á árinu 1974, en aðrar greinar voru hagstæðar. Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri, flutti skýrslu um starfsemi félagsins, og skýrði reikninga þess fyrir starfsárið 1974. Kom þar i ljós, að heildarið- gjaldatekjur feiagsins námu 820 milljónum króna 1974 og höfðu aukizt um 295 milljónir frá 1973, eða um 56%. Heildartjón ársins hún seld safni i Bandarikjunum. Orfáar vélar af þessari gerð munu enn vera i notkun i Suður- Ameriku, og þá talsvert breyttar. Auglýst eftir nýjum bæjarstjóra í Vestmanna- eyjum Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsti i gær eftir nýjum bæjar- stjóra. Magnús Magnússon hefur verið bæjárstjóri i Eyjum s.l. niu ár, en hefur setið i bæjarstjorn i þrettán ár. Eftir b æ j a r s t j ó r n a r - kosningarnar i fyrra átti Magnús að hætta störfum sem bæjar- stjóri, en var þá ráðinn i eitt ár til viðbótar og rennur það timabil út 1. júli n.k. Sigurgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, sagði Timanum i gær, að það hafi lengi verið skoðun meirihluta bæjarfulltrúa i Vestmannaeyjum, að óeðlilegt væri, að bæjarstjóri væri jafn- framt fulltrúi pólitisks flokks i bæjarstjorn. Hefði lengi staðið til að ráða annan mann til starfsins, en vegna þess óðelilega ástands og röskunar sem orðið hafa i Vestmannaeyjum undanfarin ár vegna jarðelda og fólksflótta og siðan uppbyggingar, hafi ei þótt rétt að skipta um bæjarstjóra, en öðru máli gegni nú, enda hafi ráðningartimi hans siðast ekki verið miðaður við nema eitt ár. drjúg, e.t.v. heldur minni en venjulega, en erfitt væri um það að segja fyrr en væri búið að gera upp. Afgreiðslumaðurinn í útsöl- unni á Snorrabraut sagðist ekki geta séð annað en að salan væri svipuð og venjulega. í útsölunni við Laugarásveg, var afgreiðslumaðurinn ákveðinn i þvi að salan væri alls ekki minni en venjulega og að auðséð væri aö fólk léti hækkunina miklu ekki á sig fá. 1974 námu 651 milljón kr. Tjóna- bætur og önnur útgjöld, fóru hraðvaxandi á árinu 1974 vegna hinnar öru verðbólguþróunar. Tryggingasjóður félagsins, þ.e iðgjaldasjóður, bótasjóður og áhættusjóður, nam I árslok 1974, 596 milljónum króna og hafði hækkaðum 104milljónir frá árinu áður. Sjóðurinn er fyrst og fremst til að mæta óuppgerðum tjónum frá 1974 og frá fyrri árum. Stjórn Sjóvátryggingafélags Is- lands hf„ skipa nú Sveinn Bene- diktsson formaður, Agust Fjeld- sted varaformaður, Björn Hall- grimsson, Ingvar Vilhjálmsson og Teitur Finnbogason. Fram- kvæmdastjórar eru Sigurður Jónsson og Axel Kaaber. Kapallinn ekki merktur á sjókort VERKAKONUR í FRYSTI- HÚSUM OG SKÓLAFÓLK FJÖLMENNAST Á ATVINNU LEYSISSKRÁ í REYKJAVÍK Enn rennur áfengið út þrátt fyrir 30% hækkun Hagnaður Sjóvá nam 4 milljónum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.