Tíminn - 20.06.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.06.1975, Blaðsíða 20
Föstudagur 20.júni 1975. Nútíma búskapur þarfnast BAUER haugsugu Guóbjörn Guójónsson Concordeþota lenti I gærmorgun á Keflavikurflugvclli og mun það I þriðja sinn sem þota af þessari gerð lendir þar. Flugvélin var á reynslufiugi og kom hingað til iands frá Frakklandi og hafði stutta viðdvöi á Keflavlkurflugvelli og flaug þaðan til Dakar I Afriku. Norrænn fjdrfestingarbanki stofnaður næsta dr ísland leggur fram 1% stofnfjdrsins NTB-Stokkhólmi Ráðherrafundur Norðurlandaráðs, sem nú þingar i Stokkhólmi, samþykkti i gær tillögur um stofnun norræns fjár- festingarbanka. Fyrst i stað mun bankinn lána út allt að 5 milljarða sænskra króna til fjárfestinga og útflutningsgreina. Reiknað er með að bankinn taki lán hjá oliu- framleiöslurikjum, sem hann Rcuter-Nairobi. Útvarpið i Uganda sagði i gær frá þvi að brezki verzlunarmaðurinn Stanley Smolen hefði verið sýknaður af ákæru umað.hamstra mataroliu- og sápu, en áður en dómurinn féll var tilkynnt, að væri Smolen sekur myndi hann verða liflátinn. Herdómstóll fjallaði um málið, en venjulega liggur fangelsisdómur við hamst-i i Uganda. Smolen kvaðst saklaus af ákærunni, en Amin sagði að hann yrði skotinn ef hann yrði dæmdur siðan endurlánar. Bent er á, að Norðurlöndin hafi mikla þörf fyrir fjármagn til fjárfestinga og að flest þeirra verði að afla fjár- magns til þeirra erlendis frá. Það er von ráðherrafundarins, að bankinn geti tekið til starfa 1. júli 1976, og að Norðurlandaráð samþykki stofnun bankans á fundi sinum næsta haust. Norður- sekur. Eftir að dómurinn var kveðinn upp var Smolen látinn laus, og Idi Amin bauð honum heim og óskaði honum til hamingju með frelsið og Smolen þakkaði fyrir sig. Samtimis var lögregluforinginn, sem handtók 'Smolen og ákærði, handtekinn og á hann dauðadóm yfir höfði sér. Annar Breti, Denis Hills, á enn dauðadóm yfir sér fyrir landráð i Uganda. Challagan utanrikis- ráðherra hefur tilkynnt að hann sé tilbúinn til að fara til Uganda og ræða við Amin til að fá manninn látinn lausan. löndin öll munu leggja fram fé til sfonunar bankans, og verður það 400 millj. sænskar kr. Sviþjóð leggur fram 45% fjárins, Dan- mörk 22%, Noregur 16%, Finn- land 16% og Island 1%. Fjöldafundir með og móti Indiru Gandhi NTB-Nýju Delhi. Kongress- flokkurinn mun i dag efna til fjöldafundar i Nýju Delhi til stuðnings Indiru Gandhi, en hún var nýverið sakfelld af undirrétti fyrir ólöglega kosningabaráttu, og gert að draga sig i hlé frá allri stjórnmálastarfsemi i sex ár. Búizt er við að flokkurinn muni beita hinu mikla fylgi sinu og fjárhagslegum styrkleika til að fundurinn verði sem glæsilegast- ur og mun forsætisráðherrann Indira Gandhi, ávarpa fundar- menn. A sunnudag halda stjórnarand- stöðuflokkarnir útifund, og munu krefjast þess að forsætis- ráðherrann segi þegar i stað af sér. Sendiherra myrtur Reuter-Brussel. Sendiherra Afrikurikisins Mali i Beigiu var skotinn til bana i gær. Árásarmaðurinn var bilstjóri sendihcrrans og réði hann sér bana eftir ódæðið. Þetta átti sér stað i sendi- ráðskrifstofunni i Brussel.Að sögn maliskra yfirvalda bjuggu aðrar ástæður en póli- tiskar að baki morðinu. Sendiherrann var rúmlega fimmtugur og hafði verið varaforseti maliska þjóð- þingsins, áður en hann var skipaður sendiherra landsins i B.elgiu árið 1969. (Og til fróðleiks skal þess getið, að Mali er landlukt riki i miðri Afriku. Ibúar landsins eru nálægt fimm milljónir talsins.Og það hlaut sjálfstæði árið 1960, en hafði áður lotið stjórn Frakka) Átti að myrða Mobuto? Bandaríski ambassadorinn rekinn úr Zaire Reuter-Washington. Banda- riska ambassadornum i Zaire, áður Belgiska Kongó, hefur verið visað úr landi og honum gefið að sök, að hafa átt þátt i samsæri, sem sagt er að stofnað hafi verið til i þeim tilgangi aö ráða Mobutu for- seta af döguin. Ambassa- dorinn. Dean Hinton, hefur starfað iKingshasa i f jögur ár, og segir stjórnin i Zaire hann vera á suærum CIA, sem lagt hafi á ráðin um að myrða Mobuto. Talsmaður bandariska utanrikisráðuneytisins, segir þessar ásakanir ekki hafa við nein rök að styðjast, og hefur ráðuneytið beðið sendifulltrúa Zaire i Washington um skýringar á þessu tiltæki. Blað i Kingshasa segir, að fundizt hafi riffill með miðunarkiki og hljóðdeyfi, sem augljóslega hafi átt að myrða Mobuto með, og hafi innfæddur hermaður átt að skjóta forsetann, og honum verið greitt i dollurum fyrir. Mobuto forseti segir, að marg- ir af nánustu samstarfsmönn- um hans séu viðriðnir sam- særið. Amin lætur Breta lausan OLÍULEIT AÐ HEFJAST VIÐ FÆREYJAR — erlendum olíufélögum synjað um leitarleyfi Leit að oliulindum á hafinu umhverfis Færeyjar hefst á næstu vikum. Það eru Fær- eyingar sjálfir og Danska jarðfræðistofnunin sem standa að rannsókninni, og mun I fyrstunni verða athugað hvort möguleiki sé á að olia kunni að vera undir færeyska landgrunninu, og ef svo reyn- ist, hvernig hagkvæmast yrði að nýta hana. Mikill áhugi er á oliuleit og vinnslu á þessum slóðum, og 25 erlend fyrirtæki hafa farið fram á leyfi til oliuleitar við Færeyjar, en þeim umsóknum hefur öllum verið synjað, og vilja Færeyingar sjálfir ráða stefnunni i þeim málum. Fyrstu rannsóknirnar munu fara fram á hafinu milli Fær- eyja og Hjaltlands. Olia hefur fundizt undir hafsbotninum á þvi svæði sem heyrir undir Bretland, og góðar vonir eru á þvi að olia sé einnig nær Fær- eyjum. Einkum verður at- hyglinni beint að 2000 metra djúpri gjá, sem liggur milli Færeyja og Hjaltlandseyja, og er talin hafa myndazt er meginlöndin gliðnuðu hvort frá öðru fyrir milljónum ára. Undir botni þessarar gjár hefur fundizt oliu nærri ströndum Hjaltlands, og eru Færeyingar vongóðir um að olla finnist einnig i þeim hluta gjárinnar sem liggur undir yfirráðasvæði þeirra. Þingað um öryggi kjarnorku- leyndarmdla Reuter-London. Fulltrúar nokkurra rikja sem framleiða kjarnorkuver luku i gær tveggja daga fundi i London, þar sem rætt var, hvernig koma megi i veg fyrir dreifingu efna, sem hægt er að nota til smiði atómsprengja. Mikil leynd hvildi yfir fundinum og hafa litlar fregnir borizt um, að hvaða niðurstöðu fulltrúarnir komust eða til hvaða ráða verður gripið til að koma i veg fyrir frek- ari dreifingu kjarnorkuvopna. Fundinn sátu fulltrúar Bret- lands, Bandarikjanna, Sovét- rikjanna, Vestur-Þýzkalands, Kanada og Frakklands, auk nokkurra rikja, sem reka kjarn- orkuver og er talið, að rætt hafi verið um að gera frekari öryggis- ráðstafanir til að koma i veg fyrir að óviðkomandi aðilar geti komizt yfir efni, sem hægt er að nota tilsmiði kjarnorkuvopna, og eftirlit með kjarnorkuverum i þeim löndum, sem reka slikar stöðvar, en eru ekki kjarnorku- veldi. Þvi hefur ekki verið neitað, að Japanir hafi einnig átt fulltrúa á fundinum. /8S XÖKUM / EKKl fUTANVEGA] wai.m.irn LANDVERND Blaðburðarbörn óskast á Laufásveg Sími 12323 — 26500 ALLT EINUAA STAÐ Steinsteypa, timbur, gluggar, miðstöðvarofnar, einangrunarplast. Tvöfalt einangrunargler, steypujárn, þakjárn, álklæðning, handrið. Stigar, milliveggjaplötur, þakpappi, þakpappalagnir, þéttiefni. Blikksmlðavörur, inni-og útidyrahurðir, eldhúsinnréttingar, teppi. Fataskápar, harðviðarklæðning, raftæki, Ijósabúnaður, vegg- og gólfflísar og fleiri vöruflokkar til húsbygginga. LEITIÐ TILBOÐA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.