Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. júni 1975. TÍMINN Portúgalir í Angóla snúa heimleiðis Atburðirnir í Portúgal Eftir fall fasistastjórnarinn- ar I Portúgal báru margir þá von I brjósti, að lýðræðið skyti rótum og fengi að dafna I þessu fátækasta landi Evrópu. Ekki dofnuðu þær vonir við kosningaúrslitin fyrir skemmstu, þegar þjóðin hafn- aði kommúnisma með eftir- minnilegum hætti. En þvi miður er það nú að koma á daginn, að það virðist borin von, að lýðræði verði ofan á i portúgölskum stjórnmálum. Hinn fámenni, en vel skipu- lagði, kommúnistaflokkur un- ir ekki úrslitum kosninganna og hefur beitt sér fyrir ofbeldisverkum og nii siðast lagt undir sig blað jafnaðar- manna. Rétt er að vekja at- hygli á þvi; að islenzkir kommúnistar, með Magnús Kjartansson I broddi fylking- ar, hafa lýst sérstakri velþóknun sinni á þróuninni I aldrei um fjölmennan kommúnistaflokk, heldur vildi tiltölulega fámennan flokk þrautþjálfaðra flokksmanna sem koma skyldi fyrir i lykil- stöðum þjóðfélagsins, þar til flokkurinn gæti náð öllum völdum. Þetta er að gerast i Portúgal. Með samþykki her- Portúgal og talið hana til fyrirmyndar. Sama um kosningaúrslitin 1 leiðara I Alþýðublaðinu I gær, sem Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi skrifar, er fjallað um atburð- ina i Portúgal. Þar segir: „Það eru skuggaleg tiðindi, að herforingjaklíkan i Portú- gal skuli hafa svikið loforð sitt við jafnaðarmenn um að þeir skyldu fá að gefa út blað sitt á ný. 1 þess stað er kommúnistískum prenturum, sem margir hafa aldrei verið ráðnir til starfa við prent- smiðjuna og eru sagðir vopnaðir, hleypt inn I bygg- ingu blaðsins og fengin þar raunveruleg yfirráð. Hollt er að minnast þess, að i Portúgal er verið að fram- kvæma nákvæmlega kenning- ar Lenins. Hann kærði sig AFSALSBRÉF innfærð 20/5—23/5 1975: Gu&mundur Þengilsson selur Sig- urði Eggertssyni hluta i Krummahólum 2. Ólafur Guðlaugsson selur Hafdlsi óskarsdóttur hluta i Skólavörðustig 17. Arnkell Ingimundarson selur Sverri Arnkelss. hluta i Ljósvallag. 8. Þórarinn G. Jónsson selur Rúti Snorrasyni hluta I Háaleitisbraut 107. Fanný Benónýsdóttir selur Ola Georgssyni o.fl. sumarbústað nr. 26 við Elliðavatnsblett. Óli A. Bieltvedt selur Reykja- prenti h.f. hluta i Skipholti 19. Þorsteinn Þorsteinsson selur Dagbjörtu Gislad. og Guð- rúnu Gyðu Sveinsd. hluta i Reyni- mel 88. Elln Hrefna Hannesd. selur Inga B. Halldórssyni hiíseignina Melgerði 8. Atli Eiriksson s.f. selur Bene- dikt Björnssyni hluta i Blikahól- um 6. Valst'einn Guðjónsson selur Einari Pálssyni hluta I Alftamýri 58. Þorvaldur Mawby selur Markúsi Erni Antonssyni hluta i Asgarði 77. Anna Benediktsdóttir selur borgarsjóði Rvikur eignina Vest- urgötu 11. Jón Pálsson selur Daða Krist- jánssyni hluta i Sogavegi 107. Daði Kristjánsson selur Rúnari Daðasyni hluta I Sogavegi 107. Bjarni G. Magnússon selur Hafsteini Þorsteinssyni hluta i Mávahlfð 37. Torfi Magnússon selur Guðgeiri Asgeirssyni hluta i Skeiðarvogi 157. Jónas Sigurðsson selur Valdi- mar Ólafssyni hluta i Kambsvegi 25. Gréta Sigurjónsdóttir selur Hilmari Victorssyni hluta i Eyja- bakka 18. Sigrún Sturlaugsd. selur Verk- fræðistofu Guðmundur og Krist- jáns s.f. hluta i Laufsáv. 12. Baldur Þórhallsson selur Gisla R. Mariassyni hluta I Langholts- vegi 208. Birna Helgadóttir selur Guðjóni R. Ágústssyni hluta i Vesturbergi 78. Sigrlður og Þórólfur Kr. Beck selja Mangor Harry Mikkelsen hluta i Lönguhlíð 7. örn Bernhöft selur Erni Ingi- bergssyni hluta I Skipholti 45. Meitillinn h.f. selur Grlmi Þórarinss. og Jóhanni Adolfss. v.b. Skjöld RE. 80. Rjómabú endurvígt I dag kl. 14 verður rjómabúið á Baugsstöðum endurvígt, en 21. júni fyrir 70 árum tók búiö til starfa. Búnaðarsamband Suður- lands, Byggðasafn Arnessýslu og Búnaðarfélög Stokkseyrar-, Villingaholts- og Gaulverja- bæjarhreppa stóðu að endurnýjun búsins, sem hófst 1971. Þetta er eina rjómabúið á landinu, sem stendur með öllum upphaflegum búnaði. Veitt hefur verið vatni að búinu, sem snýr mylluhjóli, er knýr skilvindurnar áfram, alveg eins og var fyrir 70 árum. . Slðar I sumar verður rjóma- búið að Baugsstöðum til sýnis almenningi. O Saltfiskur upp I alla þá samninga, sem hér hafa verið stuttlega skýrðir, þá mun það gera I íslenzkum krón- um sem næst 6 1/2 milljarð þrátt fyrir umtalsverða verðlækkun. Afskipanir á blautverkuðum fiski, framleiddum 1975 standa I dag eins og hér segir: Spánn 3.200 lestir, Portiigal 16.243 lestir, Italla 879 lestir. Samtals 20.322 lestir. A sama tlma I fyrra höfðum við flutt ut um 11.000 lestir. & Konurnar um jafnréttisbaráttuna, Björg Einarsdóttir skrifstofumaður um Jafnrétti—jafnstöðu, Stella Stefánsdóttir verkakona um stöðu verkakvenna i frystihusum á miðju kvennaári og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Sóknarstarfs- stúlka um verkakonur fyrr og nú. í kaffihléinu i dag verður flutt- ur leikþáttur eftir Jakobinu Sigurðardóttur, Nei. Leikendur eru Kristín Ólafsdóttir og Þráinn Karlsson, leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Ráðstefnunni lýkur I kvöld. foringjanna hafa kommúnist- ar náð yfirráðum yfir ölluin fjölmiðlum — nú slðast blaði jafnaðarmanna — og hreiðrað um sig i fjölda annarra trúnaðarstarfa. Þetta er skýr- ingin á þvi, hve rólegir þeir hafa verið yfir kosningaósigri slnum. Hann á ekki að ráða úrslitum — þeir eru að taka völdin samt. Þetta eru Iærdómsrlkir at- burðir, sem afhjúpa tilraunir kommúnista til að koma fram sem lýðræðislegir flokkar. ts- lendingar verða að taka eftir þvi, að Alþýðubandalagið og Þjóðviljinn hafa tekið ótvi- ræða afstöðu með kommúnist- um I Portúgal." -a.þ. NTB-Luanda.Um 3000 Portúgalir á óeirðasvæðinu i Angóla hyggjast fara I bilalest frá Vestur-Afriku áleiðis til Portúgals. Áætlað er að um 2000 fólks- og flutningabllar verði I lestinni. Friojón Þórðar- son hættir störfum sem sýslumaour á Snæfellsnesi Forseti Islands hefur hinn 18. júni sl. samkvæmt tillögu dóms- málaráðherra veitt sýslumannin- um i Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, Friðjóni Þórðarsyni, lausn frá embætti að eigin ósk frá 1. september 1975. Margir Portúgalir I Angóla eru skelfingu lostnir vegna stöðugra átaka frelsishreyfinga I landinu. Talsmaður Portúgalanna sagði að ef stjórnin I Lissabon sæi þeim fyrir skipum kynnu þeir að breyta áformum sinum. Bllalestin verður vel búin. Þar verða frystibllar, viðgeröarbílar og samband verður haft við radióamatöra um heim allan. Portúgalsstjórn hefur verið beðin að sjá um að stjórnir þeirra landa, sem leið lestarihnar liggur um greiði fyrir ferð hennar. GfSLI Jónsson & Co, flytur inn hjólhýsi og tjaldvagna, og undan- farið hafa nokkrar tegundir verið til sýnis inni við Kleppsveg, á möts við Laugarásbió. Sýningin stendur fram á sunnudagskvöld. Þarna eru brezk hjólhýsi og bandarisk og austur-þýzkir tjald- vagnar. Timamynd: G.E. _ Bíll meö pessu útliti birtist fyrst fyrir þremur árum og vann sór skjótra vinsælda. Þeir sem keyptu þá fyrstu Vívurnar eru nú sem óðast að endurnýja og svipast um eftir nýjum bíl jafhgóðum í stað- inn, sem hefur auk þess til að bera helstu nýjungar siðustu ára. Hér er hann! Víva er áflmeiri en áður, fneð 68 ha. vél. Þægilegri, með ný framsæti, vel mótuð og bökin hallanleg. öruggari gangsetning með öflugra rafkerfi. Stööugri, með breiðari 13 tommu 'felgur. Auk þess: nýtt fyrirkomulag stjórntækja, hituð afturrúða, diskahemlar og fleira til öryggis og þæginda. Þarf að telja upp 'fleiri ástæður til þess að fá sór nýja Vívu nú? SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^Véladeild ^^ ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.