Tíminn - 21.06.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 21.06.1975, Qupperneq 5
Laugardagur 21. júnl 1975. TÍMINN 5 Margir Portúgalir i Angóla eru skelfingu lostnir vegna stööugra átaka frelsishreyfinga i landinu. Talsmaöur Portúgalanna sagöi aö ef stjórnin i Lissabon sæi þeim fyrir skipum kynnu þeir að breyta áformum sinum. Bilalestin veröur vel búin. Þar veröa frystibilar, viögeröarbílar og samband verður haft viö radióamatöra um heim allan. Portúgalsstjórn hefur veriö beöin aö sjá um aö stjórnir þeirra landa, sem leiö lestarinnar liggur um greiöi fyrir ferö hennar. GÍSLI Jónsson & Co, flytur inn hjólhýsi og tjaldvagna, og undan- farið hafa nokkrar tegundir veriö til sýnis inni viö Kleppsveg, á móts viö Laugarásbió. Sýningin stendur fram á sunnudagskvöld. Þarna eru brezk hjólhýsi og bandarisk og austur-þýzkir tjald- vagnar. Timamynd: G.E. NTB-Luanda.Um 3000Portúgalir á óeirðasvæöinu I Angóla hyggjast fara í bilalest frá Vestur-Afriku áleiöis til Portúgals. Aætlaö er aö um 2000 fólks- og flutningabilar verði i lestinni. Friðjón Þórðar. son hættir störfum sem sýslumaður á Snæfellsnesi Forseti Islands hefur hinn 18. júni sl. samkvæmt tillögu dóms- málaráðherra veitt sýslumannin- um i Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, Friðjóni Þóröarsyni, lausn frá embætti aö eigin ósk frá 1. september 1975. foringjanna hafa kommúnist- ar náö yfirráöum yfir öllum fjölmiölum — nú siöast blaöi jafnaðarmanna — og hreiöraö um sig I fjölda annarra trúnaöarstarfa. Þetta er skýr- ingin á þvi, hve rólegir þeir hafa verið yfir kosningaósigri sinum. Hann á ekki aö ráöa úrslitum — þeir eru aö taka völdin samt. Þetta eru lærdómsrikir at- burðir, sem afhjúpa tilraunir kommúnista til aö koma fram sem lýöræöislegir flokkar. Is- lendingar veröa aö taka eftir þvi, aö Alþýöubandalagiö og Þjóöviljinn hafa tekiö ótvi- ræöa afstööu meö kommúnist- um i Portúgal.” — a.þ. EINKAUMBOÐ fyrir GENERAL MOTORS Á fSLANOI •• f %#■ »...... Nýja Vívunú _ Bíll meö þessu útiiti birtist fyrst fyrir þremur árum og vann sér skjótra vinsælda. Þeir sem keyptu þá fyrstu Vívumar em nú sem óöast aó endumýja og svipast um eftir nýjum bíl jafngóóum í staö- inn, sem hefur auk þess til aö bera helstu nýjungar síðustu ára. Hér er hann! Víva er aflmeiri en áöur, með 68 ha. vél. Þægilegri, ipeö ný framsasti, vel mótuö og bökin hallanleg. öruggari gangsetning meö öflugra rafkerfi. Stööugri, meö breiöari 13 tommu felgur. Auk þess: nýtt fyrirkomulag stjómtækja, hituö afturrúöa, diskahemlar og fleira til öryggis og þæginda. Þarf aö telja upp fleiri ástæöur til þess aö fá sér nýja Vívu nú? SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Atburðirnir í Portúgal Eftir fall fasistastjórnarinn- ar I Portúgal báru margir þá von i brjósti, aö lýöræöiö skyti rótum og fengi aö dafna i þessu fátækasta landi Evrópu. Ekki dofnuðu þær vonir viö kosningaúrslitin fyrir skemmstu, þegar þjóöin hafn- aöi kommúnisma meö eftir- minnilegum hætti. En þvi miöur er þaö nú aö koma á daginn, aö þaö virðist borin von, aö iýöræöi veröi ofan á i portúgölskum stjórnmálum. Hinn fámenni, en vel skipu- lagði, kommúnistaflokkur un- ir ekki úrslitum kosninganna og hefur beitt sér fyrir ofbeldisverkum og nú siðast lagt undir sig blaö jafnaðar- manna. Rétt er aö vekja at- hygli á þvi: aö islenzkir kontmúnistar, meö Magnús Kjartansson í broddi fylking- ar, hafa iýst sérstakri velþóknun sinni á þróuninni i aldrei um fjölmennan kommúnistaflokk, heidur vildi tiltölulega fámennan flokk þrautþjálfaöra flokksmanna sem koma skyldi fyrir i lykil- stööum þjóðfélagsins, þar til fiokkurinn gæti náö öllum völdum. Þetta er aö gerast i Portúgal. Meö samþykki her- Portúgal og taliö hana til fyrirmyndar. Sama um kosningaúrslitin t leiöara i Alþýöublaöinu I gær, sem Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi skrifar, er fjallað um atburö- ina I Portúgal. Þar segir: ,,Þaö eru skuggaleg tiöindi, aö herforingjaklikan I Portú- gal skuli hafa svikiö loforð sitt við jafnaöarmenn um aö þeir skyldu fá aö gefa út blað sitt á ný. 1 þess staö er kommúnistiskum prenturum, sem margir hafa aldrei veriö ráðnir til starfa viö prent- smiðjuna og eru sagöir vopnaöir, hleypt inn I bygg- ingu blaðsins og fengin þar raunveruleg yfirráö. Hollt er aö minnast þess, aö I Portúgal er veriö aö fram- kvæma nákvæmlega kenning- ar Lenins. Hann kæröi sig AFSALSBRÉF innfærð 20/5—23/5 1975: Guðmundur Þengilsson selur Sig- uröi Eggertssyni hluta i Krummahólum 2. Ólafur Guðlaugsson selur Hafdisi óskarsdóttur hluta i Skólavörðustíg 17. Arnkell Ingimundarson selur Sverri Arnkelss. hluta I Ljósvallag. 8. Þórarinn G. Jónsson selur Rúti Snorrasyni hluta i Háaleitisbraut 107. Fanný Benónýsdóttir selur óla Georgssyni o.fl. sumarbústað nr. 26 viö Elliðavatnsblett. Óli A. Bieltvedt selur Reykja- prenti h.f. hluta i Skipholti 19. Þorsteinn Þorsteinsson selur Dagbjörtu Gislad. og Guð- rúnu Gyðu Sveinsd. hluta i Reyni- mel 88. Elin Hrefna Hannesd. selur Inga B. Halldórssyni húseignina Melgerði 8. Atli Eiriksson s.f. selur Bene- dikt Björnssyni hluta i Blikahól- um 6. Valsteinn Guðjónsson selur Einari Pálssyni hluta i Alftamýri 58. Þorvaldur Mawby selur Markúsi Erni Antonssyni hluta i Asgarði 77. Anna Benediktsdóttir selur borgarsjóði Rvikur eignina Vest- urgötu 11. Jón Pálsson selur Daða Krist- jánssyni hluta i Sogavegi 107. Daöi Kristjánsson selur Rúnari Daöasyni hluta i Sogavegi 107. Bjarni G. Magnússon selur Hafsteini Þorsteinssyni hluta i Mávahlið 37. Torfi Magnússon selur Guðgeiri Asgeirssyni hluta i Skeiðarvogi 157. Jónas Sigurðsson selur Valdi- mar Ólafssyni hluta i Kambsvegi 25. Gréta Sigurjónsdóttir selur Hilmari Victorssyni hluta i Eyja- bakka 18. Sigrún Sturlaugsd. selur Verk- fræðistofu Guðmundur og Krist- jáns s.f. hluta i Laufsáv. 12. Baldur Þórhallsson selur Gisla R. Mariassyni hluta i Langholts- vegi 208. Bima Helgadóttir selur Guðjóni R. Agústssyni hluta i Vesturbergi 78. Sigriður og Þórólfur Kr. Beck selja Mangor Harry Mikkelsen hluta i Lönguhlið 7. Orn Bemhöft selur Erni Ingi- bergssyni hluta i Skipholti 45. Meitillinn h.f. selur Grimi Þórarinss. og Jóhanni Adolfss. v.b. Skjöld RE. 80. Rjómabú endurvígt í dag kl. 14 verður rjómabúið á Baugsstöðum endurvigt, en 21. júni fyrir 70 árum tók búið til starfa. Búnaðarsamband Suður- lands, Byggðasafn Árnessýslu og Búnaðarfélög Stokkseyrar-, Villingaholts- og Gaulverja- bæjarhreppa stóðu að endurnýjun búsins, sem hófst 1971. Þetta er eina rjómabúið á landinu, sem stendur með öllum upphaflegum búnaði. Veitt hefur verið vatni að búinu, sem snýr mylluhjóli, er knýr skilvindurnar áfram, alveg eins og var fyrir 70 árum. . Siðar i sumar verður rjóma- búið að Baugsstöðum til sýnis almenningi. O Saltfiskur upp i alla þá samninga, sem hér hafa verið stuttlega skýröir, þá mun það gera i Islenzkum krón- um sem næst 6 1/2 milljarö þrátt fyrir umtalsverða verðlækkun. Afskipanir á blautverkuðum fiski, framleiddum 1975 standa I dag eins og hér segir: Spánn 3.200 lestir, Portúgal 16.243 lestir, Italia 879 lestir. Samtals 20.322lestir. Á sama tima I fyrra höfðum við flutt út um 11.000 lestir. Konurnar um jafnréttisbaráttuna, Björg Einarsdóttir skrifstofumaður um Jafnrétti—jafnstöðu, Stella Stefánsdóttir verkakona um stöðu verkakvenna i frystihúsum á miðju kvennaári og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Sóknarstarfs- stúlka um verkakonur fyrr og nú. 1 kaffihléinu i dag verður flutt- ur leikþáttur eftir Jakobinu Sigurðardóttur, Nei. Leikendur eru Kristin ólafsdóttir og Þráinn Karlsson, leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Ráðstefnunni lýkur i kvöld. Portúgalir í Angóla snúa heimleiðis

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.