Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 21. júni 1975. Mí Laugardagur21. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi , 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. júni er i Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er öpiö öli' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Flafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en feknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, Í2016. Neyð 18013 Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju i Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árd. Nánari upplýsingar i simum 13593 Una og 31483 Olga. Kvæðamannafélagið Iðunnfer I sina árlegu sumarferð 28. og 29. júni. Leitið upplýsinga sem fyrst i sima 24665. Aðalfundur Prestkvenna- félags Islands verður haldinn i Skálholti þriðjudaginn 24. júni að lokinni setningu presta- stefnu. Nánari upplýsingar hjá Rósu i sima 43910, Herdisi s. 16337, og Ingibjörgu s. 33580, fyrir 21. júni. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Sumarferðin verður farin til Akraness 22. júni. Farið verð- ur frá Félagsheimilinu kl. 9 árd. Skoðað verður Byggða- safnið að Görðum, Saurbæjar- kirkja og fl. Þátttaka tilkynn- ist I slmum 42286 — 41602 — 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — Skilafrestur er til 1. okt. Ferðanefndin. Hvitabandskonur. Munið skemmtiferðina sunnudaginn 22. júni kl. 8 frá Umferðarmið- stöðinni. Nefndin. Aðalfundur Óháöa safnaðar- ins verður haldinn i Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn: Jóns- messuferð kvenfélagsins verður farin þriðjudaginn 24. júnikl. 18,30 frá félagsheimil- inu. Snæddur verður kvöld- verður að Laugarvatni. Stjórnin. Breiðholtsprestakall. Sumar- ferð safnaðarins, brottför frá Breiðholtsskóla kl. 10. Guðsþjónusta i Hábæjarkirkju kl. 2. Nánari uppl. i sima 71718 74259 og 71879. Sóknarprestur. Húnvetningafélagið i Reykjavik:Ráðgerir að fara i hópferð norður I Húnavatns- sýslu dagana 4-6. júli n .k. Ráð- gert er aö gista i tjöldum I Þórdisarlundi I Vatnsdal, það- an verður ráðgert að ferðast um héraðið. ÚTI VISTARF.ÉRÐI R 21. júnikl. l3.Hrómundartind- ur — Grændalur. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. 22. júni kl. 13: Tröllafoss — Haukafjöll. Fararstj. Friðrik Danielsson. 22. júní kl. 20: Sól- stöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 23. júni kl. 20. Gönguferðum Jónsmessunótt. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Crtivist. Lækjargötu 6, simi 14606. Sunnudagur 22/6. Kl. 13.00. Ferð i Heiðmörk, kl. 20.00. Sólstöðuferð á Kerhóla- kamb. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin. 24.-29. júni. Glerárdalur — Grimsey. Far- miöar á skrifstofunni. Ferða- félag tslands, Oldugötu 3, sim- ar 19533 og 11798. Messur Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming og alt- arisganga. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrim- ur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Laugar- neskirkja: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Nes- kirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árdegis. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- efni: Barátta kvenna á kvennaári. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Fella-og Hóla- sóknir. Guðsþjónusta i Fella- skóla kl. 11 árdegis. Sr. Hreinn Hjartarson. Stokkseyrar- kirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Arbæjar- prestakall: Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. sr. ólafur Skúlason. Grensássókn: Safnaðarferð 22. júni kl. 9 frá safnaðarheim- ilinu. Sóknarprestur. Siglingar Skipadeild SIS. Disarfell fór i gær frá Stöðvarfiröi til Rúss- lands. Helgafell fer frá Rott- erdam i dag til Hull og Reykjavikur. Mælifell er i Aabo, fer þaðan til Kotka og Gdansk. Skaftafell fór frá Hofsósi 17/6 til New Bedford. Hvassafell er i viðgerð i Kiel. Stapafell losar á Vestfjarða- höfnum. Litlafell er i oliuflutn- ingum á Faxaflóa. Sæborg kemur til Larvik i dag. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Árið 1959 tók Friðrik Ólafs- son þátt i hinu árlega Bever- wijk-skákmóti i Hollandi. Ein bezta skák hans frá þessu móti var skákin við Hollendinginn Van Scheltinga. Stöðumyndin hér að neðan sýnir stöðuna i skák þeirra eftir siðasta leik Friðriks, 19. g4! ÍÉi ÍHt HS i Hollendingurinn lék nú 19. — Bg6 Aðrir leikir eru jafn von- lausir, t.d. 19. — Bxg4 20. Dh6 — Be7 21. Rxf6 — Bxf6 22. Be4 og mátar. Eins er með 19. — Be6 20. Dh6— Bxd5 21. Bxd5 — f5 22. gxf5 — Kh8 23. Khl og vinnur. En eftir 19. — Bg6 tefldist skákin þannig: 20. h4 h5 21. gxh5 — Bh7 22. Dh6 — Be7 23. Be4 — f5 24. Kh2 og nú gaf svartur. Hér er eitt sáraeinfalt dæmi um endaspil. Vestur er sagn- hafi I 5 tíglum og norður spilar út laufdrottningu. Vestur Austur 4 73 ▲ AK5 V 1064 y AG73 4 ÁKG952 4 D1084 4 Á7 4 65 Reyndir leikmenn hefðu ekki einu sinni þurft að spila þetta spil, heldur lagt það og byrjað á þvi næsta. Hvers vegna? Við sjáum að ef við spilum hjartanu sjálfir, þá er mjög liklegt að við gefum tvo slagi á litinn. Þvi þurfum við að láta mótherjana spila hjartanu fyrir okkur. En verða þeir fáanlegir til þess? Tökum útspilið með laufás, trompin af mótherjunum, spaöaás og kóng og trompum þann siðasta. Þá spilum við okkur út á laufi. Nú er sama hvor mótherjinn á slaginn. Þeir mega ekki spila út laufi eða spaða þvi þá köstum við hjarta að heiman og trompum iborði. Spili þeir hjarta, þá fá þeir aldrei nema einn slag i litnum og ellefu slagir eru i höfn. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júll og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. 'tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-' ingabúð. Simi 26628. LUtasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild. I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. 1957 Lárétt 1) Ormar.- 6) Dalur,- 7) Ofugt nafnháttarmerki,- 9) Ar.- 10) Riki,- 11) Efni,- 12) Eins,- 13) Veik.- 15) Háttprýöi,- Lóðrétt 1) Ódrengs.-2) Spil,- 3) Fölur,- 4) Eins.- 5) Knapi,- 8) Æða,- 9) Álpast,- 13) Að.- 14) Jarm,- Ráðningá gátu no. 1956. Lárétt 1) Miskunn,- 6) Tem,- 7) GH,- 9) ST.- 10) Náinnar.- 11) Al,- 12) LI,-13) Ali.-15) Innanum.- Lóðrétt 1) Magnari.- 2) ST,- 3) Kennsla.- 4) Um,- 5) Natrium,- 8) Hál,- 9) Sal.- 13) An,- 14) ln,- 7 P [i V 5 ""■ZiLl ■■ ■■ /s SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 95 22 19 Forstander Jakob Krdgholt BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar Frá Húsmæðra skólanum ísafirði Hússtjórnarnámsskeið, 3ja og 5 mánaða, verða i skólanum næsta vetur. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Upplýsingar i sima 3803 á ísafirði og i Vig- ur um ísafjörð. Skólastjóri. Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1975. Laus staða Kennarastaða á félagsfræðikjörsviði við Menntaskólann á ísafirði er laus til um- sóknar. Kennslugreinar eru bókfærsla, rekstrar- og þjóðhagsfræði, reikningshald $ og stjórnun. S Viðskiptafræði eða hagfræðimenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins. Skólinn mun aöstoöa við útvegun húsnæðis. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 19. júli nk. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.