Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 21. júni 1975. Opið til kl. 2. Fjarkar og Kaktus KLÚBBURINN MÁLVERKASÝNING Danski listmálarinn Poul Hansen sýnir í Norræna húsinu 21.-29. juni Opið kl. 14-22 NORRÆNA HÚSIÐ Starfsstúlknafélagid S Ó K N Skólavörðustig 16 — simi 25591: Skemmtiferð Starfsstúlknafélagið Sókn gengst fyrir skemmtiferð — að Skaftafelli i öræfum — fyrir félagskonur og gesti þeirra dagana 11.-13. júli 1975. Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöð- inni kl. 18.00 föstudaginn 11. júli — ekið verður beint að Skógum og gist þar á laugardagsnótt og snæddur morgunverð- ur. Á laugardagsmorgun verður ekið i Skafta- fell og deginum eytt þar. Um kvöldið verð- ur ekið aftur að Skógum og gist þar á sunnudagsnótt og borðaður morgunverð- ur. Á sunnudag verður ekið til Reykjavikur og skoðaðir merkisstaðir á leiðinni eftir þvi sem föng verða á. Fargjald i ferðalagið, þar með talin gist- ing i Skógum, i svefnpokaplássi, morgun- verður báða dagana svo og leiðsögumað- ur, verður kr. 4000.00 til kr. 4200.00. Þær konur, sem vilja taka þátt i þessari ferð geri svo vel að skrifa sig á lista, sem liggur frammi hjá trúnaðarmönnum á vinnustað eða hafa samband við skrifstofu Sóknar. Kostur er á þvi að fá heitan mat i Skógum laugardagskvöldið 12. júli. Þær konur, sem vildu nota sér það eru beðnar að til- kynna það um leið og farseðill er pentað- ur. Þátttöku i ferð þessa þarf að tilkynna fyrir 1. júli. . Reykjavik, 18. júnl 1975. Starfsstúlknafélagið Sókn. Aaglýslcf i Tímaiium ^ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Í3* 11-200 LEIKFÖR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS HERBERGI 213 sýningar á tsafirði i kvöld og sunnudag kl. 21. ytamm 3*3-20-75 Fræg bandarlsk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl.5 og 9. Blessi þig Tómas frændi. Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og af- leioingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Endursýnd kl.7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tonabíó 3*3-11-82 Moto-Cross On any sunday -HVERS0NOAG- MALCOLM SMITH MERTLAWWILL STEVE McQUEEN Mota-Cross er bandarisk heimildakvikmynd um kappakstra á vélhjólum. í þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjóla- hetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwill og siðast en ekki sizt hinn frægi kvikmyndaleikari Steve Mc- Queen sem er mikill áhuga- maður um vélhjólaakstur. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreint ^land fagurt land LANDVERND ^jjfí^ 3*1-89-36 Bankaránið The Heist The BIG bank-heist! ujRRRen / GOLDie B€flTTV/ HAUJfl "TH€H€IST" Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10 KOPAVOGSBiO, 3*4-19-85 Síðasti dalurinn Ensk stórmynd úr 30 ára striðinu með Michael Cane og Omar Shariff. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og AI Pacino. Sýnd kl.10. hsfnorbíó 3*16-444 Gullna styttan JOEDONBAKEÍL GoLdÍEN NeecIUs Slarnng ELIZABETH ASHLEY special guesi' siars tg3$»|PG| ANN SOTHERN as Fim.o JIM KELLL.BURGESS MEREDITH Afar spennandi og viðburða- rik ný bandarisk Panavision litmynd um æsispennandi baráttu um litinn, ómetan- legan dýrgrip. - ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16.ára. Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. Tíminner peningar a* 2-21-40 Flótti frá lífinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Bönnuð innan 14 ára. JARBil 9*1-13-84 Big Guns ALAIN DELON BIC GUNS Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk-itölsk saka- málamynd i litum. Mynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Carla Gravina, Richard Conte. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7 og 9,15. 1-15-44 Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og við- burðarrik frönsk-bandarisk sakamálamynd Aðalhlutverk: Robert Ryan, Jean-Louis Trintignant, Aldo Ray. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.