Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 5
ÞriOjudagur 24. júni 1975. TÍMINN 5 HH il li i iii Lúðvík tekur f taumana Eins og kunnugt er, hefur rikti mikil óánægja j meöal Alþýðubanda- iagsmanna með Þjóðvilj- ann, enda hafa skrifl blaðsins verið I með þeim hætti, að engum hefur dottið i hug að taka þau alvarlega. Sérstaklega var þetta áberandi i sambandi við nýafstaðna kjaradeilu. Vilja margir Alþýöubandalags- menn beinlinis kenna Þjóðvij- anum um það, að samningar tókust gegn vilja Alþýðu- bandalagsins. Æsingaskrifin hafi einungis orðið til þess að opna augu manna fyrir þvi, að það voru ekki hagsmunir iaunþega, sem vöktu fyrir skriffinnum Þjóðviljans, heldur upplausnarástand i kjöifar vrétækra verkfalla i því skyni að knésetja núver- andi rikisstjórn. Lúðvlk Jósepsson mun hafa varað við þessum skrifum og talið þau óskynsamleg, en ekki var hlustað á hann. Það hefur nú hins vegar skeð, eftir mistök Þjóðviljaritstjóranna, að ráð- in voru tekin af ritstjórninni og Lúðvik fai ið að ritstýra sérstökum blaðauka Þjóðvilj- ans, sem prentaður var I helmingi stærra upplagi en venjulega s.l. sunnudag. t þessum blaðauka kveöur við nokkuð annan tón, þvi að reynt er á miklu hófsamari hátt en venja er til I Þjóðvilj- anum að gera grein fyrirýms- um þjóðmálum. Það er svo önnur saga, að Lúðvik tekst ekki betur en Þjóðviljarit- stjórunum að koma sannleik- anum á framfæri, þó að annaö leikgervi sé notað. Hvað vildi Lúðvík sumarið 1974? Eitt af árásarefnum Lúð- viks er það, að núverandi rikisst jórn hafi fellt gengiö um 17% I ágústmánuði I fyrra. Það er kaldhæðnislegt, að þessi sami Lúðvik var reiðu- búinn sjálfur til að fella gngið um 15% aðeins nokkrum vik- um áður, og taldi það ekki að- eins sjálfsagt og eðlilegt, heldur nauðsynlegt. Sömu skoðunar var samráðherra hans og flokksfélagi, Magnús Kjartansson, enda þótt þeir féiagar séu ekki alltaf sam- mála. Ekki linnir órásunum á Magnús Það er greinilegt, að innan- flokksátökum I Alþýðu bandaiaginu er ekki lokið Þannig notai Lúðvik tæki- færið og ræðst á rikisstjórn- ina fyrir járn- blendiverk- smiðjuna I Hvalfirði. Þótt það eigi að heita gagnrýni á nú- verandi rikisstjórn vita allir hvert skeytinu er beint. Magnús Kjartansson er höf- undur járnblendiverksmiðj- unnar og á allan heiður af undirbúningi þess máls, sem var honum svo hjartfólgið, að hann, sem iðnaðarráðherra, leitaði fylgis hjá Sjálfstæðis- flokknum og Alþýðuflokknum til að tryggja framgang þess. Það verður hins vegar ekki talið drengilegt af hálfu keppinauta Magnúsar innan Alþýðubandalagsins, að nota þetta mál til árása á fyrrver- andi iðnaðarráðherra. Það var hans sannfæring, og er sjálfsagt enn, þrátt fyrir heilaþvott, að járnblendi- verksmiðjan I Hvalfiröi eigi eftir að treysta undirstööur is- lenzks atvinnulifs. Og vafa- laust verður frumkvæði Magnúsar Kjartanssonar i þessu máli helzt til að halda nafni hans á lofti, þegar fram liða stundir. Bjartara framundan En hvað sem illdeilum kom múnistaforingjanna i Alþýðubandalaginu liður, er óneitanlega bjartara fram- undan fyrir þá sök, að ekki kom til allsherjarverkfalls. Að visu grúfir skuggi togaraverk- fallsins yfir, en ýmislegt virð- ist benda til þess, að einhver hreyfing sé I þvi máli. Vonandi liður ekki á iöngu, þar til stóru togararnir leysa landfestar. —a.þ. Vestfirzkir bændur og bændakonur áöur en iagt var af staöfrá Reykjavik. Timamynd GE VESTFIRÐINGAR í BÆNDAFÖR Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubila.....................hljóðkútar og púströr. Bronco...............................hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila......hljóðkútar og púströr. Citroen DS 21 og GS..................hljóðkútar og púströr. Dat'sun disel og 100A—1200—1600 ......hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur....................hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila......................hljóðkútar og púströr. Fiat 1100-1500—124—125—127-128........hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbila..............hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect................hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955-62 ..................hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300—1600 ........hljóðkútar og púströr. Ford Eskort...........................hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac.................hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12M, 15M, 17M og 20M .....hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðabila 6 & 8 cyl....hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500 og F600 ...........hljóðkútar og púströr. Gloria................................hljóðkútar og pústrrö. Hillman og Commer fólksb. og sendif...hljóðkútar og púströr. Austin Gipsy jeppi................... hljóðkútarogpúströr. International Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69....................hljóðkútar og púströr. Willys jeppi..........................hljóðkútar og púströr. Willys Vagoner........................hljóðkútar og púströr. Jeepster V6...........................hljóökútar og púströr. Landrover bensln og disel.............hljóðkútar og púströr. Mazda 1300og 616...............................hljóðkútar. Mercedes Benz fólksbila 180—190—200—220—250—280 ..............hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila................hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412.................hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan ...............hljóðkútar og púströr. Opel Kadett...........................hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan .........................hljóökútar og púströr. Peugeot 204—404—504 ..................hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic...........hljóðkútar og púströr. Renault R4—R6—R8—R10—R12—R16 .... hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99.........................hljóðkútar og púströr. Simca fólksblla.......................hljóðkútarog púströr. Skoda fólksbila og station ...........hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1250—1500 ....................hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensín og disel........hljóðkútar og púströr. Toy ota fólksbila og station..........hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila ...................hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla.......................hljóðkútar og púströr. Volkswagen 1200-1300...........................hljóðkútar. Volvo fólksbila.......................hljóðkútar og púströr. Volvo vörublla.................................hljóðkútar. Pústbarkar margar stærðir. Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bila simi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Skeifunni 2, simi 82944. SJ-ReykjavIk.Eins og fram hefur komið i Timanum, eru bændur af Vestfjörðum nú i bændaför um landið á vegum Búnaðarsam- bands Vestfjarða. Ferðazt var viðsvegar um Suðurland, og m.a. komið við á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi, Gunnarsholti, Keldum, Stórólfsvöllum og Þorvaldseyri. Siðan var ætlunin að aka yfir Skeiðarársand að Skaftafelli og austur á Hérað. Haldið verður norður og vestur um, og m.a. farið að Goðafossi. Hópurinn gistir á bæjum i 'veitum þeim, sem farið er um, og búnaðarsam- bönd héraðanna taka á móti hon- um. Leiðsögn veita ýmsir mætir Verzlunarmenn á Húsavík samþykktu ASK-Akureyri. A fundi hjá Verzlunarmannafélagi Húsavik- ur, er haldinn var I félagsheimili staðarins s.l. fimmtudag, voru nýgerðir kjarasamningar sam- þykktir. Aö sögn Hafliða Jó- steinssonar, formanns félagsins, voru þeir samþykktir mótat- kvæðalaust, enda hefðu fundar- menn taliö ráðstafanir rlkis- stjórnarinnar varðandi búvöru- verð slíkar, að þær gjörbreyttu viðhorfinu til samninga. 1 Verzlunarmannafélagi Húsavlk- ur eru um 60 meðlimir, en aðeins um 20 þeirra sóttu fundinn. menn i ferðinni, heimamenn og Al 1 starfsmenn búnaðarsamband- ***r^*«y anna. ■ ............ Vörubíla hjölbaröar NB 27 NB 32 VERÐTILBOD 825-20/12 Kr. 22.470,- 825-20/14 — 26.850,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.