Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 16
TÍMINN Þriðjudagur 24. júni 1975. „Siómennirnir" urðu fyrstir — til að skora mark hjó Blikunum, sem hafa tekið örugga forustu í 2. deildar keppninni ★ Selfyssingar og Þróttarar töpuðu sínum leikjum FH-INGAR HÉLDU ÁNÆGÐIR HEIM.... Það voru „Sjómennirnir” frá Arskógsströnd, sem urðu fyrstir til að skora mark hjá Blikunum frá Kópavogi í 2. deildar keppninni. — Það var Björgvin Gunniaugsson, sem skoraði fyrsta markið hjá Breiðabliks- liðinu. Það dugði þó skammt, þvi að Blikarnir unnu stórsigur i leiknum (6:2) við Reyni frá Ar- skógsströnd. Hinrik Þórhallsson markakóngur skoraði tvö mörk fyrir Blikana, Ólafur Friðriksson 2, og þeir Hreiðar Breiðfjörð og 2. DEILD Staðan er nií þessi I 2. deildar keppninni i knattspyrnu: Breiðablik......5 5 0 0 25:2 10 Selfoss.........5 3 11 12:5 7 Þróttur.........5 3 1 1 10:5 7 Armann..........53 11 8:4 7 Haukar..........5 3 0 2 10:6 6 Völsungur.......4 0 1 3 0:9 1 Vikinguról......4 0 0 4 3:22 0 Reynir Ar....... 5 0 0 5 3:18 0 Markhæstu menn: Hinrik Þórhallss., Breiðabliki.. 10 Sumarliði Guðbjartsz. Self.....8 Þór Hreiðarsson, Breiðabliki ...5 Ólafur Friðriksson, Breið......4 Heiðar Breiðfjörð, Breið.......3 IngiStefánsson, Armanni........3 Þorvaldur í. Þorvaldss. Þrótti .. 3 Ólafur Jóhanness., Haukum ....3 Guðjón Sveinsson, Haukum.......4 Félagarnir Pele og Eusebio lentu i kröppum dansi um hclgina. Pele oq Eusebio í sviðs- liósinu Þór Hreiðarsson eitt hvor. Hitt- mark Reynis skoraði Marinó Þor- steinsson. Blikarnir hafa nú tekið örugga forustu i 2. deildar keppninni, þar sem Selfyssingar og Þróttarar töpuðu sínum leikjum um helgina. Selfyssingar töpuðu (1:3) óvænt á heimavelli fyrir Haukum, sem komust i 3:0, áður en markaskorarinn mikli, Sumarliði Guðbjartsson, skoraði fyrir heimamenn. Mörk Hauka skoruðu þeir Guðjón Sveinsson (2) og Ólafur Torfason. Þróttararhöfðu ekkert að gera i hendurnar á Ármenningum, og þeir töpuðu þvi (0:2) á Ármanns- vellinum. Smári Jónsson fyrra mark Armans — þrumufleygur frá honum skall I marki Þróttar. Handknattleiksmaðurinn kunni úr Ármanni, Jón Astvaldsson bætti slðan öðru marki við fyrir Ármann, eftir að hann hafði fengið sendingu frá Viggó Sigurðssyni, handknattleiks- manninum snjalla úr Viking. — eftir að þeir höfðu nóð jafntefli (2:2) í Keflavík Nýliðar FH úr Hafnarfirði héldu ánægðir heim frá Keflavik á laugardaginn, eftir að hafa náð jafntefli (2:2) gegn Keflviking- um. Þeir þurftu að berjast mikið fyrir þessu jafntefii á útivelli, þar ...en Kefl- víkingar fengu skell á Akureyri Keflvlkingar fóru enga fræðgar- för til Akureyrar á sunnudaginn, þar sem þeir léku vináttuleik gegD 3. deildarliði Þórs. Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu (2:0) 1. deildar iiðið. Þetta sýnir, að Þórs-liðið lofar gdðu — það má búast við þvf upp I 2. deild næsta keppnistimabil. sem Keflvíkingar höfðu yfir (2:0), þegar aðeins 16 mlnútur voru til leiksloka. Og þeir börðust llka. Þeir hefðu þó tæplega farið rheð annað stigið lieim, hefðu þeir ekki haft heppnina með sér, þeg- ar þeim tókst að skora jöfnunar- markið rétt fyrir leikslok. Það var Þórir Jónsson, sem skoraði jöfnunarmark (2:2) FH-inga — mark sem má skrifa á reikning Þorsteins Ólafssonar, markvarð- ar Keflavlkurliðsins, en hann missti á klaufalegan hátt framhjá sér langskot frá Þóri. Keflvikingar hófu leikinn af miklum krafti, og ekki liðu nema 4min.,þar til knötturinn hafnaði i marki FH-liðsins. Það var Gisli Torfason, sem skoraði markið með glæsilegum skalla, eftir að Ólafur Júliussonhafði tekið horn- spyrnu. Gisli, sem var vel stað- settur fyrir framan FH-markið, skallaði yfir ómar Karlsson, markvörð Hafnarfjarðarliðsins, — og knötturinn lenti uppi undir þverslánni. Eftir markið dofnaði yfir leik Keflavikur-liðsins, og GRÓF VARNA GÁFU SKAGA — í leik þar sem rokið lék aðalhlutve Það er alls ekki hægt að segja að leikur Skagamanna og Fram s.l. laugardag hafi verið skemmtileg- ur á aðhorfa, aðallega vegna þess hve hvasst var á meðan á leikn- um stóð. Vindurinn stóð skáhallt á annað markið og má segja að knötturinn hafi a.m.k. verið úr leik helming leiktimans. Iðulega, þegar leikmenn tóku innköst, drifu þeir ekki nema stutta leið inn á völlinn, og vindurinn sá slö- an um að feykja knettinum út af aftur. Þegar tókst að koma knett- inum eitthvað inn á völlinn var ekki mikið um spil hjá leiktnönn- unum, þeir hreinlega réðu ekki við boltann. Framarar kusu að leika á móti vindstrekkingnum i fyrri hálfleik og allt benti til þess, að þeir ætl- uðu að halda marki sinu hreinu þann hálfleik. Ekki reyndi mikið á Árna Stefánssoní marki þeirra (þar sem knötturinn komst örsjaldan nálægt markinu, tvisv- ar skapaðist þó hætta við Fram- markið, i annað skiptið lenti fyrirgjöf frá Herði Jóhannessyni ofan á þverslá Frammarksins, en Knuttspyrnusnillingarnir PELE frá Brasiliu og EUSEBIO frá Portugal voru i sviðsijósinu i Bandarikjunum á laugardaginn, þegar Kosmos og Boston mætt- ust. Um 18 þúsund áhorfendur komu tilaðsjá þessa heimsfrægu knattsp; rnusnillinga leika — eða 6 þúsund l'leiri áhorfendur, cn völlurinn I Boston tók. Mikil fagnaöarlæti urðu, þegar Eusebio tók forustuna (1:0) fyrir Boston, en ekki urðu fagnaðarlætin minni þegar Pcle jafnaði (1:1) fyrir New-York liðið Kosmos. Áhangendur liðsins ruddust inn á völlinn til að fagna Pele og þurfti þá að stöðva leikinn, til að koma Pele til hjálpar. Eftir langan tima tókst að bjarga Pele út úr mann- fjöldanum, sem umkringdi hann. t slöari hálfleiknum voru þeir Pele og Eusebio teknir útaf i öryggisskyni, þar sem mikil ólga var orðin á áhorfendapöllunum. Leiknum lauk slðan með sigri Bostons — 2:1. Elías meistari í tugþr — en íslandsmethafinn Stefón Hallgrímsson hætti keppni ★ Erna meistari í fimmtarþraut og Hafsteinn í 10.000 m hlaupi ÍR-ingurinn fjölhæfi, EHas Sveinsson, varð tslandsmeistari i tugþraut um helgina á Laugar- dalsvellinum. Elias, sem háði harða keppni framan af við Stefán Hallgrimsson úr KR, hlaut 7212 stig og varð yfirburða- meistari. Það er af Stefáni Hallgrimssyni að segja, að hann hætti keppni, eftir afi hafa gert viljandi tvö köst i spjótkasti ógild ELÍAS SVEINSSON... meistari i tugþraut. tslands- — bæði stutt köst, og síðan varð þriðja og siðasta kast hans ógilt. Framkoma Stefáns i keppninni var fyrir neðan allar hellur og óafsakanleg. Spjótkastið var næstsiðasta grein tugþrautar- innar, og þrátt fyrir tvö stutt köst Stefáns, sem hann siðan gerði ógild.atti hann möguleika á að bera sigur úr býtum. Arangur Eliasar i einstökum greinum varð þessi: lOðmhlaup: — 10.9 sek. Langstökk: — 6.50 m. Kúluvarp:—13.83m. Hástökk: — l. 98 m. 400 m hlaup: 52,9 sek. 110 m grindarhlaup: — 16.0 sek. Kringlukast: 43,94 m. Stangar- stökk: 4,00 m. Spjótkast: — 55,38 m. 1500 m hlaup: — 4:59,6 min. Hafsteinn Jóhannsson, UBK varð annar með 6216 stig og Jón S. Þóröarssonúr tR varð þriðji með 6096 stig. ERNA GUÐMUNDSDÓTTIR úr KR varð tslandsmeistari' i fimmtarþraut, hlaut 3403 stig. Ása Halldórsdóttir, Ármanni varð önnur með 3329 stig, sem er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.