Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 24. júni 1975. /# AAiðvikudagur 25. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi , 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. júni er i Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll’ kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof-' unni, simi 51166. A Jaugardögum og helgidög-; um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til viðtals á; göngudeild Landspitala, simi ■21230. i Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, '72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Gönguferðin i kvöld er á Grimmansfell kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslands. Föstudagur 27/6 ki. 20.00 1. Landmannalaugar 2. Þórsmörk, 3. Gönguferð á Heklu. 3. júli. Ferð að Skaftafelli og á öræfajökul (5 dagar) 5. júli. Ferð til Hvannalinda og Kverkfjalla (9 dagar) Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Húnvetningafélagið i Reykjavik:Ráðgerir að fara i hópferð norður i Húnavatns- sýslu dagana 4-6. júli n.k. Ráð- gert er að gista i tjöldum i Þórdisarlundi i Vatnsdal, það- an verður ráðgert að ferðast um héraðið. Kvenfélag Hallgrimskirkju i Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árd. "Nánari upplýsingar i simum 13593 Una og 31483 Olga. Siglingar Skipadeiid S.t.S. Disarfell fór frá Stöðvarfirði 21/6 til Vyborg, * Ventspils, Osló, Uddevalla og Gautaborgar. Helgafell fór frá Hull i gær til Reykjavikur. Mælifell lestar i Kotka, fer þaðan i dag til Sörnes og Gdansk. Skaftafell losar i New Bedford. Hvassa- fell er I viðgerð I Kiel. Stapa- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er I oliuflutning- um á Faxaflóa. Sæborg fór frá Larvik 23/6 til Reykjavikur. Húsmæðraféiag Reykjavikur. Skemmtiferð laugardaginn 28. júni. Allar uppl. I simum 17399 og 81742 — 43290. Kvæðamannafélagið Iöunnfer I sina árlegu sumarferð 28. og 29. júni. Leitið upplýsinga sem fyrst i sima 24665. Aöaifundur Óháða safnaöar- ins verður haldinn I Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eins og undanfarin tvö ár, hefur Orlofsnefnd húsmæðra i S-Þing, ákveðið að 4 daga skemmtiferð fara yfir Sprengisand og gististaðir verða, Landmannalaugar, Kirkjubæjarklaustur, Djúpi- vogur. Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöbu, án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt að sækja um orlof. Tilkynnið þátttöku til for- stöðukvenna kvenfélaganna I S-Þing fyrir 1. júli næstk. f.h. Orlofsnefndar húsmæðra S.-Þing. Sigrún Jónsdóttir, Rangá. UTIVISTARFÉRÐIR Tilkynning Föstudaginn 27.6. Hafursey—Alftaver. Fariö á Alviðruhamra og viðar. Fararstjóri Jón. I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist Lækjargötu 6, simi 14606. Miðvikudagskvöid 25.6.kl. 20. Kvöldganga vestan Straums- vikur. Fararstjóri Gisli" Sigurðsson. Otivist. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild. 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 1.30. Söfn og sýningar Kjarvaisstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema’ mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júii og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arbæjarsafn er ópið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. LUtasafn Einars Jónssonarei opið daglega kl. 13.30-16. " • Minningarkort ; Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfiröi. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússónar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirföld- um stöðum: feókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-' kjailarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, •ölduslóð 6 Hafnarfiröi, Hring- braut 72, Alfaskeiö 35, Mið- vangur 65. Um þessar mundir stendur yfir i Ohio skákþing Banda- rikjanna með tólf þátttakend- um að vanda. Eftir 6 umferðir er alþjóðlegi meistarinn K. Rogoff efstur með 4 1/2 vinn- ing. I 2. umferð lagði hann John Peters laglega að velli. Staðan, sem sýnd var hér að neðan kom upp I skák þeirra eftir 24. leik Rogoffs (svart) Rd3! E Wm vm ** mm. » « ■dtm m±m± w/æ ’wm zt&Z Æ m. wk i Hé t Skákin hélt þannig áfram: 25. Rf3 — Dc4 26. Dbl — Re4 27. Bal— Rcl! og nú gaf hvit- ur. Framhaldið gæti orðið: 28. Hc2 — Re2+ 29. Kh2 — Dc7+ 30. g3 — Rxf2 og svartur vinn- ur. 1 New York er haldinn reglulega keppni milli Bridge- klúbba borgarinnar, þar sem tvær sveitir frá hverjum klúbb eru sendar til keppni. Klúbb- urinn „Metropoiitan Life” hefur verið sigursælastur sið- ustu árin og spilið i dag er frá einum vinningsleik þeirra i mótinu 1975. Stan Slater (M.L.) varð sagnhafii 6 hjört- um eftir að suður hafði meldað lauf og siðan doblað fyrir- stöðusögn norðurs I laufi. Norður 4 A97653 ¥ 96 ♦ AKG64 4----- Vestur 4 DG2 ¥ 74 ♦ D9852 4 932 Austur 4 K8 ¥• 1052 ♦ 103 4 ADG875 Suður 4 104 V AKDG83 ♦ 7 4 K1064 Suður hafði sagt siemmuna m.a. I þeirri von að vestur spilaði út laufi. Þá hefði hann kastað spaða úr borði, austur átt siaginn og orðið að spila trompi (annars fást tólf slagir með þvi að trompa tvö lauf). Þá kæmi tigulás, kóngur (spaða kastað), tigull trompaður, lauf trompað, tig- ull trompaður, hjartanu spilað niður og spilið unnið með tvö- faldri kastþröng (ath.). En vestur sýndi ágæta dómgreind og spilaði út trompi. Slater spilaði strax spaðafjarka — tvistur — og austur átti slag- inn. Nú var hin stóra stund runnin upp. Hverju hefðir þú spilað út? Austur spilaði hlutlaust trompi og sagnhafi vaíin spiliö léttilega með þvi að gera spaðann góðan og átti svo innkomu á tigul. Vörn- in er ekki auðveld,en i öðrum slag gat austur hnekkt sþilinu meö tigul upp I AKG. Það eru sennilega ekki margir spilar- ar, sem hefðu gert það, en ef að er gáð, þá sjáum við,að eigi suður tvo eða fleiri tigia, þá vinnur hann alltaf spilið með þvi að gera sapðann góðgn og eiga tvær innkomur á tigulinn. Élii 1960 Lárétt I) Geymsla,- 6) Sund,- 7) Komast.- 9) Hvað?- 10) Land,- II) Klukka.- 12) Blöskra.- 13) Kraft,- 15) Olát,- Lóðrétt 1) Kólfur.- 2) Stafur,- 3) Þvingur.- 4) Hektólitri,- 5) Lélegast.- 8) Forfeður.- 9) Skar,- 13) 501,- 14) öfug röð.- Ráðning á gátu No. 1959 Lárétt 1) Öléttar,- 6) Lit,- 7) Ær,- 9) Af,-10) Röndina,- 11) DÐ.- 12) Al.- 13) Stó,- 14) Öl.- Lóðrétt 1) Óværðin.- 2) Él.- 3) Tindáta.- 4) TT,- 5) Refalög,- 8) Röð.- 9) Ana.- 13) ST,- 14) Ól,- 7 [2 [3 p/ [s L?lIiLZ v \ IS eflaíg Nantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur 411^ ál éf.m j án LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins nin np 1|TA I BRAUTARHOLTI 4, SlMAR; 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbílar Datsun-fólks- bilar BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.