Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 25. júni Í975. FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbila- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIÐA HJOLBARÐAÞJONUSTA OPIÐ 8 til 7 HJÓLBARÐAR HÖFÐATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 Frá Heilsugæzlu- stöðinni Húsavík: Almennar ónæmisaðgerðir gegn mænuveiki fara fram svo sem hér segir: A Húsavik 23.-27. júni kl. 4-7. A Breiðumýri 1. júli kl. 2-5. i Alftagerði 3. júli kl. 2-5. Ónæmisaðgerðir þessar eru ókeypis. Eftir 1. júli verða allar ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna veittar á miðvikudögum kl. 1-2. (|| ÚTBOÐ III Tilboð óskast frá innlendum framleiðendum I smlði götu- ljósastólpa úr stálpipum. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, gegn 2.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. júlf n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 lf.ikfLiac; REYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 ðl r Leikvika landsbyggðarinnar Leikfélag Dalvikur HART t BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. 3*1-15-44 Gordon og eiturlyf jahringurinn 20th CENTURY-FOX Piesenls A PALDMAR PCTURE RAULWINFIELD Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamynd i litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Síðasti dalurinn Ensk stórmynd úr 30 ára striðinu með Michael Cane og Omar Shariff. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Kýr til sölu 4 kýr til sölu. 3 fyrsta kálfs kvigur og 1 annars kálfs kviga. Hagstætt verð. Upplýsingar hjá Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvelli. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl.10. Tilkynning um breyttan viðtalstíma Frá og með 20. júni verður viðtalstími minn kl. 8-11 f.h. frá mánudegi til og með föstudegi kl. 11-12 f.h. laugardaga og sunnudaga Jón Pétursson héraðsdýralæknir Egilsstöðum Hreint É f^lond I fagurt I land I LANDVERND 3*1-89-36 Jóhanna páfi Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*2-21-40 Flótti frá lífinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn. 3*3-20-75 THE CRIIVIE WflRTO EIMD ALLCRIME WARS. Mafíuforinginn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ Auglýsítf : 9 íTímanum ■ ■ 3*1-13-84 Big Guns Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk-ítölsk saka- málamynd i litum. Mynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Carla Gravina, Richard Conte. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.9,15. "lönabíó 3*3-11-82 Moto-Cross On any sunday Mota-Cross er bandarisk heimildak vikmynd um kappakstra á vélhjólum. 1 þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjóla- hetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwill og siðast en ekki sizt hinn frægi kvikmyndaleikari Steve Mc- Queen sem er mikill áhuga- maður um vélhjólaakstur. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasti sýningardagur. hofnorbíó 3*16-444 fTRUCK TURNERl ISflflC HflYES Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd, um miskunnar- laus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlutverkið leikur hinn kraftalegi og vin- sæli lagasmiður Isaac Hayes. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.