Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 27. júní 1975. UH Föstudagur 27. júní 1975 HEILSUGÆZLA ■Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöid- nætur- og helgidaga- varzta i Reykjavik vikuna 27. júni til 3. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell kemur til Vyborgar i dag, fer þaðan til Ventspils, Oslo, Uddevalla og Gautaborgar. Helgafell fór 24/6 frá Hull til Reykjavikur. Mælifall lestar i Sörnes, fer þaðan til Gdansk. Skaftafell fer vænianlega i dag frá New Bedfbrd til ís- lands. HvassafeU fr I viðgerö i Kiel. Stapafell fór frá Hafnar- firði i dag til Norðurlands- hafna. Litiafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Sæborg fór 23. þ.m. frá Larvik til Reykjavikur. Félagslíf Bræðrafélag Neskirkju: Býður eldra safnaðarfólki til skemmtiferðar fimmtudaginn 3. júli næstkomandi. Upplýsingar hjá kirkjuverði i sima 16783 virka daga frá kl. 4- 6isiðasta lagi mánudaginn 30. júni. Sunnudagsganga 29/6. Kl. 13.00 Húsmúli — Bolavell- ir. Verð 500 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferði. Fötudaginn 27/6 Hafursey-Alftaver. Farið á Alviðruhamra og viðar svo sem Hjörleifshöfða. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifstofu Otivistar, Lækjargötu 6. Simi 14606. Kvenfélag Hallgrimskirkju i Reykjavik efnir til safnaðar- feröar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsing- ar i' simum 13593 (Una) og 31483 (Olga). Kvenfélag Háteigssóknar fer i sumarferð sina sunnudaginn 6- júli I Landmannalaugar, lagt verður af stað frá Háteigs- kirkju kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynnist I siðasta lagi 3. júli I sima 34114 Vilhelmina, 16797 Sigriöur, 17365 Ragnheiður. Ýmislegt Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild. 1 júni og júli er kynfræösludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Minningarkort Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd á eftirtöld- um stööum: Hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Verzl. öld- unni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Lausar stöður Tveir kennarar óskast að barnaskóla Ólafsfjarðar. Aðalkennslugreinar: danska, enska og kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur er til 25. júli. Skólanefnd. Sundnómskeið Sundnámskeið fyrir börn 6 ára og eldri, verða haldin i sundlaugum Breiðagerðis- og Árbæjarskóla 1.-25. júli n.k. Innritun i anddyri Breiðagerðisskóla og Sundlaugar Árbæjarskóla 28. júni kl. 10-12 og 14-16. Námskeiðagjald kr. 1000.00 greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Eins og fram hefur komið i þessum þætti, þá stendur skákþing Bandarikjanna yfir um þessar mundir. Meðal þátttakenda er John Grefe, sem varð skákmeistari Bandarikjanna 1973 (ásamt Kavalek). Honum hefur ekki gengið vel I mótinu, en i 6. um- ferð vann hann þó góðan sigur yfir Benkö. Hér að neðan sjá- um við lokastöðuna i skák þeirra. wá. Æ.„ ^ UifflíM Hvitur lék i siTiasta leik 24. f6!! og Benkö sá þann kostinn vænstann að gefast upp, enda er fátt, sem kemur i veg fyrir 25. Bxh5 ásamt 26. Bf3 og mát- inu. Svisslendingurinn Pietro Bernasconi þykir mikill snill- ingur við spilaborðið. 1 dag sjáum við spil, sem hann spil- aði fyrir nokkrum árum. Þar sýnir hann okkur hvernig skal vinna spil með kastþröng. Bernasconi sat i suður og var sagnhafi f 6 spöðum. Vestur spilaði út tigultiu. Norður 4 D V G98653 ♦ AG8 * AD3 Vestur 4 10973 ¥ KD4 ♦ 102 4 8742 Austur 4 8 ¥ A1072 ♦ KD765 * 1095 Suður A AKG6542 ¥------ 4 943 4 KG6 Á tigultiuna setti Berna- sconi gosann og austur drap með kóng. Austur spilaði trompi og þegar vestur fylgdi lit, þá átti sagnhafi ekki i nein- um vandræðum með spilið, þvl hann gerði sér grein fyrir aö vestur gat illmögulega átt tiguldrottninguna. Hann trompaði hjarta, laufdrottn- ing, trompaði hjarta, spilaði öllu trompinu nema einu, tók laufgosann og þá var staðan oröin þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 — — — — K G9 A10 94 2 A D7 K 87 A - Nú spilaði Bernasconi lauf- kóng og austur var i kast- þröng. Kasti hann hjarta, þá trompar sagnhafi hjarta og gosinn er orðinn góður. I spil- inu kastaði austur tigli, sagn- hafi tók tfgulás og nian var orðin góð. Verjum ,8BgróöurJ verndumi land^O iasi' 1962 Lárétt 1) Hungraður,- 6) Steingert efni,- 7) Tvihljóði.- 9) öfug röð.- 10) Drangur,- 11) Klukkan.- 12) Baul. 13) Gufu.- 15) Hundblaut.- Lóðrétt 1) Óréttur,- 2) Kosn,- 3) Lösturinn.- 4) öfug röð.- 5) Fyrirtæki.-8 (Hár,-9) Grobb.- 13) Samtenging,- 14) 1005.- Ráðning á gátu No. 1961 Lárétt 1) Rukkari,- 6) Rak.- 7) MI.- 9) An.- 10) Englana,- 11) NN.- 12) An,- 13) Eði.- 15) Askin- um,- Lóðrétt 1) Rúmenía.- 2) Kr,- 3) Kallaði.- 4) Ak,- 5) Innanum.- 8) Inn,- 9) Ana,-13) Ek.- 14) In,- 7 [z [3 p/ [5 l' IS cf^íg vantar bíl Tii aö komast uppi sveit.út á land eöa i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál áí.\n j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landslns RENTAL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar Ana’ubur •kur ú Skodu Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppabif- reiðir. Upplýsingar i sima 2-88-28 frá kl. 9-10 og 13-14. Faðir okkar Þorgils Guðmundsson iþróttakennari andaðist fimmtudaginn 26. þ.m. Óttar Þorgilsson, Birgir Þorgilsson, Sigrún Þ. Mathiesen. Þökkum af alhug auðsýnda samúö við andlát og útför eiginmanns mins Einars Bárðarsonar Vik i Mýrdal. Svanhvit Sveinsdóttir og börn. Þökkum samúð og vináttu viö andlát og jarðarför dóttur okkar Hjördisar Rutar Gylfadóttur Einnig þökkum viö læknum og hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki á lyflækningadeild Landspitalans fyrir sér- staka umönnun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.