Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 27. júni 1975. Opið til kl. 1 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar KLUBBURINN Hreint m ^land I fagurt I lond I LANDVERND Viðlagasjóður auglýsir Samkvæmt 2. mgr. 8. gr. reglugerðar um NorðfjarðardeildViðlagasjóðs ber þeim, sem telja sig hafa orðið fyrir bótaskyldu tjóni af völdum snjóflóðanna i Neskaup- stað i desember sl., að tilkynna kröfu sina til skrifstofu Viðlagasjóðs eigi siðar en 1. júli 1975. Reglur um hvernig bótum er hagað úr sjóðnum fyrir tjón, sem orðið hefur á Nes- kaupstað vegna snjóflóðanna, liggja frammi á skrifstofu sjóðsins i Neskaup- stað og Reykjavik. Viðlagasjóður. kjarabot GERIÐ VERÐSAAAANBÚRÐ Egg 1 kg. kr. 375.- Strásykur 1 kg. kr. 189.- Hveiti 5 lbs. kr. 202.- Flórsykur 1/2 kg. kr. 209.- Púðursykur 1/2 kg. kr. 122.- Molasykur 1 kg. kr. 206.- Kaffi 1/4 kg. kr. 107.- Ljómasmjörliki 1/2 kg. kr. 140.- Snap Cornflakes 510 gr. kr. 165.- Coctailávextir heildós kr. 191.; Hveiti 25 kg. kr. 2150.- Strásykur 25 kg. kr. 4660. Ármúla la Simi 86111 J S hnfnarbíó 3* 16-444 ÍTRUCK TURNERj ISAACHAYES Hörkuspennandi ný ban.da- risk litmynd, um miskunnar- laus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlutverkið leifeur hinn kraftalegi og vin- sæli lagasmiður Isaac Ilaycs. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Yul Brvnner lonabíó 3* 3-11-82 Adiós Sabata Spennandi og viðburðaríkur italskur-bandariskur vestri með Yul Brynneri aðalhlut- verki. 1 þessari nýju kvik- mynd leikur Brynner slægan og dularfullan vigamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. k'erndum líf Kerndum, Kotlendi/ ftoi ii.iijj.i ii. v LANDVERND Auglýsíd í Timanum 3* 1-89-36 Jóhanna páfi Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3* 2-21-40 Vinir Eddie Coyle “THE YEAR’S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!” — Paul D. Zimmerman, Newsweek TheFriendsOf EddieCoyle Siarnng Robert Peter Mitchum Boyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 THE CRIME WARTO END ALL CRIME WARS Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. 25*1-13-84 Leikur við dauðann J-tl Hin ótrúlega spennandi og viðfræga bandariska stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Gordon og eiturlyf jahringurinn 20ttiŒNTURY-FOX PiesemsAPAlOMAR PCTURE PAULWINRELD in • •* ^rvmn Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamynd i litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KCÍPAVOGSBÍD 3*4-19-85 Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleik- ara Fernandel i hlutverki italska prestsins Don Camillo: Sýnd kl. 8. Hin heimsfræga mynd með Marion Brando og AI Pacino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.