Tíminn - 29.06.1975, Síða 5
Sunnudagur 29. júnl 1975.
TÍMINN
5
sjdnvarpsþúttum, sem sýndir
voru I islenzka sjónvarpinu i
fyrra. Vepper er vel þekktur
'eikari i heimalandi sinu,
Vestur-Þýzkalandi, og bónocðs-
bréf frá hjónabandssjúku kven-
fólki hafa streymt til hans, siðan
pilturinn fór að vera vel þekktur
gestur á sjónvarpsskerminum.
En Vepper lét ekki ánetjast, þar
til hann hitti prinsessuna
Angelu von Hohenzollern. Hún
er fráskilin, var áður gift Fer-
fried af Hohenzollern, og á með
honum tvö börn.
A myndunum er leikarinn með
prinsessunni, með bilnum sin-
um og með sjónvarpslögreglu-
foringjanum Erik Ode.
Arnar-uglan
(Bubo-bubo)
er í hættu
1 Evrópu er sérstök uglutegund,
sem nefnd er arnaruglan eða
Bubo-bubo og er hún skyld horn-
uglunni svonefndu i Ameriku.
Nú er arnar-uglan orðin sjald-'
gæf, og fuglafræðingar I Þýzka-
landi, og viðar fara fram á al-
gjöra friðun hennar.t dýragarð-
inum i Heidelberg er verið að
Vopnabúr
í haugi
Við uppgröft i haugi nálægt
úkrainska bænum Kherson,
ekki langt frá Svartahafs-
ströndinni hafa fornminja-
fræðingar rekizt á einstæðan
fund: Gröf hermanns frá 3.-4.
öld fyrir upphaf timatals okkar.
1 gröfinni voru vopn til notkunar
á orrustum á fæti, og á hesti,
þar á meðal nær óskemmdur
skjöldur, hermannsbelti, spjóts-
oddur og aðrir hlutir úr bronsi,
ásamt miklum fjölda
slöngusteina. Þetta er I fyrsta
sinn, sem fornminjafræöingar
finna svo rikulegar minjar frá
þessum tlma á umræddu lands-
svæði. Meðal þess, sem fannst,
var einnig silfurvasi og 20
skreyttar gullplötur, sem
ætlaöar hafa verið til skrauts á
hátfðabúning hermannsins.
AAikil alþjóðleg
bókasýning
í Moskvu
Dagana 22. ágúst-22. september
verður haldin I Moskvu mikil
alþjóðleg sýning undir nafninu
„Bókin I þjónustu friðar og
framfara.” Sýningarstjórnin
hefur þegar fengið tilkynningu
um þátttöku frá 40 löndum, sem
hyggjast sýna hið nýjasta hjá
sér á sviöi bókaútgáfu.
Sýningin, mun sýna þróun
bókaútgáfu I Sovétrlkjunum, og
öðrum þátttökulöndum, en eink-
um mun verða lögð áherzla á að
kynna hlutverk bókarinnar I
baráttunni fyrir friði og vináttu
þjóöa á milli. Alls verða sýndar
25.000 bækur, og I sovézku
deildinni, sem auðvitað verður
mjög stór, munu verk Lenins
skipa öndvegi.
reyna að láta þessa uglutegund
liggja á eggjum og unga út.
Nýlega tókst að unga út fjórum
eggjum og þegar ungarnir'
stækka verða þeir fluttir út I
skóg, þar sem þeir munu sam-
kvæmt sínu eðli lifa á músum og
öðrum smádýrum. Ugla sú, sem
við sjáum hér mynd af er
áreiðanlega sú alstærsta sinnar
tegundar, enda er hún I sér-
flokki, þvi að hún er af manna
höndum gerð. Hún er 4.30 m á
hæö, 1.50 m i þvermál og 3.380
kg á þyngd! Þýzkur listamaður
skar hana út I 137 ára gamalt
furutré, sem er á fallegum stað
nálægt Hamborg og er uglan
vinsæl hjá ferðamönnum, sem
óspart mynda hana. Rafmagn
er leitt i augu hennarsvo hún
deplar augunum, og grænu bliki
slær á þau.
Nauðsynlegasta
flíkin!
Tizkuhönnuðurinn Yves St.
Laurent f Parfs, sagði I viðtali
við blað eitt, er hann var að tala
um samkvæmistizku fyrir
sumarið: —...engin kona, sem
vill tolla I tizkunni, getur verið
þekkt fyrir að láta sjá sig að
;kvöldi dags án „fjaðra-búa”,
sem er vist lengja búin til úr
fjöörum, og allra helzt strúts
fjöðrum. Erica Creer, tizkusýn-
ingadama, tók hann á orðinu og
lét mynda sig f þessari nauðsyn-
legu flik, og lét svo ummælt, að
hún hlyti að geta verið þekkt
fyrir að láta sjá sig þannig
klædda, eftir oröum Yves St.
Laurent, — enda sýnist okkur
búningur þessi klæða stúlkuna
hið bezta, en liklega hefur tizku-
kóngurinn ætlazt til að daman
væri lika I kjól!
Sjónvarpsstjarna
kvænist
prinsessu
Sjálfsagt kannast fáir við
nafnið Fritz Vepper hér á landi,
•en þeim mun fleiri við andlit
Fritz Veppers. Hann lék nefni-
lega aðstoðarmann leynilög-
regluforingjans i samnefndum
weraujsg. MV