Tíminn - 29.06.1975, Page 28
28
TÍMINN
Sunnudagur 29. júni 1975.
ND5 A
v >
RAFSUÐUVÉLAR
BENZÍN OG DIESEL KNÚNAR
170 AMP OG 270 AMP
AAJÖG HAGSTÆTT VERÐ
DYNJANDI S/F,
Skeifan 3H, Reykjavík,
sími 82670 og 82671
Sunnlendingar —
Ferðafólk
Frá og með 1. júlí n.k. breytist timaáætlun
á sérleyfinu Revkjavik — Rangárvallar-
sýsla, sem hér ^egir:
Frá Hvolsveíli:
Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud.,
föstud. og laugardaga...........kl. 9.00
Sunnudaga.......................Kl. 17.00
Frá Reykjavik:
Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud.,
föstud..........................kl. 17.00
Laugardaga............kl. 8.30 og 13.30
Sunnudaga .................kl. 20.30
Upplýsingar á afgreiðslustöðunum.
t gær lauk tveggja daga fundi Norðurlöndunum. Ýmis mál bar staklega ástand og horfur i
fjármálaráðherra Norðurlanda, á góma á fundinum m.a. lang- efnahagsmálum hvers lands.
sem haidinn var i hátíðasai Há- timaáætlanir I rikisfjármálum, Myndina tók Gunnar V. Andrés-
skóia islands. Auk ráðherranna aðstoð landa á milli i skattamál- son ljósmýndari Timans, þar
sátu fundinn alimargir um og fjármál samnorrænna sem menn sátu á rökstölum I
embættismenn frá öilum stofnana. Þá voru og rædd sér- hátiðasal Háskóians.
500-600 manns á stofnfundi Club AAallorca
gébé—Rvik — Fimm til sex arferð til Mallorca um 25-30% frá framt yrði upplýsingaþjónusta
hundruð manns, stofnuðu nýlega þvi sem ferðaskrifstofur auglýsa. fyrir ráðuneytið.
félagsskap, sem hlotið hefur
nafniö CLUB MALLORCA. Er Þá kom einnig fram, að félagið Drög voru lögð að lögum fyrir
þetta áhugafólk um Mallorca og mun njöta stuðnings frá spænska félagið á stofnfundinum og kosið
sólarlandaferðir. Að sögn for- feröamálaráðuneytinu, aðallega var I stjórn þess. Formaður er
ráðamanna félagsins, er mögu- að þvi leyti, að stofna og reka Axel Gomez Retana og varafor-
legt að lækka verð á hálfsmánað- skrifstofu i Reykjavik, sem jafn- maöur Sigurður Bjarnason.
Bruni í Ytri
Njarvíkum
BH-Reykjavik. Húsið að Hrauns-
vegi 9 I Ytri Njarðvikum stór-
skemmdist af eldi i gærmorgun.
Slökkviliðið I Keflavik var kvatt á
staðinn laust fyrir kl. 6 og var þá
mikill eldur i húsinu, sem er ein-
lyft steinhús. Urðu skemmdir
miklar á húsinu, svo og á innan-
stokksmunum, sem ekki tókst aö
bjarga nema að litlu leyti. Tók
það slökkviliðið um tvo klukku-
tima að ráða niðurlögum eldsins,
sem kom upp I eldhúsi hússins, að
likindum út frá rafmagni.
JOHNS-MANVILLE
glerullar-
9 emangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið
þér frian álpappir með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Munið Johns-Manville i alla einangrun.
Sendum hverf á land sem er.
JI9
rm
JÓN LOFTSSON
Hringbrout 121 . Simi 10-600
íðfeJIi
4 hf.
Höfum opnaö fatamarkaö aö Snorrabraut 56.
® Allar stæröir
SEFJUnflR-
fotamarknður!
karlmannafata
á mjög
hagstæöu veröi.
Fataverksmiöjan GEFJUN Snorrabraut56.
AUSTURLEIÐ H.F.
í mjög góðu standi
Allar upplýsingar i sima 81555.
G/obus?
LAGMOLI 5 - P.O. BOX 555 - REYKJAVlK
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VORUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin d sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
Onnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
ARMULA7 V3050I &84844