Tíminn - 29.06.1975, Síða 29

Tíminn - 29.06.1975, Síða 29
Sunnudagur 29. júní 1975. TÍMINN 29 íslandsmeistararnir í bridge velja mihnis stæðustu spilin fyrir lesendur Tímans KARL Sigurhjartarson, 33ja ára deildarstjóri hjá Flugleiðum, er fjórði félaginn úr íslandsmeist- ararasveitinni I bridge, sem velur hér minnisstætt spil úr mótinu. Karl er þrefaldur ís- landsmeistari i sveitakeppni og nýbakaður tslandsmeistari i tvimenningi. Norður (Stefán Guðjohnsen) * 9 V D943 4 A8765 4 DG5 Vestur (Karl) 4 AK10872 V 10875 4 D2 + 6 Austur (Guðmundur P) 4 654 4K62 ♦ G10943 4 43 Suður (Simon) 4 DG3 4 AG ♦ K 4 ÁK10987 N—S á hættu. Spilið var spilað i fjórðu um- ferð við sveit Þóris Sigurðsson- ar, sem var þá á hælum okkar með 56 stig gegn okkar 60. Sagnir, og svo sérstakt hlut- verk spaðatvistsins, gerir spilið eftirtektarvert. Sagnir gengu: N A — pass 3tiglar 3 spaðar pass pass S V llauf 2 spaðar 3grönd 4 spaðar dobl allir pass 1. Stefán og Simon spila bláa laufið. 1 lauf lofar a.m.k. 17 Goren-punktum. 2. Utan hættu gegn á er rétt að taka sagnrými frá andstæðing- um. Það má vel hugsa sér að segja 3 eða jafnvel 4 spaða. 3. Eftir lauíopnun Simonar sér Stefán að N-S eiga a.m.k. út- tekt (game). 3tiglar krefjast út- tektar. 4. Býður upp á fórn, þótt spaðastuðningurinn sé ekki stórkostlegur. 5. Simon er trúlega hræddur um að Stefán sé með 2 spaða, en þá eru 3 grönd bezti lokasamn- ingur N-S. Karl Sigurhjartarson. 6. 4 spaðar doblaðir ættu aldrei að kosta meira en 700 (4 niður), sem gerir 2-3 EBL stig til andstæðinganna. Ef ég slepp betur þá erum við farnir að græða á spilinu. Ég vil lika hindra Stefán i að segja á 4ða sagnstigi. Hér kemur i ljós, hve erfitt er að segja gegn spaðasögnum andstæðinga. 7. Eftir að Stefán segir pass (doblar ekki) við 4 spöðum, á Sfmon sennilega að álykta, að hann eigi mest 1 spaða og segja 5 lauf. Óliklegt er að stefán bæti við það, en 6 lauf er góð loka- sögn fyrir N-S. Útspil Stefáns var laufa- drottning, og þegar spil austurs kom upp, var ljóst, að til að sleppa með 500, varð ég annað hvort að losna við að gefa slag á sp. eða ekki gefa meira en 2 slagi á hjarta. Samkvæmt sögn- um og útspili virtist liklegt, að Sfmon ætti DGx i spaða, hjarta- ásinn, tigulás eða kóng einspil (3 stiglar Stefáns lofa fimmlit, og með AK spilar hann væntan- lega ásnum út), og a.m.k. fimm lauf með ás og kóng. Þegar laufadrottningin átti slaginn, spilaði Stefán trompi, Simon lét gosann, og ég átti slaginn á kóng. Spilaði tigul- drottningu og Simon fékk slag- inn á Kóng. Það er þungt fyrir suöur að sjá það, en nú var siðasta tækifærið fyrir vörnina að fá 6 slagi (500) með þvi að skipta yfir i hjarta. Simon spilaði laufi, sem var trompað i vestur með spaðasjö. Suður spilaði aftur tigli, Stefán átti slaginn og ásinn, og átti nú erfitt með útspil. Hann kaus að spila hjartadrottningu (Ekkert betra, — ef hann spilar lágu hjarta, er gefið i blindum, og eftir að Simon hefur tekið á gosa og siðan á ás, er hann i sömu út- spilsþröng), norður lét kónginn, Sfmon tók á ás og siðan hjarta- gosa. — Nú var staðan þessi: Norður (Stefán) 4-------- V 93 ♦ 376 4 G Vestur (Karl) Austur (Guðm.) 4 A1082 4 65 V 105 96 ♦----- ♦ G109 4----- 4------------- Suður (Simon) 4 D3 V --- ♦ 4 K1097 Ef Simon spilar nú laufi, losna ég við hjartafimmið heima, trompa i austur og spila svo trompi og svina fyrir drottn- ingu. Svo hann spilaði frekar spaðaþristi, og nú kom sér vel að eiga spaðatvistinn, þvi ég gat gefið heima og átt slaginn i blindum. Spilaði tigulgosa sem suður trompaði, en var yfir- trompaður, og nú var suður tromplaus, en eftir var eitt tromp i blindum til að sjá fyrir hjartafimminu. Spilið varð þannig: 2 niður sem gaf A-V 300. Þetta var mik- ill baráttuleikur, sem okkar sveit vann 15-5, og þannig náð- um við nokkuð góðu forskoti á næstu sveit, sem við héldum að mestu út mótið. Nýttaðsetur Vió höfum flutt skrifstofur okkar lapparstíg 27 aó Suóurlandsbraut 18 i þar s.l. laugardag. okkar veröur áfram óbreytt 81100 ■ ið hf Suóurlandsbraut 18 m.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.