Tíminn - 29.06.1975, Qupperneq 33

Tíminn - 29.06.1975, Qupperneq 33
Sunnudagur 29. júnl 1975. TÍMINN 33 enda linunnar til ann- ars. Drottningin greip allt i einu i ermi kóngsins og sagði: —Þetta er undarlegt. Það er eitthvað við þessa mörgæs, sem minnir mig svo mikið á hana dóttur okkar. Eftir sýninguna komu kóngurinn og drottningin til Periu og þökkuðu henni fyrir skemmtunina. Ottó stóð við hlið Perlu og var mjög stoltur af henni. Og þegar drottn- ingin beygði sig niður og kyssti á kollinn á Perlu, brosti hann alveg út að eyrum. — Hvilik upphefð, hugsaði hann, og hélt niðri i sér andan- um af hrifningu. Á sömu stundu heyrðust brak og brest- ir. Mörgæsin hvarf, og i hennar stað var komin Perla prinsessa, bros- hýr og laglegri en nokkru sinni fyrr. Þetta var mikil gleði- stund. Konungshjónin tárfelldu af gleði yfir hafa endurheimt dóttur sina, Ottó var ekki seinn á sér og bað hennar, og Perla tók bónorðinu, þvi að henni þótti orðið svo fjarska- lega vænt um hann. Nú var haldin vegleg brúðkaupsveizla i höll- inni, og að henni lokinni fóru Perla og Ottó aftur i húsvagninn sinn og héldu áfram að ferðast með félögum sinum i fjölleikahúsinu. En i hvert sinn sem sýning- ar voru haldnar i ná- grenni hallarinnar, fóru þau i heimsókn til konungshjónanna, sem fögnuðu þeim innilega. Þegar faðir Perlu var orðinn svo gamall, að hann treysti sér ekki lengur til að vera kóng- ur, varð Perla drottn- ing og Ottó kóngur i rikinu. O Thatcher — ÞU ætlar þér auðvitað Ut i stjórnmálin, Margrét. — Ég varð máttvana, eitt augnablik, segir hUn, — mér varð allt I einu ljóst, að það var einmitt þaö, sem ég varð að gera. Þegar þetta gerðist var hún 21 árs gömul. HUn fór að vinna við efnafræðirannsóknir i limbanda- verksmiðju. Þar vann hUn við rannsóknir á nýju efni, sem átti að geta límt saman plast og járn eða tré. Þegar hUn var ekki i vinnunni, sótti hUn fundi Ihalds- flokksins og ráðstefnur, eftir þvi sem færi gafst. — Þetta var óskaplega lagleg ung stUlka, og enginn hefði trUað þvi, að hUn hefði nokkuð i kollin- um, fyrr en hUn opnaði munninn og fór að tala, sagði dæmigerður karlaðdáandi. Þegar hUn var 24 ára gömul, fór hUn i framboð i Dartford i Knet, og var yngsti kvenframbjóðand- inn i öllu Englandi. Kvöld nokkurt bauðst Denis Thatcher til að aka henni heim eftir einn fundinn. Hann var ógift- ur og á fertugsaldri, en fjölskylda hans átti málningarverksmiöju i bænum. Þá datt engum i hug, að málningin og plastið ættu eftir að eiga eitthvað sameiginlegt. — HUn hafði ekki tima til að hugsa um að festa ráð sitt, segir annar flokksbróðir um hana. HUn undirbjó og framkvæmdi kosningabaráttuna á þann hátt, að hUn virtist telja öruggt, að hUn næði kosningu. En hUn tapaði. Þegar hUn bauð sig svo fram i annað sinn átján mánuðum siðar, fékk hUn 3000 atkvæðum meira en I fyrra skiptið, en samt náði hUn ekki kosningu. Hafði hUn tekið skakkan pól i hæðina? Arið 1951 giftist húnsvo Denis Thatcher. Þá fór hUn að vinna við rannsóknarstörf i málningar- verksmiðjunni. Á kvöldin lagði hUn stund á lögfræði og tók lög- fræðiprófið fjórum mánuðum eft- ir að hUn eignaðist tvíburana. Thatcher-fjölskyldan hafði þá lagtalla stjórnmálabaráttu á hill- una og var flutt i ágætisibUð i London. Margrét fór að vinna á lögfræðiskrifstofu, og lagði sér- staklega fyrir sig skatta og einka- réttarmál, en hUn gat ekki haldið sig lengi frá stjórnmálunum. Áriö 1959 barðist hUn fyrir þvi að ná „öruggu” sæti á framboðslista I- haldsmanna i norðvestanverðri London, og allt frá þeim tima hefur hUn verið i þingflokki ihaldsmanna. Harold Macmillan forsætisráð- herra veitti henni embætti i ráðu- neyti, og það kom æ betur i ljós i öllum ræðum hennar og ritum, að hUn var mjög framarlega i sinum flokki. Arið 1966, þegar Harold Wilson var við völd, kom það i hennar hlutað flytja ræðu um fjárlagatil- lögur verkamannaflokksins. Aður en hUn hélt ræðuna, las hUn hver einustu fjárlög flokksins, og gat vitnað i fjárlagaumræður tuttugu undangenginna ára. Árið 1970 gerði Edward Ileath hana að menntamálaráðherra. Eitt af þvi, sem mesta umræðu vakti, og hUn gerði, var að leggja niður ókeypis mjólkurgjafir til skólabarna. — Flestir foreldrar hafa efni á þvi aö borga fyrir mjólkina, sagði hUn. — Þeir hafa hins vegar ekki ráð á að borga nýja skóla. Thatcher-fjölskyldunni hefur gengið vel udanfarin ár. Denis Thatcher er orðin forstjóri Burmah Oil. Fjölskyldan á hUs i Tudor-stil Uti á landi, og þar er meira að segja Utisundlaug svo eitthvaö sé nefnt, en þvi miður gefst sjaldan eða aldrei timi til þess að dveljast i hUsinu. NU er svo komið, að Thatcher hjónin hafa tæpast tima til þess að fara i lengra fri en að bregða sér i sigl- ingu i kringum Wight-eyju, og jólaleyfinu eyða þau gjarnan á einhverjum vetrariþróttastöðum. Muriel Cullen, systir Margrét ar,er orðin bóndakona i Essex, og hUn segir, að Thatcher-fjölskyld- an komi oft i heimsókn til þess að hvila sig svolitið. NU segist systir- in kvfða þeim degi, þegar systir hennar verður forsætisráðherra, vegna alls þess, sem sliku fylgir. Þá verður ekki lengur friður i kringum hana, heldur allt fullt af öryggisvörðum, blaðamönnum og ljósmyndurum, á hverju strái. En Thatcher-hjónin sætta sig bæði við þau óþægindi, sem fylgja frægðinni. Og svo að orð Margrét- ar sjálfrar séu notuð: — Maðurinn minn spurði, hvort hann myndi nokkru sinni sjá mig aftur, og ég svaraði — Að minnsta kosti ekki þessa vikuna. Margrét Thatcher er komin svo langt á sviði stjórnmálanna, að ekki verður við snUið. Bretar segja, að hUn sé mikill sigur fyrir kvennabyltinguna. (ÞýttFB) Verðlaunagripir og félagsmerki Hefi ávallt fyrirliggjandi verilaunapeninga, bikara og styttur fyrir flestar tegundir íþrótta. Framlei&i alls konar félagsmerki. LEITIÐ UPPLÝSINGA MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12. Reykjavík Sími 22804 JOHNS-MANVILLE qlerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Hringbrout 121 . Slmi 10-600 Rafstöð til leigu Höfum til leigu sérlega vel búna diesel-rafstöð 37 kVA, 380/220 V. Höfum einnig til sölu nýja dieselrafstöð af sömu gerð (Ford dieselvél) •y? fi-1 Laugavegi 178 simi 38000 FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbila- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vorubiladekk a Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIOA HJOLBAROAÞJONUSTA OPIO 8 til 7 HJÓLBAROAR HÖFÐATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.