Tíminn - 29.06.1975, Síða 35

Tíminn - 29.06.1975, Síða 35
TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. 35 lægi ekki hvolpurinn grafinn og meginástæöan fyrir þeirri andúð sem bú hefur á bók minni. En áður en ég geng til næsta atriöis, vil ég láta þig vita, það, að i bindinu sem nú er að koma út, segi ég nokkuð ýtarlega frá aftur- hvarfi Guðmundar Jónssonar, sem sést i bréfi þinu, að þú virðir mikið, eins og allir menr aörir, sem honum kynntust. Ég hygg að þú munir lesa þann kafla með nokkurri athygli. Einnig ætla ég að fleiri kaflar kunni að vekja þér forvitni, þvi þar er farið um byggðir, sem við þekkjum báðir, og staldrað við sumsstaðar. XX bá þykist ég skilja á bréfi þinu, aö þú sért óánægður yfir þvi, að ég geri ekki hlut fólks þins, sem er fólk okkar beggja að hluta, nógu mikinn i frásögu minni. Ég þakka Guði fyrir fólk okkar, sem var gott og traust. Fór það fram hjá þér, að einn af þeim sem skrifaði mjög vel um bók mina, þeir voru raunar þrir sem gerðu það, og allir þjóð- þekktir menn, hafði sérstaklega orö á þvi, hve vel ég lýsti mömmu þinni? Þú hefur hins vegar hitt naglann rækilega á höfuðið: „Frændur eru frændum verstir”. Heyrðu, ertu ekki ofurlitið stoltur af þvi að hafa svona góða smiðs- gáfu, að hitta naglhausinn svo hressilega? Margt fallegt, og allt satt sagði ég lika um pabba þinn, þann ágæta mann. En við erum allir menn, en engir englar. Kannski er það einnig hér, sem þú ert næmari en aðrir menn. Þá verð ég aö segja eins og er, að ég er að komast i vandræði með þig, þvl að ekki fer ég að gera fólk okkar að neinum dýrlingum, sem svifa um einhvers staðar uppi i hinu bláa. Ekki hafðir þú gengið langt ævibraut þina, þegar menn i Fljótum, fjalla á millþvissu, að þú varst kominn af ættum Grims græðara á Espihóli og viðar I Eyjafiröi. Þarna hefur þú vinninginn fram yfir mig, þvi að þeim ágæta manni er ég ekki skyldur. Grimur var mætur maöur. Ég ætla að mamma þin hafi farið á kostum ættar þeirrar. En enda þótt ættin sé góð, er ekki þar með sagt að allir einstakling- ar hennar séu jafngóðir. Inn i spiliö kemur nefnilega stundum þetta „ættanna kynlega bland”, sem hann Kristmundur Bjarna- son fer svo fræðilega og skemmti- lega með I bókinni Jón Ósmann. Hafir þú ekki lesið bókina, ættir þú að gera það. Höfundur talar þar um mikla menn með glæsi- legum mannkostum. En svo koma grönnu þræðirnir allt i einu fram eins og skollinn úr sauðar- leggnum. Þess vegna ber okkur að fara hægt i það, að hefja fólk okkar til skýjanna, þvi ólukkans bláþráðurinn getur verið á næsta strái. Mér virtist stundum, sem þú hef ðir ekkert haft á móti þvi að likjast þessum afa þinum, og það getégskilið. Falleg setning finnst um Grim græöara i bréfabók landlæknis (1791). Hún er svona: „Þeim fátæku gegnir hann upp á kærleikans vegna fyrir alls ekk- ert, en hinum betur megandi fyrir viöurkvæmilegan betaling eftir kringumstæðum.” Falleg setning. Þegar ég nú stilli ykkur báðum hlið við hlið, manni gamla timans, hvers bein eru að fúna I jöröinni, og þér sem gengur enn hnarrreistur um þessa jörð og llt- ur ekki svo lágt að sinna beiðni fátækrar ekkju., þá finnst mér gamli maðurinn með fúnu beinin eiga vinninginn. Ó, þú „ættanna kynlega bland”, hversu oft stendur þú ekki sem dómari við veginn og vilt kenna okkur mannanna börnum að ganga auðmjúk um jörð vora. Með beztu kveðju Kröflunefnd óskar eftir að ráða staðarverkfræðing til þess að hafa umsjón með virkjunarfram- kvæmdum við Kröflu. Starfið felur að auki með sér margs konar eftirlits- og trún- aðarstörf fyrir Kröflunefnd. Starfstimi er áætlaður fram til loka virkj- unarframkvæmda. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur séu byggingarverkfræðingar eða bygg- ingartæknifræðingar með starfsreynslu við hliðstæðar stórframkvæmdir. Umsóknir um starfið með upplýsingum um fyrri störf og menntun skulu sendast til formanns nefndarinnar, Jóns G. Sól- nes, P.O. Box 5, Akureyri fyrir 15. júli n.k. Frekari upplýsingar veitir Páll Lúðviks- son, Álfheimum 25, Reykjavik, simi 37070. Kröflunefnd óskar eftir að ráða yfirverkfræðing til starfa við undirbúning og framkvæmdir við Kröfluvirkjun. Starfinu fylgir m.a. eftirlit með smiði véla og tækja fyrir virkjunina og yfirumsjón með uppsetningu, einkum vélbúnaðar. Þá er yfirverkfræðingnum ætlað að fylgjast með og vera tengiliður Kröflunefndar við aðra framkvæmdaaðila við virkjunina. Starfinu munu fylgja mikil ferðalög bæði utan lands sem innan. Starfið er laust til umsóknar strax, og er ráðningartimi óákveðinn. Umsóknir um starfið, með upplýsingum um ævi- og starfsferil, skulu sendast til formanns nefndarinnar, Jóns G. Sólnes, P.O. Box 5, Akureyri fyrir 1. ágúst n.k. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur búi yfir starfsreynslu, góðum stjórnunar- hæfileikum og málakunnáttu. Frekari upplýsingar um starfið veitir Páll Lúðviksson, Álfheimum 25, Reykjavik, simi 37070. • Rauðblesóttur hestur tapaðist úr girðingu i Mosfellssveit. Leitar að öllum likindum austur i Árnes- eða Rangárvallasýslu. Einkenni: hvitur blettur á baki fram við herðakamb. Aldur 20 vetra. Járnaður. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 7-15-50. Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa i ( Rafgeymar í miklu úrvali y- iilossk— Skipholti 35 Simar: 8-13-50 verzlun «13 Sl verltsteói 8 13 52 sknlstola N f Höggdeyfar í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum »L€)SSB------------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun - t-13-SI verkstcói • 8-13-52 skrífstofa Viðgerðir á rafmagns- og diesel-kerf um 111. Tki íOssi; Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrífstofa Oliu- og loftsiur i flestar tegundir bif reiða og vinnu véla IIIjOSSIp • Skipholti 35 Simar _____ n 11 (i A. a 11 O iliri klnlA I Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla HLOSSlf Skipholti 35 Simar 8 13 50 verzlun 8 13 51 verkstæði 8 13 52 skrifstofa ........................................................................................................................................................................................... 1 Margar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar L 13LOSSK Skipholti 35 Simar. Iverrlun 8 lj 51 verkstfði 8 13 52 skrifsto j Útvörp Segulbönd Loftnet Hátalarar HLOSSLI-------------- Skipholti 35 Simar: 8 13 50 verzlun 8 13 51 verkstæði 8-13-52 skrifstofa Permobel Blöndum bílalökk Skipholti 35 Simar: 50 verzlun 8-13-51 verkstæði 8-13-52 skrifstota * Loclcneea Hemlahlutir i flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum 33 laCl S SI ? Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar HLOSSI? Skipholti 15 r - - 3 ve» rlun 8 13 51 i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.