Tíminn - 01.07.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.07.1975, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. júli 1975. TÍMINN 7 íslandsmeistararnir í bridge velja mihnis- stæðustu spilin fyrir lesendur Tímans o RiTSTJORAR SKOÐA ÍSLAND Siðast liðna viku dvöldust hér á landi 10 bandariskir blaðamenn og ferðamálarit- stjórar i boði Flugleiða-Skrif- stofa Loftleiða i New York sá um undirbúning vestan hafs, en kynningardeild Flugleiða i Reykjavik skipulagði ferðir hópsins hér á landi og á Grænlandi. Bandarisku blaðamennirnir hittu m.a. nokkra samstarfsmenn sina á islandi, heimsóttu Vest- mannaeyjar og ræddu við Magnús Magnússon bæjar- stjóra. Þeir fóru i dagsferð til Kulusuk á Grænlandi, og i dagsferð að Gullfossi, Geysi.Skrilholti og Þingvöll- u... og ;';oS"ðu_ Reyhj'u - vik .Klaða m ennirnir fóru einnig i svifflug á Sand- skeiði. Fyrir brottför fóru þeir i stutta heimsókn til for- seta islands að Bessastöð- unt. Meðfylgjandi mynd var tekin af hópnum i Vest- mannaeyjum. Talið frá vinstrieru: George E. Mc- Grath frá Clinton Frank.sem sér um auglýsingar og kynn- ingarstarf Loftleiða i New York, Bragi Ólafsson, Flug- leiðir, Vestmannaeyjum, Dewitt Davidson, Travel Agent Magazine, ponald Ross, Boston Herald Ameri- can, Jerry Flemmons, Forth S t a r T e 1 e g r a m SveinnSæmundsson, Flug- leiðir, Reykjavik, Warren Goodman, Westchester, New York, Joel Sleed, I.ong Is- land Press, William Davis, Boston Globe, I.en Scandur, New York News, Harry Leder, United Press lnter- national Newspictures, New York. Á myndina vantar Helmut Koenig frá Chicago Tribune og Vance Henry ljósmyndara. FIMMTI og siðastur þeirra fél- aga Ur Islandsmeistarasveitinni iBridge til að velja minnisstætt spil fyrir lesendur Timans er Sigtryggur Sigtryggsson, 28 ára málari. Þetta er i fyrsta skipti, sem Sigtryggur verður Islands- meistari i Bridge, en hann er þekktur fyrir sem margfaldur tslandsmeistari i glimu: Guðmundur Pétursson: Norður: * Á843 ¥ 1052 * K2 * AG73 Vestur: * D9 V 64 * G9765 * D1098 Austur: A K1075 ¥ KDG987 ♦ 10 + 64 Sigtr. Sigurðsson Suður: + G62 ¥ Á3 ♦ ÁD843 4 K43 Þegar þetta spil kom, höfðum við, ég og félagi minn, gefið út u.þ.b. 35 stig i fyrstu 5 spilum. Minnisstæðustu spilin eru yfirleitt þau sem valda sveiflu, eða þegar frú heppni er banda- maður. t siðasta tslandsmóti var ég sagnhafi i þrem gröndum og fékk út tigul sex, litið frá blind- um og drepið á ás, aftur tigull, austur lét hjarta niu. Spaða- þristinum var spilað frá norðri fimmið, sexið, nian átti slaginn : vestur. Vestur spilaði hjarta, sem ég gaf, en drap með ás þegai hjarta var spilað aftur. Norður: + A84 ¥ 10 ♦------ + AG73 Vestur: + D ¥------ ♦ G97 * D1098 Suður: + 62 ¥------ ♦ D84 * K43 Austur: + K107 ¥ D87 ♦------ * 64 Norður: + 64 ¥ 10 ♦----- * - - Vestur: Austur: +---- + K2 ¥---- ¥ D8 ♦ G97 ♦----- *-- +__ Suður: +----- ¥----- ♦ D84 * ___ og spilaði gosanum, sem var gefinn, og nú á hann eftir niuna og sjöið, en sagnhafi drottningu og áttu. Vestur verður að spila upp i gaffal og lokasamningur i húsi. Þetta var nokkur uppörvun eftir það sem á undan var geng- ið, og tókum við félagarnir eftir þetta við af andstæðingum okk- ar með að skora stig. Laufa gosa var svinað, tekið á ás og siðan kóng. Norður: + A84 .¥10 ♦ + 7 Vestur: Austur: + D + K10 ¥ ¥ D87 ♦ G97 ♦ + D Suður: + G2 ¥ ♦ D84 + + Sigtryggur Sigtryggsson. Spaðatvisti var spilað að heiman og drepið á ás, laufsjöi spiiað frá norðri og spaðagosa hent i. Vestur var inni. Styrkir Vísindasjóðs 1975 Ásmundssyni dósent, Þorbirni Broddasyni lektor og Haraldi Ólafssyni lektor, kr. 150.000. Til greiðslu kostnaðar við frumrannsókn á heilsufari og fjölskyldulifi Islenzkra togarasjómanna (Sbr. einnig styrk frá Raunvisindadeild). Vésteinn ólason lektor, kr. 200.000. Til greiðslu kostnaðar við að þýða á enska tungu dokt- orsgerð um islenzka sagnadansa. Þór Whitehead M.A., kr. 100.000. Til greiðslu kostnaðar við ljósritun skjala, sem varöa sögu Islands i heimsstyrjöldinni siðari. Þorleifur Hauksson, cand. mag., kr. 100.000. Til bókmenntalegrar könnunar á ljóðum Bjarna Thor- arensens. Þorvaldur Gylfason B.A. (Econ.) Honours, kr. 150.000. Til að semja doktorsritgerð Iþjóðhagsfræði við Prince- ton-háskóla um þær skorður, sem efnahagsstefnu eru settar, og um áhrif fjármála og peningastefnu á verð- bólgu. C. Flokkun styrkja eftir vísindagrein- um. I. RAUNVtSINDADEILD. Grein Stærðfræði Eðlis-og efnafræði Dýra- og grasafræði, lif- og lifeðlisfræði, erfðafræði Læknisfræði Jarðvisindi Búvisindi, hagnýt náttúrufærði Verkfræði Annað Fjöldi Heildarfjárhæð styrkja (iþús.kr.) 1 125 6 2.400 14 3.530 10 3.350 8 2.420 7 1.775 2 550 1 310 Samtals 49 14.460 II. HUGVtSINDADEILD. Grein Fjöldi Heildarfjárhæð Sagnfræði (stjórnmála- styrkja (iþús.kr.) saga, atvinnusaga o.fl.) 9 2.300 Fornleifafræði 1 300 Húsagerðarsaga 1 400 Tónlistarsaga 1 400 Sagnfræði alls 12 3.400 Bókmenntafræði 4 700 Þjóðfræði 1 150 Málfræöi 1 300 Lögfræði 2 700 Félagsfræði, stjórnfræði 3 650 Hagfræði 3 850 Sálfræði 2 400 Guðfræði (kirkjusaga) 1 400 Samtals 29 7.550

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.