Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Föstudagur 4. júli 1975. ::::: e nu iiiiiiiillhiiiliiliiinii ii asor Alþjóðlegt uppboð á hestum í AAoskvu Sovétrikin eiga sér sérstætt hrossasafn — meira en fimmtiu kyn. Skozka smáhesta, lág- vaxna gútsúlhesta úr Karpata- fjöllum, hina traustlegu hesta eistnesku eyjanna og risavaxna dráttarklára, sem kenndir eru við miðhéruð landsins. Erlendir kaupendur hafa lengi haft á- huga á þessari margbreytni. Sovétrikin hafa verið einn helzti útflytjandi á ýmsum tegundum hesta til Vesturlanda. A siðustu árum hefur einkum aukizt eftir- spurn eftir reiðhestum. Frá 1965 hafa verið haldin alþjóðleg upp- boð á hestum i landinu, og i ár er efnt til fimm slikra uppboða. Hið fyrsta þeirra fór fram i Moskvu I marz. Þangað komu hrossaræktarmenn og kaup menn frá Svfþjóð, Finnlandi, Vestur-Þýskalandi, Frakklandi, Italiu og Hollandi. Til sölu voru 120 hestar, þriggja vetra og eldri af trekenen- hannover- og holsteinkyni, lettneskir og úkralnskir reiðhestar, hestar af búdjonnl- og akhaltekinkyni og nokkrar aðrar tegundir. Allir voru hestarnir vel tamdir. Fyrir uppbob gafst kaupendum tæki- færí til að skoða þá vandlega, sjá þá hlaupa og skeioa og leika ýmsar listir. Mestan ahuga sýndu menn trekenenhestum, enda hafa þeir reynzt mjög vel á mótum. Þaðvar á hesti af þessu kyni sem sovézka iþróttakonan Elena Pétusjkova vann verð- laun á siðustu ólympiuleikum. 33 trekenenhestar voru boðnir upp og 31 seldur. Hæst verð greiddi sænskur kaupandi fyrir Epigraf fjögurra vetra, — 2800 dollara. Kaupendur hikuðu ekki við að fylgja eftir skilningi sinum á þeim möguleikum, sem hest- arnir búa yfir. Murmi frá Finn- landi, fór úr 2000 dollurum (fyrsta boð) upp I 3100 til að eignast frábæran þriggja vetra fola af akhaltekinkyni frá Túrkmeniu. Boðin léku á hundr aðdollurum.Þegar leiddur var inn Klparis, f jögurra vetra hest- ur af búdjonnikyni, fylgdi hon- um 3000 dollara lagmarksboð, en þaö verð hækkaði fljótt. Hamar uppboðshaldarans hófst þrjátlu og tvisvar og féll ekki fyrr en hesturinn var sleginn La Torre frá Itallu fyrir 6200 doll- ara. 98 hestar voru seldir, til Vestur-Þýskalands fóru 37,24 til Finnlands, 23 til Holland, 7 til Itallu, 6 til Sviþjóðar og einn til Frakklands. Siðan þetta gerðist hafa verið haldin uppboð bæði I Rostof og Klef. Seinni hluta jiini fer fram uppboð I borginni Pjatigorsk og I september verð- ur háð annað uppboð i Moskvu. '.¦¦¦m .*¦*- - * & M DENNI DÆAAALAUSI „Hann er ekkert latur. Hann er bara að spara kraftana, ef hann þarf einhvern tima á þeim að halda."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.