Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. júli 1975. TÍMINN 15 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn var þéttskipað vopnuðum mönnum. Sumir höfðu stigið af baki hestum sinum, aðrir voru fótgöngu- menn. Margir voru i öllum herklæðum. Al- an sá undir eins, að þetta voru ekki menn föðurhans.Enhonum brá mjög i brún, þeg- ar hann sá mann, sem bar fána, ganga yfir sjónarsviðið. Það var fáni Margeirs greifa, sem var aðalsmaður og átti kastala i nokk- urra milna fjarlægð. Alan klæddi sig i skyndi og hljóp niður stigann. Hann þvoði sér ekki. Þá var ekki siður að baða sig, og tignasta fólk þvoði sér ekki nema endrum og eins. Hann heyrði hark og hávaða viðs- vegar um kastalann Þegar hann kom að dyrunum, sem vissu að grasgarðin- um, kom Rikki á móti honum. — Nú er illt i efni, kallaði hann. — Mar- geir greifi kom i birt- ingu i morgun og var rétt að segja kominn inn i kastalann. Til allrar hamingju var faðir minn vakandi, og það var rétt svo, að hann hafði ráðrúm til að senda bogmennina á sinn stað, áður en greifinn kom að virk- isgröfinni. — Hvað er hann að vilja hingað? — Einn af mönnum hans blés i lúður þarna úti, og þegar faðir minn spurði, hvað honum væri á höndum, skipaði hann honum að láta af hendi yfirráð kastal- Happdrætti Framkvæmdanefndar Félags heyrnar- lausra og Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra. 1. júli 1975 voru útdregin hjá Borgar- fógetaembættinu i Reykjavik eftirtalin númer i ofangreindu happdrætti: 5518 — 7058 — 9215 — 6672 — 3183 — 8392 — 1266 — 7236 — 7255 — 617. Handhafar framangreindra númera hafi samband við skrifstofu félaganna i Hátúni 10a, kl. 9-11 virka daga. Simi 30430. UTBOÐ Tilboð óskast I ál- og/eöa stálklæðningu fyrir dagheimili Borgarspitalans. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3. Tilboöin verða opnuð á sama staö, fimmtudaginn 14. ágúst 1975 kl. 11.00. , INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bændur Til sölu er notað timbur og þakjárn. Einnig girðingastaurar. Upplýsingar i sima 92-1173 á matartimum. Fjármálaráðuneytið, 3. júli 1975 Laus staða Staða skattrannsóknastjóra skv. 3. mgr. 42. gr. laga nr. 68/1971 er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september 1975. LOFTræstiviftur FYRIR heimilið vinnustaoinn gripahúsio Y5INCAOEIL GLUGGAVIFTA ( VEGGVIFTA BADVIFTA BORÐVIFTA Suðurland Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Selfossi föstudaginn 4. júli kl. 21.00 i fundarsal KA. Frummælandi á fundinum verður formaður Framsóknar- flokksins ólafur Jóhannesson ráðherra. Fyrirlestur Flyt fyrirlestur um stefnumörkun i sjávarútvegs- og iönaðar- málum i fundarsal Hreyfils Fellsmúla 26 (III. hæð) þriðjudaginn 8. júlí kl. 20.30. I fyrirlestrinum er leitast við að sýna fram á að með nýrri stefnumörkun i þessum atvinnugreinum væri hægt að auka þjóðartekjur svo tugum milljarða skipti árlega — og þar með tekjur almennings. Ahugamenn um atvinnumál og kjaramál velkomnir. Gert er ráð fyrir umræöum og fyrirspyrnum um dagskrár- efnið. Kristján Friðriksson, iðnrekandi. Ingvar Stefán Ingi Norourlandskjördæmi eystra Þingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason, boða til funda sem hér segir (aðrir fundir auglýstir slðar): Svalbarðsströnd fimmtud. 10. júll kl. 9 e.h. Sólgarður föstud. 11. júlí kl. 9 e.h. Freyvangur sunnud. 13. júli kl. 9 e.h. Dalvik þriðjud. 15. júll kl. 9 e.h. Ólafsfjörður miðvd. 16. júlí kl. 9 e.h. Húsavik föstud. 18. júll kl. 9 e.h. Breiðumýri laugard. 19. júll kl. 9 e.h. Sumarhótelið Nesjaskóla Hornafirði hefur verið hefur verið opnað. Gisting, svefnpokapláss, morgunverður, smurt brauð og fleira á kvöldin. Simi um Höfn. meirj afköst meff fjölfætlu Vinsælasta heyvinnuvél i heimi 4stærðir— Vinnslubreidd 2,6 til 6,7 m —Geysileg flatar- af köst — Nýjar og sterkari vélar — AAest selda búvélin á Islandi — Eigendahandbók á íslenzku. FALKINN VÉLADEILD Suðurlandsbraut 8- Reykjavik Trnktorar BúvéUir Simi 8-46-70

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.