Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif Al &>, H ■ Y ' 4/ A /’ ■ j* TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélór hf c 149. tbl. — Laugardagur 5. júli 1975 — 59. árgangur. HF HORÐVR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Færrí einkabílar og betrí almenningssamgöngur I gamla miðbænum í Reykjavík H.V. Reykjavik — Stærstu frávik- in, sem tillögur okkar fela i sér frá aðalskipulagi Reykjavikur- borgar, eru þau, að bifreiðastæð- um innan athugunarsvæðisins, sem er gamli miðbærinn, verði ekki fjölgað verulega, heldur byggðum svæðum umhverfis það og almenningssamgöngur innan þess bættar stórlega — auk þess sem við viljum ná fram þeirri stefnubreytingu, að fólk verði laðað til baka til búsetu innan hverfisins og þá aðallega ungt, bamlaust fólk og það fólk, sem þegar hefur lokið uppeldi barna sinna. Þannig viljum við skapa manneskjulegt umhverfi fyrir þá miöstöð sérverzlunar og þjón- ustu, sem hverfið er, hlúa að þvi sem uppvaxtarstað smáfyrir- tækja og ná fram æskilega blönd- uðu hverfi, sagði Gestur ólafsson arkitekt, í viðtali við Timann i gær, en hann starfar við Teikni- stofuna i Garðastræti 17, sem lagt hefur fram tillögur á fundi skipu- lagsnefndar Reykjavikur um varðveizlu og endurnýjun gamla miöbæjarins i Reykjavik. Tillögur Teiknistofunnar eru unnar fyrir Þróunarstofnun Reykjavikurborgar, og ná þær til hverfis, sem takmarkast af Skúlagötu að norðan, linu yfir Skólavörðuholt að sunnan, Aöal- stræti að vestan og Rauðarárstig að austan. 1 greinargerð meö tillögum Teiknistofunnar segir meðal ann- ars, um bifreiðastæði á svæðinu: ,,í aðalskipulagi Reykjavikur var lagt til, að gert skyldi ráð fyrir einu bifreiðastæði á hverja 50 fermetra gólfflatar i öðrum mannvirkjum en ibúðarhúsum og einu stæði fyrir hverja ibúð. Sam- kvæmt þessu þyrfti 10.019 bif- reiðastæði fyrir athugunarsvæð- ið, en á þvi eru nú einungis 3.357 stæði og þvi vantar þar 6.662 stæði. Miðað við 25 fermetra bif- reiðastæði eru þetta um 16,5hekt- arar, sem þyrfti undir ný bif- reiðastæði. Samt sem áður eru aðeins 8 hektarar lands á athug- unarsvæðinu og meirihluti þessa lands hefur þegar nýtingarhlut- falliö 1,0 eða meir. Það er þvi ekki auðvelt verk að sjá fyrir þeim bif- reiðastæðum, sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir á þessu svæði og telja verður algera nauðsyn, að ný stefna verði mynduð i bifreiða- stæðamálum á svæðinu i heild, sem sé jafnframt nátengd skipu- lagi almenningsflutninga.” Utanlandsflugið lamaðist vegna vinnustöðvunar flugvirkja í gær Hundruð farþega strandaglópar H.V. Reykjavik.Um klukkan 16.00 I gær stöövaðist eða truflaðist verulega allt flug, bæði innan og utanlands, vegna vinnustöðvunar flug- virkja, sem starfa hjá Flug- leiðum, á Reykjavikur- og Keflavikurflugvelli. Til vinnustöðvunarinnar var boðað fyrirvaralaust. Sfðdegis i gær og i gær- kvöld áttu fjórar millilanda- flugvélar að lenda á Kefla- vikurflugvelli og halda aftur utan eftir stutta viðdvöl, þar af tvær DC8-63 þotur á leið til New York og Boeing þota, sem var að koma frá Grænlandi, á leið til Kaup- mannahafnar. Ennfremur stöðvaðist önnur Boeingþota, sem átti að fara siðdegis i gær til Palma á Mallorka, meö rúmlega 100 farþega. Sú vél átti að snúa þegar við til tslands, með ferðamenn sem dvalist hafa á Mallorka undanfarið og i Kaupmannahöfn biða svo um 200 tslendingar eftir vél- inni.sem þangaðátti að fara. Vinnustöðvun þessi er af- leiðing af ágreiningi milli flugvirkja og Flugleiða h.f. um túlkun á samningi flug- virkja og flugleiða. Sam- kvæmt kjarasamningi milli Framhalci á bls. 3 Hundavinir í sókn! JG-Reykjavik. Á fundi borgarstjórnar á fimmudag var til umræðu tillaga Guðmundar Þórarinssonar um hundahald í Reykjavik. Urðu miklar umræður um tillöguna, er siðan var felld að viðhöfðu nafnakalli með 11 at- kvæðum gegn 4. Má því segja, að hundavinir i Reykjavik séu i sókn, þvi að siðast, þegar fjallað var um málið i borgarstjórn (1970) var tillaga svipaðs eðlis felld með 14 atkvæðum gegn 1. o Alvarlegt ástand í byggir igariðn- aðinum á Akureyri ASK-Akureyri. Alvarlegt ástand virðist vera að skapast I bygging- ariðnaði á Akureyri. Treg lána- fy rirgreiðsla bankastofnana veldur þvi meðal annars, að iðn- fyrirtæki hefja ekki nýbyggingar að ráði, að minnsta kosti ekki svipað þvi sem gerzt hefur und- anfarin ár. útborgun húsnæðis- stjórnarmálalána, sem átti að vera i júní hefur seinkað fram i ágúst, cn fyrirtæki áttu þar tugi milljóna ógreiddar. Verði ekki Slitnað upp úr síldarsamninga- viðræðum við Svía hægt að byrja á nægjanlegum framkvæmdum nú þegar, er fyrirsjáanlegur samdráttur i greininni næstkomandi vetur. Uppsagnir hafa átt sér stað hjá Hibýli h/f, en þar var fimm laus ráðnum verkamönnum sagt upp störfum, en einnig mun starfs- fólki hjá stærsta húsgagnafyrir- tæki bæjarins hafa fækkað að mun. Að sögn Ingimundar Arna- sonar hjá Hibýli h/f skulda kaup- endur ibúða fyrirtækisins þvi hátt á sextándu milljón, en þar af eru húsnæðisstjórnarmálalán um einn þriðji hluti. Hjá Smáranum h/f, sem er eitt stærsta byggingarfyrirtækið á Akureyri, fékk blaðið þær upplýs- ingar, að þar sem fyrirtækið væri með verk á vegum rikisins væri ástandið mun betra en annars hefði verið. Smárinn er nú að ljúka gerð blokkar og að byrja á annarri, og sagði Páil Þorgeirs- son hjá Smáranum, að greinilegt væri, aó fólk hefði mikinn áhuga á Ibúðakaupum, en fjármagns- skortur hindraði flesta i þeim á- formum. Algengt væri, að fólk léti skrifa sig niður sem hugsanlega kaupendur, en gæfist upp þegar á reyndi. Smárinn á nú um 13 millj- ónir útistandandi i húsnæðis- málastjórnarlánum, og sagði Pall það skapa fyrirtækinu mikla erf- iðleika að fá ekki greiðslur á um- sömdum tima. H.V. Reykjavik. „Viðræðum okk- ar við Svia er nú lokið, án þess að af samningum hafi orðið, enda var nánast um könnun á mark- aðnum og þeim verðhugmyndum, sem hér eru uppi, að ræða. Reikn- að er með að samræður verði aft- ur teknar upp i haust, en það verður erfitt um vik i þeim. I fyrsta lagi höfum við ekki verið á þessum markaði siðan 1971, i öðru lagi er i boði sild úr Norðursjón- um og frá Kanada, sem er mikið ódýrari en okkar sild og i þriðja lagi hefur saltsildarneyzlan hér minnkað stórlega siðustu fimm árin,” sagði Jón Skaftason, for- maður sildarútvegsnefndar, i við- tali við Timann i gær, en hann hefur dvalizt i Sviþjóð undan- farna daga, i þeim tilgangi að at- huga möguleika á þvi að koma is- lenzkum sildarafurðum inn á markað þar. „Þess utan bætist svo við,” sagði Jón ennfremur, ,,að suð- vesturlandssildin, sem við veið- um núna, er mun smærri en Norðurlandssildin, sem við veiddum áður, en það er einmitt stóra sildin, sem er i háu verði hér og hana fá Sviar frá Kan- ada.” HEIMSÆKIR KÓPASKER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.