Tíminn - 05.07.1975, Síða 11
Laugardagur 5. júli 1975.
TÍMINN
n
Ford Bandarikjaforseti sést hér leika sér meö knöttinn I garfti
Hvlta-hússins, undir handleiöslu Pele.
PELE VILL
SPILA í
NÆSTU
HAA KEPPNI
..Éa er mjöa hræddur,.
— við leikinn gegn Norðmönnum", segir Jens Sumarliðason
Knattspyrnusnillingurinn
Pele frá Brasilíu gaf þá
yfirlýsingu, er hann var í
boði hjá Ford, forseta
Bandaríkjanna, í Hvita
húsinu, að hann væri tilbú-
inn að leika fyrir Brasilíu í
næstu heimsmeistara-
keppni í knattspyrnu, sem
fer fram í Argentínu 1978.
Þessi yfirlýsing Pele vakti
geysilega hrifningu i Brasiliu og
var lifiö á götum stórborga Brasi-
liu um tíma.sem á uppskeruhátiö
væri. Pele, sem leikur meö
Cosmos i New York um þessar
mundir, dregur aö æ fleiri áhorf-
endur að hverjum leik Cosmos, en
AKVEÐIÐ hefur veriö, aö 8
skiöamenn frá tslandi taki þátt I
vetrar-OlympIuleikunum, sem
fara fram i Innshruch I Austurriki
I febrúar 1976. Nú þegar er byrjaö
aö undirbúa skiöamenn fyrir
keppnina, en 13 sklöamenn hafa
veriö valdir til æfinga — I haust
veröur slöan endanlegt liö valiö
og mun það þá fara i keppnis-
feröalög til æfinga.
Geta islenzkra skiðamanna
hefur vaxiö mikiö undanfarin ár
og telja má liklegt, að Islendingar
hafi sjaldan eöa aldrei átt sterk-
ara lið á vetrar-Olympiuleikum
en að þessu sinni. Eftirtaldir
skiöamenn hafa verið valdir til
áður hefur þekkzt. Landsliös-
þjálfari Brasiliu sagði um þessa
yfirlýsingu Pele, að ef hann væri i
jafngóöri æfingu og hann er i
núna, þá myndi hann örugglega
koma til greina i lið Brasiliu.
Ófært
til Eyja
Leik Vestmannaeyinga og Kít-
inga, sem átti að fara fram I
Eyjum I gærkvöidi var frestaö,
þar sem KR-ingar komust ekki til
Eyja — þoka var yfir Vestmanna-
cyjum i gærdag og þar af leiðandi
ekki flugveður þangaö.
æfinga fyrir Olympiuleikana
Innsbruch:
ALPAGREINAR:
Arni Óðinsson, Akureyri
Haukur Jóhannsson, Akureyri
Tómas Leifsson, Akureyri
Siguröur H. Jónsson, tsafiröi
Hafþór Júliusson, Isafiröi
Hafsteinn Sigurösson, ísafirði
„Ég er mjög hræddur viö
þennan leik, eins og alltaf þegar
viö leikum gegn Norömönnum,”
sagöi Jens Sum arliðason,
formaöur landsliösnefndar,
þegar viö ræddum viö hann i gær-
kvöldi. — „Þaö er öruggt, aö
Norömenn veröa okkur erfiöir,
þar sem þeir eru nú f mjög góöri
æfingu og þar aö auki hafa þeir
undirbúiö sig mjög vel fyrir
þennan leik, sem þeir taka mjög
alvarlega, eins og gefur aö skilja.
Norömenn ætla sér stóra hluti i
undankeppni Oiympiuleikanna og
þeir leggja mikla áherzlu á
leikinn á Laugardalsveiiinum á
mánudaginn. Þaö gerum viö
einnig, og ætlum okkur stóra
hiuti, ekki slöur en þeir.
— Viö sendum Tony Knapp
landsliösþjálfara út til aö
„njósna” um Norðmenn, þegar
þeir léku gegn Júgóslövum og
Svium. Knapp kom heim með
upplýsingar, sem kemur okkur
örugglega að góðu,” sagði Jens.
I gærkvöldi tilkynnti landsliös-
nefndin hvaða 16 leikmenn léku
1. DEILD
Staöan er nú þessi I 1. deildar-
keppni eftir ieikinn i gærkvöldi:
Akranes 7 4 2 1 15:7 10
Fram 7 5 0 2 8:3 10
Valur 7 2 3 2 8:7 7
Keflavik 7 2 2 3 5:7 6
Vikingur 7 2 2 3 3:5 6
FH 7 2 2 3 6:14 6
Vestm .ey. 6 1 3 2 6:5 5
KR 6 1 2 3 2:4 4
JÓHANNES BARÐARSON....
skoraöi sigurmark Vikings i gær-
kvöldi, þegar hann skaiiaöi knött-
inn örugglega i mark FH-inga.
i Jórunn Viggósdóttir, Reykjavik
Margrét Baldvinsdóttir, Akureyri
Kristin Frimannsd., Akureyri
Steinunn Sæmundsd., Reykjavik
GANGA:
Halldór Matthlass., Akureyri
Magnús Eiriksson, Fljótum
Trausti Sveinsson, Fljótum
Átta keppendur — fjórir i alpa-
gegn Norðmönnum á
mánudaginn: Þaö eru þessir
leikmenn:
MARKVERÐIR:
Siguröur Dagsson, Val....11
AmiStefánsson, Fram ......1
AÐRIR LEIKMENN:
Gisli Torfason, IBK......14
JóhannesEövaldss. Holbæk ...12
greinum karla tveir i aipagrein-
um kvenna og tveir i göngu —
verða svo endanlega valdir i
haust. Þá mun þátttakendur i
alpagreinum fara i keppnis- og
æfingarferðalag til Mið-Evrópu
og göngumenn fara til æfinga og
keppni til Noregs.
Björn Þór ólafsson frá Ólafs-
firði mun sjá um æfingar hjá
göngumönnunum i sumar, en
þjálfun i alpagreinum annast
Austurrikismaðurinn Kurt Jenni
og Akureyringurinn Viöar Garö-
arsson. Eru áætlaðar tvær sam-
æfingar i sumar — I Siglufjaröar-
skarði 13.-23. júli i Kerlingafjöll-
um i iok ágúst.
Marteinn Geirss. Fram . . 22
Jón Péturss., Fram 7
Bjöm Láruss., IA 6
Hörður Hilmarss., Val... 3
AmiSveinsson, ÍA 1
Ólafur Júliusson, ÍBK ... 12
Guðg. Leifss., Vik. 24
Jón Alfreðss., 1A 1
Teitur Þóröarson, 1A .... 13
Matthias Hallgrimss., 1A 32
Elmar Geirss., Fram.... 16
Karl Hermanns. IBK .... 8
hannes tryggði Vikingum sigur
(1:0) yfir Hafnarfjaröarliöinu,
meö þvi aö skalla knöttinn upp
undir samskeytin á FH-markinu,
algjörlega óverjandi fyrir ómar
Karlsson, niarkvörð. Það var
bezti maöur vallarins Guðgeir
Leifsson, sem átti heiöurinn aö
inarkinu — hann sendi knöttinn
inn i vitateig FH-jnga, þar sem
Jóhanncs var vel staösettur og af-
greiddi knöttinn í netiö.
Leikurinn i gærkvöldi var af-
spyrnu lélegur og leiöinlegur á aö
horfa. Þaö eina sem gladdi hjarta
áhorfenda, var snilldarleikur
Guögeirs Leifssonar, sem hefur
aldrei verið betri, en hann er I
dag.
Plymouth
kaupir
PLYMOUTH hefur fest kaup á
miövallarspilaranum Mick Hors-
wall frá Manchester City. Verðiö
var 30 þús. pund. Horswall iék
með Sunderland á Wembley 1973.
þegar Sunderland varö bikar-
ineistari.
Jóhannes opnaði
markareikning sinn
— og það dugði Víkingum (1:0) gegn FH-ingum
í gærkvöldi á Laugardalsvellinum
Jóhannes Bárðarson opnaöi gærkvöldi, þegar hann skoraði
markareikning sinn hjá Víkingi i gullfaliegt mark gegn FH. Jó-
8 SKÍÐAMENN FARA
Á OL í INNSBRUCK
★ 13 skíöamenn hafa verið
vaidir til æfinga
★ Islendingar hafa aldrei ótt eins sterkt
lið á vetrar-Olympíuleikum