Tíminn - 09.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miövikudagur 9. jtílf 1975. "lonabíó Ö*3-l 1-82 Allt um kynlífið I; ‘Everything you always wanted to know about ■^•BUT WERE AFRAID TOASKff Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sóló-tríó Opið frá 10-1 KCÍPAVOGSBiO 4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. 0*3-20-75 Breezy JHer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WAR TO EIMD ALLCRIME WARS. Maf íuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. W' Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geödeild Borgarspitalans er laus Vj.V til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur við Reykjavikurborg. :'Jf; Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, í& skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. ^ Reykjavik, 8. júli 1975. r'v Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. r1; • ^•V-.V Iðnþróunarstofnun íslands óskar að ráða skrifstofustúlku til vélritun- ar og simavörzlu, frá 1. ágúst n.k. Laun skv. taxta opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 20. júli til Iðnþró- unarstofnunar íslands, Skipholti 37, Reykjavik. S 2-21-40 Fleksnes í konuleit Rolv Wesenlund i en film av Bo Hermansson BSSsiste nes Bráðfyndin mynd um hinn fræga Fleksnes, djúp alvara býr þó undir. Leikstjóri: Bo Hermanns- son. Aðalhlutverk: Rolv Wesen- lund. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ef^pig Nantar bíl Til aö komast uppí sveit út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hríngdu i okkur ál ér.\n j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærstabilalelgalandsins p ^ ^21190 J.W. Coop For JcW.Coop, second place Is the same as last. COIUMDIA PICTURES ROBERTSON JjSP0^ Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri: Cliff Robertson. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Christina Ferrare. Sýnd kl. 6, 8 og 10. VINSÆLU RAFMAGNSVERKFVERIN FAST HJA FLESTUM VERKRERA- VERZLUNUM LANDSINS Lokað vegna sumarleyfa frá 14. júli til 5. ágúst. Bif reiðastillingin Grensásveg 11. Tilkynning frá Sölu Varnarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás- vegi 9 og Keflavikurflugvelli verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júli til 12. ágúst. jkli BILAVARA- ^ HLUTIR N0TAÐIR VARAHLUTiR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hásingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 Jaugardaga. öxlar bentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. 3* 1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes GENE H/\CI(IW\N . AJL mClNO jÍ sc/\Ri-:cmw Don Juan Casanova Valentmo. Max and Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd 1 litum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davi- son, Ernest Borgnine, Sondra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. = =E== B B lOiiii an Iis S16-444 WiLLARO Gordon og eiturlyf jahringurinn 20th CENTURYFOX Piesents A RALOMAR PtCTURE PAULW1NF1ELD in • •* *n®§iR Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- * málamynd i litum. Leikstjori: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsicf iTímanum :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.