Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. júH 1975. ItMINN 5 útfærsludagurinn ákveðinn? t blaöinu tsfirðingi, mál- gagni Framsóknarmanna á Vestfjöröum, birtist nýlega leiðari, sem Jón Á. Jóhanns- son skrifar. Er þar rætt um útfærslu landhelginnar I 200 sjómilur. t leiðaranum segir: „Væntanl. líður ekki lang- ur timi þar tii stjórnvöld taka ákvörðun um hvaða mánaðar- dag 200 sjómilna fiskveiðilög- sagan viö tsland skuli taka gildi. Lofað hefir verið aö þessi ákvörðun yrði tekin fyrir 13. nóvember n.k., en þann dag rennur út samningur við Breta um veiðar innan 50 milna markanna. Ýmsum finnst, að nú þegar hefði átt að vera búið að taka ákvörðun um hvaða mánaöardag út- færslan i 200 sjómilur tæki gildi, m.a. vegna þess að is- lenzk stjórnvöld gætu dregið af þvi nokkra iærdóma hvaða viðbrögð aörar þjóðir kunna að taka til ákvörðunarinnar. Ungfiskadrápið Ekki er annað vitað en að is- lenzka þjóðin standi einhuga að útfærslu fiskveiðilögsög- unnar i 200 sjómilur, enda ætti flestum að vera það Ijóst, að giftusamleg framtið þjóðar- innar er undir þvi komin, meira en nokkru öðru, að við einir ráðum þessum hafsvæð- um. Það liggur alveg ljóst fyrir að um ofveiöi og gifur- legt ungfiskadráp hefur veriö að ræða á fslandsmiöum á mörgum undanförnum árum. Viðtækar og skipulegar friðunaraðgerðir, sem byggð- ar yrðu á visindalegum athug- unum fiskifræðinga okkar og þekkingu skipstjórnarmanna, er alveg vafalaust mikilvæg- asta og brýnasta hagsmuna- mál þjóðarinnar. Og það má ekkert dragast að hafist verði handa um skynsamlega friðun mikilvægustu uppeldisstöðva fiskstofnanna strax og út- færslan i 200 milur hefur tekið gildi.” Loks segir tsfirðingur: „Reynslan sannar að aflinn á tslandsmiðum hefur farið þverrandi á undanförnum ár- um, eöa hlutur okkar ts- lendinga i aflanum, þrátt fyrir stórlega aukna sókn af okkar hendi og stöðugt bætta veiði- tækni, og þrátt fyrir útfærsl- una 150 milur fyrir þremur ár- um. Þetta er athyglisverð staöreynd, sem útilokað er, og raunar þjóðhagslega hættu- leg, að loka augunum fyrir. Friðun uppeldisstöðvanna, ásamt þvi að islendingar einir nytji hafsvæðið innan 200 milna markanna, sýnist eina leiðin til að ráða bót á þvi ástandi sem nú er. Markmið okkar tslendinga með útfærslu fiskveiðilögsög- unnar er vitanlega það, að tryggja afkomu okkar i framtiðinni, þvi með núver- andi og áframhaldandi sókn erlendra á fiskimið okkar er vá fyrir dyrum.” — a.þ. Bjóðum nú sem áður hina landsþekktu heyblásara, sem hafa að baki tuttugu ára sigurför i islenzkum landbúnaði. Verð kr. 180.000,- Þrettán málarar á sumar Til afgreiðslu nú þegar Nánari upplýsingar hjá sölumanni Mf 70 sameinar kosti eldri geróa: Góöa sláttuhæfní, því drifið er' ofan á þyrlunni Styrka byggingu, því buróararmurinn er undir Massey Ferguson Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana i fsaf jarðarkaupstað eru lausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. 1. Kennarastöðurlbóklegum greinum við Gagnfræðaskól- ann. Æskilegar kennslugreinar danska og stærðfræði. Upplýsingar gefur formaður fræðsluráðs Jón Páll Haildórsson, simi (94) 3222. 2. Kennarastöður við Barnaskólann á isafirði. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, simi (94) 3064. 3. Kennarastaða við Barnaskóiann I Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharður Guðmundsson, skólastjóri, simi (94) 3716. Fræðsluráð ísafjarðar. sýningu Listasafns ASÍ — sjöunda sýning safnsins á þessu ári FOSTUDAGINN 4. júli var opnuð sumarsýning i sölum Listasafns ASÍ að Laugavegi 31. A sýningunni eru myndir eftir- talinna höfunda: Jóhannesar Kjarvals, Svavars Guðnasonar, Einars Hákonarsonar, Sverris Haraldssonar, Júliönu Sveins- dóttur, Jóns Stefánssonar, Hreins Friðfinnssonar, Kristjáns Daviðssonar, Eyborgar Guð- mundsdóttur, Þorvalds Skúlason- ar, Asgrims Jónssonar, Valtýs Péturssonar og Gunnlaugs Schevings. Vekja má sérstaka athygli á mynd Kjarvals: Hellis- heiði. Þessi mynd hefur sjaldan verið á sýningum en er án efa meðal sérkennilegustu og voldug- ustu verka málarans. Þetta er sjöunda sýning Lista- safnsins á þessu\ári. Aður hefur það efnt til og staðið að sýningum á vatnslitamyndum Snorra Arin- bjarnar bæði f Reykjavik og á ísafirði, sýnipgu á grafik frá Sovétrikjunum, norrænni grafik og málverkasýnirigum á Sauðár- króki og i ölfusborgum hjá Fé- lagsmálaskóla alþýðu. Sumarsýning Listasafns ASI verður opin næstu tvo mánuði frá kl. 15—18 alla daga nema laugar- daga. Tvö sækja um Umsóknarfresti um stöðu skólastjóra Leiklistarskóla íslands lauk 30. júni s.l. Umsækjendur um stöðuna eru: Maria Kristjánsdóttir og Pétur Einarsson. Síldarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum i viðgerð og flutning á 4 stk. 1200 rúmmetra hráefnisgeymum úr stáli. Flutningsleið er um 1 km á sjó. Útboðsgögn verða afhentfrá 8. júli á verk- fræðistofu vorri. Tilboðum skal skilað á sama stað og verða þau opnuð þar kl. 11,18. júli n.k^ \œr VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI4 REYKJAVlK SlMI 84499 MF 70 - L ^2 □ □ Vinnslubreidd: 1.70 m Þyngd: 320 kg Aflþörf, hestöfl: 45 DIN Hnífafjöldi: 6 Eldri gerðir kaupfélögunum. Góöir greiösluskilmálar. A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVÍK • Sl’Ml 86500 Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði okkar verður lokað frá 21. júli til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Vélaverkst. Kistufell s.f. Globus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.