Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. júli 1975. TÍMINN 13 Húsgagnaverkstæöið Furuhúsgögn framieiöir einvöröungu húsgögn úr furu, sem nú er mjög vinsæit. Starfsemin var nýlega flutt I ný húsakynni aö Smiöshöföa 13 I Reykjavlk. Á myndinni er Bragi Eggerts- son eigandi vinnustofunnar á hinu nýja verkstæði, ásamt starfsfólki slnu. STÖÐU HÆKKUN; ERUM FLUTT I IDNADAR HÚSIÐ HALLVEIGARSTIG1. SMiniiiriMeA idoa ==^f Gób rekstrar- afkoma Norðlenzkrar tryggingar Aöalfundur Norðlenzkrar tryggingar h.f. var haldinn að Hótel Varöborg fyrir skömmu. Formaður stjórnarinnar minntist f upphafi fundarins Öla J. Ölasonar, framkvæmdastjóra, sem lézt 1. mai 1974, en Óli átti sæti i stjórn Norðlenzkrar tryggingar h.f. frá stofnun félags- ins. Valdemar Baldvinsson flutti skýrslu stjórnarinnar og Friðrik Þorvaldsson framkvæmdastjóri, las upp og skýrði reikninga félagsins. Kom þarfram að mikil aukning varöá viðskiptum við Norðlenzka tryggingu á siðastliðnu ári og skilar félagið nií umtalsverðum rekstrarhagnaði. Þegar afskrifaðir höfðu verið fastafjármunir og stofnkostnaður um kr. 914.496.- var rekstrar- hagnaður kr. 866.019.- Norðlenzk trygging h.f. hefur umboösmenná Ólafsfirði, Dalvik, Grenivi'k, Grimsey og viðar á Norðurlandi. Hluthafar eru 206 og hlutafé félagsins kr. 20 milljónir. Stjórn félagsins skipa: Valde- mar Baldvinsson, Aðalsteinn Jósepsson, Pétur Breiðfjörð, Hreinn Pálsson, og Geir G. Zöega jr. Framkvæmdastjóri Norð- lenzkrar tryggingar er Friðrik Þorvaldsson. sprintmaster Rakstrarvél Afkastamikil dragtengd rakstrarvél. Vinnsluafköst: Allt að 6 ha. pr. klst. Vinnslubreidd 3 m Mismunandi vinnslu stillingar Nónari upplýsingar hjó sölumanni Til afgreiðslu nú þegar 1 Glob us? LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555 GEYMSLU 3 STÆRÐIR NÝ ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKAStÆTI 7. Samvinnubankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.