Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 1
MHfly TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélarhf 154. tbl. — Föstudagur 11. júlí 1975 — 59. árgangur. 180 laxar á einum morgm & j Sjö íslenzkir skip- stjórar kærðir fyrir ólöqleqan veiðibúnað HF HORÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 gébé Rvik — Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar sagði fréttamanni Timans i gær, að Gæzlan væri alltaf með skyndikannanir á veiðarfærum báta og skipa, ýmist I verðstöðv- um eða úti á miðunum. Land- helgisgæzlan hefur frá áramótum kannað veiðarfæri 173 skipa og báta. Þar af reyndust niu vera með ólöglegan veiðibúnað, og hafa þeir verið kærðir. — Menn frá Landhelgisgæzl- unni hafa farið um borð og kann- að veiðarfæri 74 togbáta, sagði Pétur. Þar af voru tveir kærðir fyrir að vera með tvöfaldan poka og einn fyrir of smáa möskva. Þá hefur Gæzlan kannað veiðarfæri 48humarbáta og 15 rækjubáta, en þeir voru allir með löglegan út- búnað. Af 22 stórum togurum, sem at- hugaðir voru, voru tveir kærðir, en liklega bætast aðrir tveir við, sagði Pétur enn fremur. — Þá hafa veiðarfæri 9 brezkra togara verið, 3 belgiskra, 1 fær- eysks og 1 a-þýsks, og voru tveir kærðir fyrir að vera með of smáa möskva. Bretar nota yfirleitt alltaf stærri möskva en Islendingar, sagði Pétur. Um upphæð sektanna gat Pétur ekki frætt okkur, en sagði að þær væru alltof lágar. HV-Reykjavik. Kaupmáttui timakaupsins var á 1. árs fjórðungi þessa árs kominr niður I það að vera sviþaðui og hann var i ársbyrjun 1972. hvort heldur miðað er vií visitölu framfærslukostnað ar eöa visitölu vöru og þjón- ustu. A linuritinu hér fyrir neðan sjást rit yfir kaupmátt verkamanna, iðnaðarmanna og verkakvenna frá ársbyrj- un 1972. Þar sést að kaup- mátturinn hefur náð hámarki á öðrum ársfjórðungi 1974 eftir snöggt vaxtabil, en fer siðan stöðugt minnkandi Hafís fyrir Húnaflóa fró Horni að Skagatd HLUTUR YFIRVINN- UNNAR MINNKAR HV-Reykjavik. Hlutur dag- vinnu i vinnutima fólks hefur aukizt frá þvi sem var tvö siðustu árin og er hann nú svipaður og var 1972. Þetta kemur fram i nýj- asta fréttabréfi Kjararannsókna- nefndar, en þar segir, að á fyrsta ársfjórðungi 1975 hafi hlutfallsleg skipting vinnutima verkamanna verið dagvinna 77,3%, eftirvinna 13,1% og næturvinna 9,6%. A ár- unum 1973 og 1974 voru hlutföll næturvinnu 11,4% og 12,7% og um 9% að jafnaði á árunum 1966—72. SJ Reykjavík. Talsvert ishrafl hefur borizt að landinu i suð-vest- anáttinni undanfarna daga og er það nú komið að landi við Skaga- tá, auk þess sem talsverður rekis er kominn inn á Húnaflóa og Skagafjörð. Isinn er fremur gisinn og að mestu þunnur vetraris, með þétt- leika allt að 4/10 og þótt hann komi varla til með að valda breytingum á hitastigi yfir land- inu, getur hann orðið sjófarend- um til nokkurs trafala. Hafishraflið nær allt að Gjögri, austur fyrir Húnaflóa, en ætti að vera fljótur að hverfa aftur, ef vindur snýst til austlægrar áttar. Að sögn Markúsar Einarsson- ar, veðurfræðings, er sjór á þess- um slóðum svalur og búast má við að vindátt haldizt vestlæg um sinn, þannig að isinn doki eitthvað við. Hann kvað, i viðtali við Tim- ann i gær, mjög óalgengt, að is bæri að landinu á þessum árs- Framhald á 15. siðu. RIKISSTJORNIN SETUR HEAAIL Á HÆKKANIR VINNU VEITENDANNA H.V. Reykjavik. Rikisstjórnin hefur ákveðið áð heimila ekki vinnuveitendum hækkun á út- seldri vinnu, til jafns við allar þær launahækkanir, sem orðið hafa að undanförnu. Hækkun sú, sem vinnuveitendur fóru fram á, er i samræmi við það sem verðlags- nefnd hefur heimilað eftir þá - HVAÐA LAUNASAMNINGAR KVEÐA SVO Á, AÐ AAENN FÁI 28 TÍAAA GREIDDA Á SÓLARHRING, AAIDAÐ VIÐ 14 TÍAAA VINNU? SPYRJA FRÉTTARITARAR DAGBLAÐANNA Á EGILSSTÓÐUAA í LANDFARA í DAG OG ÞEIR VARPA FRAAA FLEIRI SPURNINGUAA UAA „FJÁR- AUSTUR OG ÓREIÐU - EÐA HVAÐ" í SAAABANDI VHD VINNU VIÐ LAGARFOSS OG RANNSÖKNIR Á FUÓTSDALSHEIÐI. kjarasamninga, sem gerðir hafa verið á undanförnum árum, og samþykkti verðlagsnefnd einnig hækkunarbeiðni vinnuveitenda að þessu sinni, með öllum greiddum atkvæðum. Formaður verðlagsnefndar, sem jafnframt er fulltrúi rikis- stjórnarinnar i henni, sat hjá við atkvæðagreiðslu og lýsti þvi siðar yfir, að rikisstjórnin hyggðist ekki heimila hækkun þessa. Samkvæmt ákvörðun rikis- stjórnarinnar fá vinnuveitendur heimild til að hækka útselda vinnu til jafns við hækkun launa viðkomandi starfsmanns og hækkun þeirra launatengdu gjalda, sem bundin eru viðkom- andi starfsmanni, en ekkert þar fyrir utan. Þýöir það i raun, að vinnuveit- endur fá ekki mætt hækkunum á öðrum rekstrarkostnaði, svo sem hækkunum á launum starfsliðs á skrifstofum og fleiru. 1 viðtali við Timann i gær sagði Þórður Gröndal, stjórnarmaður i Vinnuveitendasambandi Islands, að vinnuveitendur væru sáró- ánægðir með þessa afgreiðslu mála og að krafizt hefði verið rökstuddrar greinagerðar frá rikisstjórninni, vegna neitunar- innar. Næsti fundur verðlagsnefndar verður væntanlega boðaður eftir næstu helgi. Linurit þetta sýnir hvernig þróunin I skiptingu vinnu- timans milli dagvinnu og yfirvinnu hefur verið. Lóð- rétti ás myndarinnar sýnir blutfall yfirvinnu af heildar- vinnutimanum en lárétti ás- inn 1. ársfj. á timabilinu 1966—1975. FJORÐUNGSAAOT AFAXABORG 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.