Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 11. júli 1975. fU/ Föstudagur 11. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 11. til 17. jiili er i R eykjavikur- apótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kóuavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf II úsm æðraorlof Kópavogs. Farið verður i orlof að Bifröst dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof- an verður opin i félagsheimil- inu 2. hæð til 5. júli' frá kl. 14- 17. Upplýsingar i sima 41391, Helga. 40168, Friða. 41142, Pálina. Félag austfirzkra kvenna fer i skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Farið verður að Þingvöllum, Laugarvatni, Gullfossi og Geysi. Upplýsing- ar i sima 21615 og 34789. Ferðafélagsferðir. Föstudagur 11. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Veiði- vötn. 3. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir 4. Gönguferð á Tindfjallajök- ul. Farmiðar seldir i skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Odugötu 3 5. 19533 og 11798. Frá Náttúrulækningafélagi Sunnudaginn 13. júli verður te- jurta ferð i Heiðmörk undir leiðsögn garðyrkjumanns. Þátttakendur mæti á Hlemm- torgi kl. 9,45, bæði þeir, sem hafa bfla og þeir sem billausir eru. Fyrirhuguð fjallagrasa- ferð seint i júli verður auglýst siðar. Siglingar Skipafréttir frá StS, Dlsarfell fer i dag frá Gautaborg til Reyðarfjarar. Helgafell fer frá Reyðarfirði á morgun til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Sauðár- króki i gær til Faxaflóahafna. Skaftafell lestar i Faxaflóa- höfnum. Hvassafell er I viðgerð I Kiel. Stapafell fór i gær frá Reykjavik til Aust- fjarðahafna. Litlafellfór i dag frá Reykjavik til Austfjarða- hafna. Vegafór 2/7 frá Sousse til Hómavikur. Minningarkort M in n in ga rsp jöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Verzl. Oldunni, Oldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustig 5, og prestskonun- um. /■ BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTl 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólks- bilar GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI Í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stfmvinnuhankinn Síldarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum i viðgerð og flutning á 4 stk. 1200 rúmmetra hráefnisgeymum úr stáli. Flutningsleið er um 1 km á sjó. Útboðsgögn verða afhentfrá 8. júli á verk- fræðistofu vorri. Tilboðum skal skilað á sama stað og verða þau opnuð þar kl. 11,18. júli n.k. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Á opna meistaramóti Wales kom þessi staða upp i skákinni Bennet-Hughes. Sá siðar- nefndi (svart) hafði reynt að endurbæta „teoriuna”, lék i siðasta leik 11. — Re7, en gafst uppeftirsvarleik hvits. Hvaða leikur er það? II WM WlE 1 i A wmm i Slj Wí iA! i Ap k J4Ai)A. i m Jú, Bennet lék einfaldlega 12. Bb6! Eins og lesendur sjá, þá verður svartur að drepa riddarann og eftir 13. Rd6+ er hann glataður. Þú situr I suður og ert sagn- hafi I 4 hjörtum. Vestur spilar út spaðadrottningu, tekin með ás og spaði trompaður. Þá er trompás tekinn, en austur kastar spaða. Nú má lesand- inn taka við. Hvernig vill hann fá tiu slagi og hvernig verða spilin að liggja? Norður A A2 V 7432 ♦ AK75 ♦ G87 Suður A 6 V AKG65 ♦ 943 + AD32 Sagnhafi verður að vona, að vestur hafi nákvæmlega tvo tigla og þrjú lauf. Eftir að hafa tekið á trompásinn fer sagn- hafi inn I borð á tigli. Þá svin- ar hann laufi, sem við skulum segja að heppnist, en það skiptir i raun ekki máli, svo framarlega sem laufið brotni 3-3 (nema kóngurinn sé annar hjá austri). Þá er laufás tek- inn og laufi spilað i þriðja skiptið. Austur er inni og verður að spila tigli, þvi hann á hvorki lauf né hjarta og spaði upp i tvöfalda eyðu gefur tigulniðurkast. Inn á tígulkóng spilar sagnhafi hjarta og gefur. Vestur, sem á slaginn er nú endaspilaður. Hann á einungis spaða og tromp. Hvort sem hann velur gefur sagnhafa tiunda slaginn og spilið. SAMVIRKI eflSÍg Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur 4.11 ál éf.lftj áL ] LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bllaleiga landslns RENTAL ‘E‘21190 Lárétt 1) Glöggur,- 5) Trekk,- 7) Tit- ill,- 9) Steinn,- 11) Askja.- 13) Vond.- 14) Ramba.- 16) Röð.- 17) Vonin.- 19) Mjótt. Lóðrétt 1) Nýr.- 2) Ess.- 3) Belja.- 4) Sundfæri.- 6) Frá útlöndum.- 8) Kyrr,- 10) Ávöxtur,- 12) Fótabúnaður.- 15) Hraða.- 18) Skáld,- X Ráðning á gátu nr. 1973. Lárétt 1) Myrkar,- 5) Ráf,- 7) Op.- 9) Flög,- 11) Lús.- 13) Afl,- 14) Kata.-16) UU,-17) Ógagn.-19) Þrista.- Lóðrétt 1) Mjólka.- 2) RR.- 3) Káf,- 4) Afla,- 6) Ugluna.- 8) Púa.- 19) Ofugt,- 12) Stór,- 15) Agi,- 18) As,- BRfiun Multimix MX 32 Ennfremurá eldra verði: Hakkavélar og Multimix- arasett fyrir Braun KM i |\ 32 hrærivélar. Viðgerðir S (I. og varahlutaþjónusta 4 f fyrir Braun heimilistæki og rakvélar er hjá okkur. —.—*■■■. -UMBOÐIÐ — Slmi sölumanns er 18785. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 J Vöruflutningamenn Til sölu eru nú þegar eftirt. vörufl. bifreið- ar. G.M.C. 1973 13 tonna. Volvo FB 88 1971 12 tonna. Man 780 1967 9 tonna, og 2 öxla tengivagn. Einnig aðstaða á Vöruflutningamiðstöð- inni til vöruflutninga á ólafsvik og Hellis- sand. Allar upplýsingar gefur Marteinn Karls- son i sima 93-6238 og 93-6252 Ólafsvfk. Bdtur til sölu Til sölu er nýr 5 tonna súðbyrtur dekkbát- ur. Upplýsingar gefur Dráttarbrautin h/f Neskaupsstað, simi 97-7600, 97-7601 og 97-7501. Vilborg Þórarinsdóttir Litlu-Reykjum JúlfkL jf5röSUngÍn frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 12. Börnin. Fyrir mina hönd og allra aðstandenda þakka ég innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginmanns mins Þorvalds Guðmundssonar, Þórsmörk 5, Selfossi. Aðalbjörg Egilsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.