Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 11. júli 1975. "lonabíó 3* 3-11-82 Allt um kynlífið “Everything you always wanted toknow about I ^-BUTWERE AFRAID TOASKfjt Ný, bandarisk kvikmyrid, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Augtýsúr V l iTámamun I 3*3-20-75 Breezy Her name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WARTO EI\JD ALL CRIME WARS. Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Opið til kl.l ______________ Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Kaktus KLÚBBURINN Aðeins 2 tónleikar eftir — söngferð Hreins Líndal að Ijúka gébé Rvik — Hreinn Lindal tenórsöngvari hefur verið á söngferðalagi um landið, og hefur hann hvarvetna fengið hinar ágætustu undirtektir. Undirleikari á tónleikunum er Ólafur Vignir Albertsson, en efnisskráin er létt og skemmti- leg, og má þar meðal annars finna gömul klassisk lög, verk eftir Grieg, Schubert og marga fleiri. 1 kvöld, fimmtudag, heldur Hreinn Lindal tónleika á Höfn i Hornafirði og hefjast þeir kl. 21.30. Söngferðinni lýkur með tónleikum i Keflavik laugardag- inn 12. júli en þeir hefjast kiukk- an 19:00. 3* 2-21-40 Fleksnes i konuleit Bráðfyndin mynd um hinn fræga Fleksnes, djúp alvara býr þó undir. Leikstjóri: Bo Hermanns- son. Aðalhlutverk: Rolv Wesen- lund. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBiQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. J.W. Coop For J.W.Coop second place is the same as last. COLUMQIA PlCTURES p p ROBERTSON Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri: Cliff Robertson. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Christina Ferrare. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tíminner peningar ' ............................................................................................................ ' Loddteed Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum HLOSKI?---------------< Skipholti 35 ■ Simar: 50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Permobel Blöndum bílalökk \ niiOSsii; Skipholti 35 • Simar: 3-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa kjanntt GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Egg 1 kg. kr. 375.- Hveiti 5 Ibs. kr. 202.- Molasykur 1 kg. kr. 226.- Kaffi 1/4 kg. kr. 107.- Ljóma smjörlíki 1/2 kg. kr. 140.- Cheerios kr. 121.- Jacobs tekex kr. 80.- Cocktail ávextir kr. 191.- Maggí súpur kr. 79.- Ritz kex kr. 110,- Heinz bakaðar baunir 1/2 dós kr. 143. 1 Mil 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes GlzNI: HACKMANm HLPACINO k scjwcmN Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Imfnarbíó 3*16-444 WiLIARD Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davi- son, Ernest Borgnine, Sondra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsuf iTímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.