Tíminn - 11.07.1975, Síða 15

Tíminn - 11.07.1975, Síða 15
Föstudagur XI. júli 1975. TÍMINN 15 Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn látið draga upp vindu- brúna, svo að enginn gat komizt yfir virkis- gröfina nema á sundi eða á flekum. Menn hans höfðu tekið sér stöðu i vigturni, sem reistur hafði verið til varnar kastalahlið- inu, og gátu þeir varn- að óvinunum inn- göngu i kastalann. En Albert hafði ekki nægan liðstyrk til að verja allar virkis- brúnir kastalans. Ef óvinirnir treystu sér ekki til að brjótast inn um kastalahliðið og járnbentu hurðina, sem var bak við það, var ekki að vita nema þeir réðust til upp- göngu á ytri garðinn annars staðar og klifruðu yfir hann. Auðvita* kastalinn alls ekki unninn, þótt þangað væri komið. Óvinirnir væru þá komnir inn á svæði, sem nefnt var ytri kastalagarður- inn. Þar voru þeir hlifðarlausir fyrir örvum og grjótkasti ofan af veggjum og þaki turnsins, sem var rammbyggileg- asti hluti kastalans. En árásarliðið var það fjölmennt og Al- bert það fáliðaður, að litlar likur voru til, að hann mundi geta var- izt hörðu áhlaupi nema stutta stund. Albert var ekki jafnsannfærður um það og Alan, að óvin- irnir gætu ekki komizt inn i kastalann. Ekki kom honum til hugar, að Margeir greifi mundi ætla sér að svelta kastalabúa, Sofico d Costa del o Sol opnar að nýju 55 Eins og kunnugt er af fyrri fréttum tókst Ferðaskrifstofunni Útsýn einni af öllum viðskiptaað- ilum SOFICO frá flestum löndum Vestur-Evrópu að halda samningi sinum um gistingu fyrir farþega sina þegar byggingunum var lok- að vegna greiðsluerfiðleika um sl. áramót. Tvær þessara bygginga voru opnaðar að hluta fyrir gesti Út- sýnar i mai sl. Á fundi i Torremolinost i gær var tekin ákvörðun um að opna byggingarnar EL REMO og TAMARINDOS að fullu og nýta allt húsnæði þar frá 10. þ.m. Enn fremur var ákveðið að opna að nýju 3 aðrar stórbyggingar. — Vegna ákvörðunar gjald- eyrisyfirvalda um að leyfa aðeins tveggja vikna ferðir hjá ferða- skrifstofunum getur Útsýn þó ekki fullnýtt allt umsamið hús- næði á Costa del Sol og verður að borga fyrir að láta það standa autt, i stað þess að lofa sólþyrst- um íslendingum að nota það viku lengur. Allir aðrir sem fara úr landi, mega þó enn sem komið er dveljast að vild sinni, segir i til- kynningu Útsýnar um opnun Sofico. Húnavallaskóli Héraðsmót í Vestur- Barðastrandarsýslu Héraðsmót Framsóknarfélaganna i Barðastrandarsýslu verð- ur haldið I félagsheimilinu Patreksfiröi laugardaginn 12. júli og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson alþingismaður og Ólafur bórðarson, skólastjóri. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Villi, Gunnar og Haukur leika fyrir dansi. kaupir land Ingvar Stefán Ingi Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra, Ingvár Glslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason, boða til funda sem hér segir (aðrir fundir auglýstir siðar): Sólgarður föstud. 11. júli kl. 9 e.h. Freyvangur sunnud. 13. júli kl. 9 e.h. Dalvik þriðjud. 15. júli kl. 9 e.h. Ólafsfjörður miðvd. 16. júli kl. 9 e.h. Húsavik föstud. 18. júli kl. 9 e.h. Breiðumýri laugard. 19. júli kl. 9 e.h. Borgarf jarðarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verður hald- inn að Brún, Andakilshreppi, þriðjudaginn 15. júli og hefst klukk- an 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Rætt um stjórnmálaviðhorfið Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi mæta á fundinum. gébé Rvik — Skólinn að Húnavöll- um við Reykjabraut var byggður á landi Reykja og tekinn i notkun 1969. Nýlega keypti skólinn Reyki af Sólveigu Ellertsdóttur, ekkju Páls Kristjánssonar, en þau bjuggu að Reykjum allan sinn bú- skap. A jörðinni er ibúðarhús, sem sennilega verður notað sem iverustaður fyrir kennara, en þar eru einnig útihús. Kaupverðið var átta milljónir. Húnavallaskólinn er heimavist- arbarnaskóli og er rekinn af sjö hreppum i Austur-Húnavatns- sýslu. Nú er unnið að byggingu þriðju álmu skólans, en þar verð- ® Hafís tima, en þess bæri að gæta, að þarna væri alls ekki um neinn meginis að ræða. Markús kvað veðurfar á land- inu öllu ákaflega milt og litið útlit fyrir veðurbreytingar á næstunni. Bjart hefði verið á landinu öllu i gær, en hins vegar skýjað allt umhverfis það og þoku gætí þvi ’ lagt á útnes með kvöldinu. Þó I mætti gera ráð fyrir góðviðri aft- f ur i dag, að minnsta kosti I inn- sveitum. Overskudsvarer Abningstilbud D.kr. Kapper, kaki, nye.....65 Stortröjer, flybla el, mörkebla sem nye......75 US Trenchcoats, uld gabar- dine, m. foer,sem nye ....98 US regnfrakker,sem nye .45 Pullovers, br, og US arbejdsskjörter- jakker...................22 US uldne skjorter- jakker...................28 Arbejdsskjorter..........16 Arbejdsbukser, US .......18 Dressbukser, US, uld.....26 Tykke marine uldne bukser...................39 Marine jakker, uld.......36 Uldne underbukser........12 US uld-bomuld underbukser og tröje, sæt............27 Træningsdragter, sæt.....18 Overtræksgummitöj, sæt .72 Kedeldragter, US.........45 Stövler, 3/4 lange.......39 Stövler, korte, nye......84 Köre briller ............10 Köre luffer, dobbelte, US, læder, hanfladen.....35 US polar hatter, pels- kant.....................24 Snörrehætte, br.......... 4 Arbejdskasketter, br .... 7 Handsker, bomuld......... 6 Sokker, tykke, yldne..... 8 T-skirts............3 for 12 Cowboy bukser, br. 21 Varer pr. efterkrav m. ret- urret. Opgiv störrelse. Priser hojre m. luftpost. Ariana Fugholm 28 8700 Horsens, Denmark, Telf. (05) 62 29 33. ur iþróttasalur, mötuneyti og ibúðir fyrir starfsfólk. Formaður bygginganefndar er Gisli Pálsson oddviti að Hofi og yfirsmiður Ævar Rögnvaldsson. Um 70—80 nemendur búa að vetrum i heimavistinni, og eru þau á aldrinum 10—14 ára. Sú ný- breytni var tekin upp fyrir tveim árum, að farið var að kenna 7—9 ára bömum á ýmsum stöðum i héraöinu, m.a. viða á heimilum,' svo að ekki þurfi að flytja þau i skólann langar vegalengdir. Að sumrinu er skólinn starf- ræktur sem Eddu-hótel, sem Sigurlaug Eggertz stýrir. Engin sprengja fannst H.V. Reykjavik. Boeing risaþot- an, sem lenti á Keflavikurflug- velli siðastliðinn þriðjudag, vegna gruns um, að sprengja kynni að leynast i farangri eins farþega hennar, fór héðan aftur á miðvikudag, áleiðis til Evrópu á ný. Sama dag kom hingað minni vél frá sama flugfélagi, sem flutti farþega risaþotunnar áfram til Bandarikjanna. Sprengjuleit i flugvélinni og farangri farþeganna leiddi ekkert i ljós, sem hugsanlega gæti skað- að flugvélina eða farþega hennar, og raunar leiddi leitin ekki neitt það i ljós, sem óheimilt er að hafa meðferðis milli landa. Vélinni var stefnt aftur til London, þar sem ganga þurfti aft- ur frá neyðarbrautum við út- ganga hennar, en það verk er ekki hægt að vinna hérlendis. 0 Þing Þá voru gerðar samþykktir á þinginu um tryggingamál, m.a. þess efnis, að örorkulifeyrir ein- staklinga að viðbættri tekju- tryggingu verði ekki lægri en sem svarar 80% af almennu dagvinnu- kaupi verkafólks, og örorkulif- eyrir einstaklinga verði ekki lægri, en sem svarar 40% af al- mennu dagvinnukaupi verka- fólks. Með skirskotun til 79. greinar )aga um almannatryggingar, krefst þingið þess, að breytingar á upphæðum bóta verði gerðar samtimis breytingum á kaupi i almennri verkamannavinnu. Þá lagði þingið áherzlu á, að sölu- skattur verði felldur niður af öll- um hjálpartækjum fatlaðra. I framkvæmdaráð landssam- bandsins voru eftirfarandi kjör- in: Theodór A. Jónsson formaður, Sigursveinn D. Kristinsson, ólöf Rikarðsdóttir og Eirikur Einars- son. Framkvæmdastjóri lands- sambandsins er Trausti Sigur- laugsson. NÝLEGA var Hreinn Þormar lit- unarfræðingur ráðinn verk- smiðjustjóri Ullarverksmiðjunn- ar Gefjunar. Hreinn er fæddur 1933 og hefur starfað hjá verk- Rafvirkjar hjá ísal sömdu í gær H.V. Reykjavik. Samningar tók- ust i gær með rafvirkjum og Is- lenzka Alfélaginu og voru þeir undirritaðir að afloknum fundi með deiluaðilum, sem hófst klukkan um átján i gær. Samninga þessa þarf ekki að bera undir félagsfundi, þar sem þeir eru samhljóða sáttatilboði þvi, sem Álfélagið gerði rafvirkj- um i fyrradag, en þá var afgreidd á fundi rafvirkja heimild til að undirrita samninga, sem byggð- ust á tillögunni. Hefur þá íslenzka Álfélagið samið við alla starfsmenn sina i Straumsvik. smiðjunni frá 1952. Hann tók við starfinu 15. júni s.l. af Hirti Eirikssyni, sem eins og kunnugt er var fyrr á árinu ráðinn fram- kvæmdastjóri Iðnaðardeildar. 0 Valbjörn Hann kvaðst ekkert æfa um þess- ar mundir, en kenna unglingum hjá KR, auk þess sem hann rekur nýstofnað fyrirtæki, Mini-golf við Skólavörðustíg. Ekki kvaðst Valbjörn vita um fleiri erlend mót, sem fyrir lægju, nema Kalott-mótið i Tromsö i Noregi, sem hann var þó ekki viss um að hann tæki þátt i. Timinn óskar Valbirni Þorláks- syni til hamingju með þann á- rangur, sem hann hefur náð, og telur hann hafa manna bezt sann- að máltækið — Allt er fertugum fært! © Höfundaréttur Þingfulltrúar þágu boð finnska menntamálaráðherrans fyrsta þingdaginn og að auki héldu finnsk höfundarréttarsamtök og finnska útvarpið fulltrúum myndarlegt höf i þinglok. Eins og þegar hefur komið fram, var þing þetta fróðlegt og lærdómsrikt fyrir islenzku fulltrúana, og voru þeir frænd- þjóðunum þakklátir fyrir að hafa fengið tækifæri til að sitja þessa ágætu samkomu. Nýr verksmiðjustjóri hjá Gefjunni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.