Tíminn - 12.07.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. júH 1975. TÍMINN 3 Niðurskurður fjárlaganna 15% MINNA FÉ TIL SKÓLA OG 10% MINNA TIL HAFNA H.V. Reykjavik. — Við höfum leitazt við að gera tillögur þessar þannig Ur garði, að þær komi sem jafnast niður á kjördæmin, sagði Ingvar Gislason alþ.m. i viðtali við Timann i gær um niðurskurð- artillögur fjárveitingarnefndar Alþingis. Og einnig höfum við reynt að halda þeirri stefnu, að hafnarframkvæmdir tefjist sem minnst. Nýjar framkvæmdir liða þá þvi meir, og óhjákvæmilegt hefur reynzt að fresta nokkrum hluta þeirra. Ég vil taka það fram, sagði Ingvar enn fremur, að fjárveit- inganefnd hefur fjallaö itarlegar um framkvæmdir, sem rikissjóð- ur og sveitarfélög standa sam- eiginlega að, heldur en ýmsa aðra liði, svo sem hafnargerð, skóla- byggingar og sjúkrahúsa- og heilsugæzlustöðvar. Þetta eru mál, sem ég ætla, að Alþingi i heild og einstakir alþingismenn telji einna „viðkvæmust”, ef svo má að orði komast. Ýmsar lækkunarhugmyndir um önnur efni, sem komið hafa frá einstökum ráðuneytum, hefur fjárveitinganefnd yfirleitt ekki séð ástæðu til að standa á móti, en hins vegar hygg ég, að mörgum fjárveitinganefndarmanni þyki á skorta, að tillögur liggi fyrir frá fjármálaráðherra, um lækkun rekstrarkostnaðar rikissjóðs. Ég vil svo að lokum, sagði Ingvar, leggja áherzlu á, að fjár- veitinganefnd hefur unnið að þessum tillögum fyrir beiðni rlkisstjómarinnar, samkvæmt heimild I lögum um efnahagsráð- stafanir. Þetta hefur ekki verið skemmtilegt verk, og verður varla llklegt til vinsælda, en engu að slöur'var það nauðsynlegt, ef ekki átti illa að fara. Dóms að vænta í Fróðamólinu fljótlega gébé Rvik — Mál Fróða frá Siglu- firði var flutt hjá bæjarfógetan- um þar á fimmtudag. Mun dóms að vænta mjög fljótlega, að sögn Ellasar Eiiasarsonar bæjar- fógeta. Svo sem kunnugt er, var Fróði staðinn að ólöglegum veiðum á Þistilfirði 20. júni s.l. Það var áhöfn landhelgisflugvélarinnar Sýr, sem stóð bátinn að veiðun- um. Sækjandi i málinu var Bragi Steinarsson, fulltrúi ríkissak- sóknara. Ellas Eliasson bæjarfógeti sagöi I gær, að vonandi yrði unnt að kveða upp dóm I málinu mjög. fljótlega. Samkvæmt tillögum fjárveit- inganefndar, til lækkunar fjár- laga árið 1975 verða útgjöld menntamálaráðuneytis lækkuð um 306 milljónir króna, Utgjöld landbUnaðarráðuneytis um 100 milljónir, Utgjöld heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis um 476 milljónir, fjármálaráðuneytis um 298 milljónir, samgönguráðu- neytis um 220 milljónir, dóms- og kirkjumálaráðuneytis um 15 milljónir, utanrlkisráðuneytis um 16milljónir, félagsmálaráðuneyt- is um 10 milljónir og sjávarUt- vegsráðuneytis um 4 milljónir. Auk þess verða fjárlög skorin niður um 484,3 milljónir, þar sem eru framkvæmdaframlög, sem með tilliti til ástands I atvinnu og efnahagsmálum, nýtast ekki að mati fjárveitinganefndar, en nán- ari grein fékkst ekki gerð fyrir þeim I gær. Samtals verða fjárlög skorin niður um 2.000 milljónir króna. Tillögur til lækkunar fjáriaga 1975, unnar af ráðuneytum, en samþykktar af fjárveitinganefnd. Landgræðsluáætlun Bændaskólinn, Odda Sjávarútvegsráðun. Sfldar-/fiskm v/sam. tJtib. Höfn I Homaf. 10 3 100 10,0 5,0 - a e •o c « - £ 3 > 3 4J 4) •* c :o h « s S = S.M -j vi = .e e «• 3 g1 = =2 is «52, ■« — Dóms- og kirkjumálarn. Bygging rikisfangelsa 15 Félagsmáiaráðun. Erföasjóður 10 19,0 50,0 Heilbrigðis- og tryggingamáiarn.: Sjúkratr. vegna lyfja 122 SjUkratr. v/göngugjalda (300 kr. i400 kr.) 25 Bygging sjUkrahúsa 89 607.8 Atvl. tryggingasj. 100 510.0 U fl*. 3 Z? * s: e u tO a s S.w>=* 336 Fjármálaráðuneytið: Sameiginl. skrifst.bygging 40.0 40.0 Tilblaðanna 8.0 32.0 Til ráðstafana I launa- og verðlagsmálum 150.0 500.0 Sérstl lög/heimildarl. 100.0 150.0 Samkvæmt meðfylgjandi lista ’ 1.170.7 Rlkisútg. námsbóka 25.0 1.06.0 Bygging Iþróttam.virkja 5.0 53.9 Landshafnir 50.0 524.2 Vegagerð viðhald 75.0 750.0 Atv. tryggingasj., viðbót 50.0 Lækkun framlaga til einstaklinga og sam- taka 10% af 1400 þús 140.0 Framkvæmdalög, sem ekki nýtast á árinu, eftir nánari athugun og tillögum fjárveitinganefndar með tilliti til ástands I atvinnu- og efnahagsmálum 484.3 Menntamálaf’ðaun. Háskóli Islands 30 575,8 Menntask. á Austurl. 25 30,0 Fræðsluskrifst., viðb. 10 Grunnsk., viðh. og rekstur 50 419,0 Grunnskólar, . byggingar 1451J1.019,0 Listasafn 3 16,2 NáttUruverndarráð 3 37,5 Þjóðarbókhlaða 10 15,0 276 Utanrlkisráðun. Framlag til IDA 16 64,1 Landbúnaðarráðun. Jarðeignasjóður 2 9,0 BUnaðarfél. Islands 4 75,4 Landnám 4 73,6 Veiðimálaskrist. 1 25,9 Fyrirhleðslur 5 25,2 Jarðrækt.framl./framr. 60 83,5 MjólkurbU 1 1,2 Einangr.st. holdanauta 10 20,0 298 Samgönguráðuneytið: Hafnir 60.7X) 584.6 Hafnarbótasj. 5.0 70.2 FÞLUGVELLIR < 45.0 485.7 Ferðamannaaðst v/Gullfoss 5.0 5.0 Samtals: 2.000.0 Sjúkrahús og elliheimiii, sundur- liöun- millj.kr. Reykjavik, þjónustudeild 15 43.5 Akranes 2 Borgames 2 Patreksfjörður 6 ísafjörður 10 Blönduós 5 Sauðárkrókur 5 Dalvlk 9 Vopnafjörður 10 Selfoss 2 Keflavik 15 Vestmannaeyjar 2 32.8 17.0 12.6 30.0 10.0 10.0 16.8 12.8 50.0 30.0 20.0 95.7 Samtals: 1.170.7 1) Sjá sérst. sundurliðun. Tillögur fjárveitinganefndar til iækkunar fjárlaga fyrir 1975, aðrar en felast i tillögum ráðu- neytanna sjálfra. (J millj kr , Ellih. á Vopnaf. Ellih. á Egilsst. 83 2 4 3.0 5.0 Samtals: 89 592.2 Flugvellir, sundurliðun: Millj.kr. Reykjavik 6 30.0 Egilsstaðir 30 30,0 Annað 9_ 45 202,0 Skagastrandarbátur tekinn á Skagafirði gébé Rvik. — i fyrrinótt var tog- báturinn Helga Björg HU 7 frá Fyrstu kvígurnar komnar út í Hrísey ASK-Akureyri—Fyrstu tuttugu kvigurnar voru fluttar I naut- gripabúið i Hrisey I gærkvöldi. Voru þær fluttar á bifreið frá Gunnarsholti I gær. Þær eru komnar á annað ár og verða væntanlega sæddar I haust. Kvlgurnar eru austan úr Mýr- dal, en lagt var af stað með þær klukkan fjögur I gærmorgur. áleiðis til Eyjafjarðar. Þar voru þær settar um borð I bátinn Viði Trausta, sem siðan sigldi með þær til Hriseyjar. Sæddar verða kvieurnar með Gallowya-sæði. Nú er búið að grafa fyrir grunni að hlööu og sláturhúsi I Hrisey, en enn er eftir að inn- rétta rannsóknarstofuna. Evrópumótið í bridge hefst í dag Landslið Islands á Evrópumótinu i bridge: Fremri röð: Slmon Slmonarson, Rikharður Steinbergsson, Þórir Sigurðsson. Aftari röö: Jón Baldursson, Hallur Simonarson, Jakob R. Möller og Stelán Guö- johnsen. Timamynd: Róbert. SJ-Reykjavík Evrópumótið I bridge hefst I Brighton á Eng- landi I dag. Landslið íslands skipa þeir Hallur Simonarson, Þórir Sigurðsson, Jakob R. Möll- er, Jón Baldursson, Simon Slmonarson og Stefán Guðjohn- sen. Rikharður Steinbergsson er fyrirliði hópsins. 23 þjóöir taka þátt I mótinu. Mótið fer fram sem sveita- keppni. Allir spila við alla. Einn 32 spila leikur verður við hverja þjóð. Mest er hægt að fá 20 vinn- ingsstig I leik, minnst -^5 vinn- ingsstig. Evrópumótinu lýkur 26. júli. Þing bridgesambands Evrópu er haldið i Brighton i tengslum viö mótið og er Alfreö Alfreðsson fulltrúi Islands þar. Skagaströnd, staðin að meintum ólöglegum veiðum innarlega i Skagafirði. Það var áhöfn land- helgisgæsluflugvélarinnar SÝR, sem stóð bátinn að verki. Ahöfn Sýr var ekki á flugvél sinni i þetta sinn, heldur höfðu þeir ieigt sér bát og siglt út Skagafjörðinn, þar sem mikil þoka var og ekkert flugveður. Bragi Steinarsson fuil- trúi rikissaksóknara, var með á- höfn SÝR I þessari för. — Landhelgisgæzlunni hafa borizt mikið af kvörtunum m.a. frá Hofsósi um ágang togbáta i Skagafirði, sagði Hálfdán Henrýsson, og hefur verið vand- ræðaástand á þessum slóðum. Helga Björg var að veiðum fyrir innan Drangey á Skagafiröi eða 26 1/2 milu fyrir innan leyfileg mörk. Jötunn kominn 2 km niður PÞ Sandhóli — Nú er Jötunn, hinn stóri bor Orkustofnunar, búinn að bora tveggja kilómetra djúpa holu I leit að heitu vatni við Þor- lákshöfn. Hiti hefur ekki verið mældur I borholunni, siðan komið var niður á átta hundruð metra, en þá var hann um áttatiu og fimm stig. Starfsmenn við borinn fara fljótlega I sumarfri, og þá verður hitinn mældur á ný. Einnig verður þá tekin ákvörðun um á- framhald verksins. s c-* 5 C/2 « A JS w *3 SáA -1 »- < ~ Borgarnes 750 750 Arnarstapi 3.750 6.950 Grundarf j. 3.000 14.000 Ólafsvik 5.200 25.560 Bfldudalur 4.200 5.200 Þingeyri 6.500 11.800 Isafjörður 9.00 13.400 Skagaströnd 9.500 25.300 Siglufjörður 16.300 16.300 Dalvik 3.000 9.500 Akureyri 5.000 51.200 Raufarhöfn 5.000 5.000 Borgarfj.ey. 12.500 16.000 DjUpivogur 5.000 5.000 Stokkseyri 2.500 11.500 Eyrarbakki 1.500 7.800 Hafnir 1.000 4.000 Hafnarfjörður 10.000 103.70Ö 44.950 Iiækkanir. Stykkishólmur 5.000 Patreksfjörður 4.650 2.200 Flateyri 8.250 9.750 Hvammstangi 9.500 12.600 Hofsós 5.600 7.500 HUsavik 5.000 12.600 Reyðarfj. 5.000 43.000 16.750 Nettólækkun 60.700,- 584.610 Eldur í handfæra- bóti H.V. Reykjavik. Um klukkan 13.30 i gær barst tilkynning um loftskeytastöðina iReykjavik, um að eldur væri laus um borð i 11 tonna bát, Glað BA 16, sem gerð- ur ér út frá Reykjavik. Var báturinn, sem smíöaöur er I Hafnarfiröi, þá staddur um fjórar mílur undan Dritvlkurtöngum á Snæfeilsmiðum, en þar var hann á handfæraveiðum. Um borð i bátnum voru tvær manneskjur, hjón, sem jafnframt eru eigendur hans. Þegar tilkynning um eldinn hafði borizt, var þegar kallað út um útvarp og nærstaddir bátar beðnir að fara Glað til aðstoðar, og um að bil hálftima siðar var Nökkvi HU 15 frá Blönduósi kom- inn á staðinn. Þá hafði eldurinn þegar verið slökktur, en blossaði aftur upp skömmu slðar. Hjónunum á Glað tókst þó með aðstoð skipverja á Nökkva að ráða niðurlögum hans að nýju og siðan tók Nökkvi bátinn I tog, áleiðis til Reykjavik- ur. Von var á bátunum til hafnar um eða fyrir miðnætti i gær- kvöldi. í gær var talið, að Glaður væri ekki mjög mikið skemmdur af eldinum og engan mann sakaði. Almenn atkvæða- greiðsla i Stýri- mannafélaginu um kjarasamningana H.V. Reykjavik Siðast liðið fimmtudagskvöld héldu stýri- menn fund, þar sem fjallað var um samninga þá, sem undirritað- irvoru af hálfu stýrim^nna á far- skipum og Utgerðarfélaga i siðast liðinni viku. t lögum Stýrimannafélags Is- lands eru ákvæði um, að ekki megi afgreiða samninga á fundi, sem ekki telur að minnsta kosti þrjátiu atkvæðisbæra félags- menn. Þar sem fundurinn á fimmtudagskvöld var ekki nægi- lega fjölmennur, var ákveðið að afgreiða samningana með al- mennri atkvæðagreiðslu i félag- inu. Atkvæðagreiðslan fer fram á mánudag, þriðjudag og miðviku- dag næstkomandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.