Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 13. júli X975. Mftnn ah mðbfni r Oeiningin innan rvlVIIII uy IIICIIUIIil stjórnarandstöðunnar Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Stjórnarandstaða þess flokks byggist aðallega á róg- skrifum um pólitiska andstæð- inga i blaðinu „Ný þjóðmál”. Hvorki Magnús Torfi né Karvel ráða ferðinni þar. Hæpið er, að slik vinnubrögð séu til þess fallin að auka fylgi Samtakanna. Að öll- um likindum splundrast Samtök- in, þvi enda þótt flokksmenn séu ekki margir, eru ýmsir þar, sem telja sig til forystu borna. Og þeg- ar margir eru kallaðir, en fáir út- valdir, er voðinn vis. Sjálfsagt eiga niiverandi þingmenn Sam- takanna eftir að reka sig á það. Hvenær verður fært út í 200 mílur? Þótt núverandi stjórnarflokkar hafi haft ærinn starfa vegna glim- unnar við verðbólguna, og muni hafa á næstunni, þá eru ýmis önn- ur verkefni framundan. Hæst ber þar útfærslu fiskveiðilögsögunnar i 200 milur. Ennþá hefur Utfærslu- dagur ekki verið ákveðinn, en vit- að er, að hann verður fyrir 13. nóvember. Þá rennur út sam- komulagið við Breta um veiðar innan 50 milna markanna. Ástaéðulaust sýnist að draga öllu lengur að ákveða Utfærslu- daginn, enda þarf að nota timann vel til að kynna ákvörðun íslend- inga. titfærsla fiskveiðilögsög- unnar 150 milur 1972 var rækilega kynnt erlendis. Slikt hið sama þarf að gera nU, enda þótt ýmis- legt hafi þegar verið gert i þeim efnum af hálfu utanrikisráðu- neytisins. Miklu máli skiptir fyrir litla þjóð að hafa almenningsálit- iö að baki sér i jafn mikilvægu máli. Það hefur reynslan kennt okkur I tvö siðustu skiptin, sem landhelgin hefur verið færð út. Friðunaraðgerðir í beinu framhaldi af útfærslu fiskveiðilögsögunnai- i 200 milur, þarf að hefja viðtækar og skipu- legar friðunaraðgerðir. Vitað er, að um ofveiði og gifurlegt ung- fiskadráp hefur verið að ræða á miðunum umhverfis landið. Þessi staðreynd er uggvænleg, ekki si'zt þegar það er athugað, að þegar er farið að bera á afleiðingunum. Aflinn á Islandsmiðum hefur far- ið þverrandi, þrátt fyrir aukna sókn og betri tækjakost. Svo þýð- ingarmikil eru fiskimiðin fyrir okkur Islendinga, að i raun ræður það úrslitum um, hvort lifvænlegt er að búa i landinu eða ekki. Útfærsla fiskveiðilögsögunnar I 200 milur og auknar friðunarað- gerðir, byggðar á visindalegum rannsóknum, eru nú mesta hags- munamál þjóðarinnar. Með út- færslunni vinnst lika það, að ts- lendingar einir nytja auðlindimar umhverfis landið, — auðlindir, sem aðrar þjóðir hafa látið greip- ar sópa um allt of lengi. —a.þ. Gylfi Þ. Gislason og Benedikt Gröndal — mikil óánægja er I röðum Alþýðuflokksmanna vegna blekkinga Gylfa. Benedikt hefur ekki nein völd i flokknum, þrátt fyrir formannsnafnbótina. Þykja þær sjálfsagt ekki nógu fin- ar I „kultur-blaði” eins og Þjóð- viljanum. Ofriki menntamanna- klikunnar i Alþýðubandalaginu hefur smátt og smátt leitt til minnkandi áhrifa verkalýðsfor- ingjanna, og hefur það valdið si- vaxandi óánægju þeirra. Mælir- inn fylltist, þegar menntamanna- klikan krafðist þess, að þeir kæmu i veg fyrir samninga. Þá notuðu þeir tækifærið og guldu menntamannaklikunni rauðan belg fyrir gráan með þvi að hafa kröfur hennar að engu. Rikir nú kalt strið i herbúðum Alþýðu- bandalagsins milli þessara tveggja hópa. Engin breyting hjá Alþýðuflokknum Ástandið i Alþýðuflokknum er litlu betra. Að visu rikir ekki eins djúpstæður ágreiningur þar og i Alþýðubandalaginu. Hins vegar er mikil óánægja i flokknum, einkum meðal yngri manna, með forystu flokksins. Sú óánægja er Magnús Torfi ólafsson og Karvel Pálmason — þingmenn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Hætt er við þvi, að ýmsir verði til að sækjast eftir stólum þeirra, þótt ekki sé fiokkurinn stór. Kalt stríð í Lin stjórnar- andstaða Það er ekki of djúpt I árinni tek- iö, þó að sagt sé, aö núverandi stjórnarandstaða Alþýðubanda- lags, Alþýöuflokks og Samtak- anna sé lin. Það er kannski ekki óeölilegt, þegar á það er litið, að innan þessara flokka er hver höndin upp á móti annarri. Og al- varlegast er ástandið innan Al- þýöubandalagsins. Stjómarandstaðan beið mikinn álitshnekki, þegar hún hvatti til lögbrota, er sett voru lög vegna vinnudeilnanna i rikisverksmiðj- unum. Þá létu Alþýðuflokkurinn og Samtökin foringja Alþýðu- bandalagsins teyma sig á asna- eyrunum. En það verður að segja Alþýðuflokknum til hróss, að hann áttaði sig á mistökunum og játaði yfirsjón sína. Slik yfirlýs- ing kom hins vegar aldrei frá Al- þýöubandalaginu og Samtökun- um, þannig að lita verður svo á, sem þessir flokkar séu fylgjandi lögbrotum, ef þeir telja það þjóna hagsmunum sinum. Mjög áriðandi er, að almenn- ingur átti sig á eðli þessara flokka, sem þarna komu til dyr- anna eins og þeir eru raunveru- lega klæddir. Alþýðu- bandalaginu 1 Alþýðubandalaginu, sem er stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn, er mikill ágreiningur milli svokallaðra „stofukomma” og „kuldakomma”. Annars vegar er Magnús Kjartansson, með menntamennina á bak við sig. Hins vegar eru forystumenn i verkalýðshreyfingunni eins og Garmurinn hann Ketill Þriðji stjórnarandstöðuflokk- urinn, ef flokk skyldi kalla, er Frá setningu 15. landsmóts UMFÍ, sem framfer á Akranesi um þessa helgi.Veðurguðirnir hafa verið fremur holiir hinum fjöimörgu mótsgestum. Magnús Kjartansson og Lúðvik Jósepsson — hvöttu til lögbrota. Innan Alþýðubandalagsins er Magnús foringi menntamannakiikunnar, sem stendur i stöðugu striði við verkalýösarm flokksins. Milii þessara tveggja hópa er kalt strið innan Alþýðubandalagsins. Snorri Jónsson, Eðvarð Sigurðs- son.Guömundur J. Guðmundsson og fleiri. Er mikil reiði i fyrr- nefnda hópnum I garð verkalýðs- foringjanna fyrir að hafa stuðlað aö siðustu kjarasamningum. „Stofukommarnir” töldu, að verkföll gætu leitt til falls núver- andi stjórnar, en það tækifæri hafi gengið úr greipum með samningunum. Ráða Þjóðviljanum „Stofukommarnir” ráða Þjóð- viljanum, og undan þeirra rifjum er runnin hin bjálfalegu æsinga- skrif,sem svo mjög hafa einkennt Þjóðviljann sfðustu mánuði. Hins vegar eiga þeir Alþýðubanda- lagsmenn, sem tilheyra siðari hópnum, ákaflega erfitt með að fá inni með ritsmíðar i blaðinu. ekki ný af nálinni. Hún leiddi m .a. til þess, aö Gylfi Þ. Gislason taldi hyggilegast að láta af formanns- stöðunni. Reynslan hefur hins vegar leitt i ljós, að nýi formaður- inn, Benedikt Gröndal, ræður engu I reynd. Gylfi heldur um stjornvölinn eins og áður. Þess vegna hefur engin breyting orðið. Ungu mönnunum finnst, að þeir hafi verið blekktir. Ekki bætir það úr skák, að flokksforystan hefur haldið mjög klaufalega á málum Alþýðublaðsins, og ramb- ar það nú á barmi gjaldþrots. Það er Ut af fyrir sig alvarlegt mál, ef útgáfa Alþýðublaðsins stöðvast. í þvi sambandi hefur verið rætt um aukna styrki frá rikinu til að hjálpa upp á sakirn- ar. Sú leið er afar óheppileg, þó að hUn geti reynzt nauðsynleg engu að slður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.