Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 13. júli 1975. Sunnudagur 13. júlí 1975 DACi HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 11. til 17. júli er i R eykjavikur- apótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Laugardaginn 19. 7. kl. 8 6 daga ferð um Lakagiga og viðar. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. — Útivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. Ferða félagsferðir Sumarleyfisferðir i júli: 18.-24. Dvöl I Borgarfirði eystri. Fararstjóri: Kari T. Sæmundsson 22.-30. Homstrandir. (Horn- bjarg og nágrenni) Far- arstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. 22.-30. Homstrandir. (Svæðið norðan Drangajökuls). Farar- stjóri Bjarni Veturliðason. 16. júli kl. 08.00 Ferð i Þór- smörk. Farmiðar á skrifstof- unni. 13. júli kl. 13.00 Sunnudags- gangan er á Borgarhóla á Mosfellsheiði. Farmiðar við bilinn. — Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, s. 11798 og 19533. Afmæli Eyjólfur Stefánsson, Höfða- vegi 13, Hornafirði, verður sjötugur mánudaginn 14. júli. Hann dvelst nú að Asvegi 10.' Dalvik. Söfn og sýningar Handritasýning i Arnagarði er opin þriðjudagá, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 i sum- ar til 20. september. Bændur athugið Höfum mikið úrval varahluta i Heuma hjólmúgavélar. Sendum i póstkröfu. M.AA. búðin Eyrarvegi 31, Selfossi, simi 99-1131. Lausar stöður Stöður tveggja fulltrúa og deildarstjóra i Rannsóknardeild ríkisskattstjóra eru hér með auglýstar lausar til umsóknar frá 1. október n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Rann- sóknardeild rikisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavik, fyrir 1. september n.k. Reykjavik 11. júli 1975. Skattrannsóknarstjóri. A skákþingi Moskvu fyrir allmörgum árum kom þessi staða upp á milli stórmeistar- ans Vasjukovs (hvitt) og Potapovs. Hvitur hefur greini- lega betri stöðu og hann lauk skákinni snögglega. Stórmeistarinn lék: 1. Dh6 — Re8 (Rh5 leiðir til sömu stöðu), 2. Rg5, hótar aftur máti. 2. — f6 3. Be7! Nú gaf svartur, þvi eftir 3. — Hxe7 kemur 4. Df8 mát. 1 19. umferð Olympiumóts- ins 1972 spiluðu m.a. saman itölsku og kinversku (For- mósa) sveitirnar. Italirnir, sem höfðu ekki tapað leik, biðu þarna sinn fyrsta ósigur i mótinu. Leikurinn fór 11-9 og þvi hefur munað miklu um spilið, sem við skulum lita á i dag, en heimsmeistararnir töpuðu 10 „impum” á þvi. í opna salnum varð Shen (vest- ur) sagnhafi i 3 gröndum án þess að hafa nokkra hugmynd um lauffyrirstöðu (tigull- spaði, 2 grönd—3 grönd). Pabis Ticci fann ágætt útspil eða laufgosa. Norður A G952 4 K1084 4 42 *DG4 Vestur A Á3 V AD7 4 KD1053 4 763 Austur 4 KD1086 V G62 ♦ A9 + 982 Suður + 74 4 953 4 G876 * AK105 Lárétt 1) Byggingarefni.- 5) Fiskur.- 7) Drykkur,- 9. Mjaka.- 11) Handlegg.- 13) Fæða,- 14) Eymd.- 16) Röð,- 17) Búk- hljóð.- 19) Hestur.- Lóðrétt 1) Liflát,- 2) Á heima.- 3) Staf- ur,- 4) Do.- 6) Siðaðri,- 8) Staf- ur.- 10) Rotnunin.- 12) Hálf- pund,- 15) Skran,- 18) Fljót,- X Ráðning á gátu nr. 1975. Lárétt 1) Blakka,- 5) Tól,- 7) Tá,- 9) Lævi.- 11) Una.- 13) Rak.- 14) Lamb.-16) Ra.- 17) Mikið.- 19) Vaskri,- Lóðrétt 1) Bitull.- 2) At,- 3) Kól.- 4) Klær,- 6) Bikaði.- 8) Ana,- 10) Varir.- 12) Amma,- 15) Bis.- 18) KK,- Sleipnis og Smdra verðurhaldið á mótssvæðifélagannaj að Murneyrum á Skeiðum sunnudaginn 20. júlí n.k. og hefst kl. 13,30 Keppt verður i: Skeiði 250 m. 1. verðlaun kr. 15.000. Folahlaupi, 250 m. 1. verðlaun kr. 5.000. Stökk, 300 m. 1. verðlaun kr. 7.000 Stökki 800 m. 1. verðlaun kr. 15.000 Þrir fyrstu hestar i hverri grein hljóta verðlaunapening, þá fer fram góðhesta- keppni i A og B flokki innan félaganna. Mótsgestir velja hest dagsins úr hópi gæð- inga. Skráning keppnishrossa fer fram hjá Aðalsteini SteinþórssyniHæli og GunnariB. Gunnarssyni, Arnarstöðum til kl. 18, miðvikudaginn 16. júli. Góðhestar komi til dóms á mótsdag kl. 9,30 árdegis, stundvislega. Verið velkomin að Murneyrum Stjórnir félaganna. Italirnir tóku fjóra fyrstu slagina og i fimmta slag spilaði suður hjarta, en norður hafði kallað. Shen tók með ás og reyndi tigulinn þrisvar. Þegar norður sýndi tvilit, þá hafði sagnhafi ágæta talningu á spilunum. Norður hefði spilað út hjarta með fimmlit, svo liklegast hefði hann 4-4 skiptingu I hálitunum. Vestur tók þvi á spaðaásinn, svinaði tiunni og vann samninginn. Athugið að eftir að spaðaásinn hefur verið tekinn eru aðeins 25% likur á gosanum stökum hjá suðri og er þvi rétt að svina. 1 lokaða salnum varð Belladonna sagnhafi I 4 spöð- um eftir að þeir Avarelli höfðu komist að þvi, að engin fyrir- staða væri I laufi. Spilið varð einn niður. Ung snyrtidama óskar eftir starfi i snyrtivöruverzlun, frá og með 1. okt. n.k. Upplýsingar i sima 40693, eftir kl. 19. Kennarar Vegna stækkunar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar einn kennara við gagnfræðastig og einn iðnkennara við barnaskólastig. Kennslugreinar: Danska, handavinna, eðlisfræði, iþróttir. Gott húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar veitir Páll Árnason skólastjóri, simstöð Rauðkollsstaðir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur hluttekningu við fráfall föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Hreiðars Gottskálkssonar Hliðartúni 7, Mosfellssveit, og heiðruðu minmngu hans. Kristrún Hreiðarsdóttir, Magnús Pálsson Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar Haligrlmsson Gunnfriður Hreiðarsdóttir, Einar M. Jóhannesson Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Álfheiður Guðlaugsdóttir börn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.