Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 32

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 32
Óli vatnsfælni í vera góði drengurinn hennar mömmu sinnar og fara inn og gegna henni að fara strax i bað, eins og honum Hún var með nýja svuntu og blóm i hattin- um sinum. Þá datt Óla svolitið sniðugt i hug. Hann sagði við Andreu: — Heyrðu, Andrea min, þér finnst svo gaman að sulla i vatni, heldurðu að þú vildir ekki fara inn og baða þig i baðkarinu minu i staðinn fyrir mig, þvi að manna tekur kannski ekkert eftir þvi, að það er ekki ég, hún er alltaf að flýta sér svo mikið. — Jú, jú, sagði Andrea og fór inn til mömmu Óla. Andrea gekk rakleiðis að bað- karinu og hoppaði ofan i vatnið. Mamma Ólaf sneri baki i hana og var að hamast við að hræra kökudeig. Hún heyrði skvampið i vatninu og sagði glöð: — Sjáum til, Óli minn, þú ert aldeilis duglegur og stór strákur i dag. Ferð bara sjálfur þegjandi og hljóðalaust ofan i baðvatnið þitt. Það er vonandi ekki of Óli litli var fallegur og sat þar kyrr og hugsaði góður kaninustrákur. ráð sitt. Hvað átti hann Honum þótti gaman að að gera? Átti hann að Mamma kallar á óla. Andrea var með blóm i hattinum sinum. fannst það þó leiðinlegt? í sama bili gekk vin- kona hans fram hjá garðinum þar sem óli var i felum. Það var hún Andrea litla andarungi, sem var svo sæt og fin. heitt, eða hvað? sagði hún. Andrea litla gleymdi þvi, að hún hefði helzt ekki átt að láta heyrast neitt i sér, en svaraði með sinni rödd: — Rap, rap! Með þvi var hún að gefa til kynna að bað- vatnið væri mátulega heitt. En nú var mamma Óla alveg hissa. Þessa rödd þekkti hún ekki. Ekki var þetta hann Óli hennar, sem var að skvampa i baðkarinu. Hún missti skálina með kökudeiginu og þeytar- inn fór i hina áttina. Þarna var litil og sæt önd að baða sig. Svo leit hún út um gluggann og kom þar auga á Óla litla Óla þótti gaman að leika s®r a& kubbunum sinum. leika sér að kubbunum sinum og öðru dóti, og var þægur og góður við mömmu sina. Alltaf var hann hlýðinn drengur, nema þegar mamma hans ætlaði að fara að baða hann. óli var nefnilega svo hræddur við að fara i vatn, að hann var kallaður Óli vatnsfælni, og hann hat- aði það af öllu hjarta að fara i bað. Dag nokkurn kallaði mamma hans i hann út um gluggann og sagði: —■ Óli minn, komdu inn, þú átt að fara i bað! Hún fékk ekkert svar svo hún kallaði aftur: — Óli komdu strax, ég ætla að baða þig! Hún var svo reiðileg i rómnum núna, að Óli þorði ekki annað en að svara: — Já, já mamma min, ég kem rétt strax, sagði hann, en svo faldi hann sig i blómabeði, og Sunnudagur 13. júli 1975. Skálin og þeytarinn fóru sitt i hvora áttina. kaninudreng, sem var hissa og hún stökk upp að leika sér i garðinum úr vatninu, og ætlaði og var hinn ánægðasti. eiginlega að forða sér út, — Nú, já, hugsaði en mamma náði i hana mamma Óla. Svo hann og fór að þurrka henni heldur að hann geti með mjúku handklæði. leikið á mig. Nú ætla ég — Hvað er þetta, Hún hamaðist við að hræra kökudeig. að láta ýmislegt koma honum á óvart! Svo kallaði hún til Andreu önd: — Ég skal koma til þin, þegar þú hefur lokið við að þvo þér, og þá skal ég þurrka þér vel og vandlega, svo ætla ég að gefa þér verulega góðan hádegismat. Andrea var alveg hugsaði Andrea litla hissa, skyldi hún ekki taka eftir þvi, að þetta er ekki hann Óli hennar? Ætli hún sjái engan mun á okkur? — Sittu nú hér með handklæði utan um þig við eldinn, svo þér verði ekki kalt og láttu þig þorna betur, en ég ætla Nýju kökurnar voru ljúffengar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.