Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 13. júli 1975. © Paradís viö Pelican”, sagði Pétur. „Paradi's er ekkert að keppa við Pelivan, það er langt frá þvi”. — Nú hefur þú verið i hljóm- sveitum i hartnær 10 ár. Hvaða timabil hefur þér þótt skemmti- legast? — Minum tónlistarferli má skipta i 4 timabil, — og það fimmta er að byrja. Ég á bágt með aö gera upp á milli þessara timabila, hvert og eitt er mér mjög minnisstætt. — Þegar þið i Pelican voruð úti s.í. vor og lékuð þar og kynntust af eigin raun mörgum bandariskum tónlistarmönnum, — þá gátuð þið borið saman is- lenzka popptónlist og þá banda- risku. Er það rétt sem margir viröast álita, að við séum enn nokkrum árum á eftir? — Nei, beztu hljómsveitirnar hér standast fyllilega sam- keppni við velflestar bandarisk- ar hljómsveitir. Pelican var með mjög sérstæða tónlist og hún vakti verulega athygli úti, — ég minnist 25 ára stúdents, sem sagði, eftir að hafa heyrt i okkur: „This is a whole new sound”. Pelican var með eitt- hvað nýtt, og þess vegna er ég viss um, að við hefðum getað gert það gott i Bandarikjunum. Viðtalinu við Pétur Kristjáns- son er lokið. Nú-timinn þakkar honum spjalliö og óskar honum og Paradis alls hins bezta i framtiðinni. —Gsal— Kaupum íslenzk frímerki hæsta veröi Kaupum íslenzk frimerki hæzta verði. Mikið magn í heilum örkum, búntum eða kílóvöru. Keypt gegn staðgreiðslu á hæsta markaðsverði. Sendið tilboð til Nordjysk Frimærkehandel, J'K-9800 Hjörring. Medl. af Skandianavisk Frimærkehandlerforbund. Höggdeyf í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun 8-13-51 vertcstæði • 8-13-52 skrifstofa r Oliu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla IILOSSB- Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun -8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa SVALUR eftir Lyman Young > l Góður~^ ” fiskur, Svalur. Þú ert að borða Bobodo 950” eina fiskinn sem ég veiddi. Við hefðum getað^ selt hann og Já, , þetta var sniðug< rEn það er mjög m-—;— ^ sniðugthjá honum /-Meinaröu, að þekkja svo vel/ hvernig honum tekst að veiðaog Já, á morgun ferður aftur og heimsækir Bobodo og færð aö vita hvernig hann fer að þessu. Ekki bjóst ég við að heimsækja y Bobodo svo fljótt afturjg —Ef ^ skipstjórinn vilH . rannsaka fiski- miðin hér, er Bobodi 'maöurinn, sem viö 1 eigum aötala viö.i sagöi aðhann gæti . . lent i vandræöum lí eitthvaö um að >sambandi viBrfilverahjáhonum’ . - I tSfS--- --- Við komum til _ að hitta Bobodo aftur." Farinn! Einhver tók Bobodo! ')

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.