Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 13. júll 1975. lonabíó 3* 3-11-82 Allt um kynlífið ‘Everything you always wanted to know about sex-* 4£*BUTWEREAFRAID ** TOASKff 'j Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt.sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Villt veizla. híifMrliíi 3* 16-444 Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davi- son, Ernest Borgnine, Sondra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveikiað fólk. Bönnuð innan 16 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. KOPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Opið til kl.l Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Borgís —URIN RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Ví FILSSTAÐ ASPÍ TALI: RAFVIRKI óskast til starfa við spitalann nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir um- sjónarmaðurinn, simi 42800. KLEPPSSPÍTALINN: HJÚKRUNARKONUR óskast til afleysinga og i fast starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir forstöðukonan, simi 38160. FÓSTRA óskast á dagheimili spitalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 38160. Reykjavik 11.7. 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSFITALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 3*3-20-75 Breezy .Her name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún feröast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra I myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuö af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WflRTO EIVID ALLCRIME WARS. Maf íuforinginnn Haustiö 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandarískra sakamála. Leikstjóri; Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Ahthony . Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönhúð intian 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Barnasýning kl. 3 Tískustúlkan 3*1-13-84 Fuglahræðan Guliverðlaun í Cannes GENI: HACKMAN m ALPACINO SCj\RiiCRO\N Don Juan Casanova Valentino Max and Mjög vel gerö og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd I litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Barnasýning kl. 3. Hugd jarf i riddarinn 3*1-15-44 Kúrekalíf og raunsæ •iný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning. Hver vill og getur leiga mér Land/Rover, diesel jeppa fyrir erlenda vini mina, frá 27. þ.m. i 10-12 daga, gegn sanngjarnri leigu? Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, simi 3-49-32. Kennarar Þrjá kennara vantar að barnaskólanum á Selfossi. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar i sima 99-1640 og skólastjóri i sima 99-1320. Skólanefnd Fóstrustarf Fóstru vantar til starfa viö skólaheimili sérkennslu í Kópavogi frá 1. sept. n.k. —- Umsækjendur með fóstur- menntun sendi umsóknir sinar til Fræðsluskrifstofu Kópa- vogs, Digranesvegi 10, fyrir 1. ágást n.k. — Nánari upp- lýsingar um starfið veittar I Fræðsluskrifstofu Kópavogs, simi 41863. Fræðslustjórinn i Kópavogi. 3*2-21-40 Sálin í svarta Kalla Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd í litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleöi- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Barnasýning kl. 2. Fred Flintstone i leyniþjónustunni. tSLENZKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3. Grin úr gömlum myndum Stjáni Biái og fjölskylda. Mánudagsmyndin: Gísl Etat de Siege Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar Z og Játningin, sem báðar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi slðasta mynd hans hefur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana meistara- stykki. Aðalléikári: 'Yves Montand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Plramounl Pktum Prniwf A Larry G. Spangler Prodoction “TheSÖULof NIGGER CHARLEY” lnColor IVuiavialoa^' A Pknmoont Pictnr* Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Larry G. Spangler. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred Williamson, D’Urville Martin. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.