Tíminn - 15.07.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.07.1975, Blaðsíða 12
12_ TÍMINN Þriðjudagur 15. júli 1975. UH Þriðjudagur 15. júli 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 11. til 17. júli er i R eykjavikur- apótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Gar^ahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Blöð og tímarit Júnihefti timaritsins Samúeler komiðút. Efnisyfirlit: Islenzk kona I Kaupmannahöfn, starf- ar við það sem þarlendis er nefnt ,,nudd”. Fegurðarsam- keppni, tvær stúlkur kynntar. Hraðakstur ungra manna i ná- grenni Reykjavikur. „Þegar ég smyglaði spiranum”. Gamansaga eftir Birgi Braga- son. Æðisgengnasta sveitaball siðari ára. Hvað kostar að fara út að borða. Danskur læknir skrifar um kynlifs- sambúð ungs fólks. Diskótek á tslandi. Samtal við Jörund A. Guðmundsson. Litmyndir af Júdas. „Emmanuelle”. Súper-vélhjól Japana. Dýra verndarinn 3. tbl. 1975 er komið út. Efnisyfirlit: Afmæliskveðjur. Dýraspital- inn. Frá Kleppjárnsreykjum, Uppeldi kettlingsins. Askrif- endasamkeppni. Var hundur Gunnars á Hliðarenda irskur úlfhundur. Frá Dýravernd- unarfélag i Reykjavikur. Fiðraðir og loðnir læknar. Blaðaúrklippur um málefni dýranna. Föndurhornið. Minningareiöf. Hestavisur. Útbreiðum Dýraverndar- ann. Heima er bezt júnihefti er komið út. Efnisyfirlit: Þegar hjartað er á réttum stað. Brautryöjendur ísíenzkrar sundmenntar. Þegar Mýrdæl- ingar fengu „galdramann. Hjásetan. Landnemalif og veiðiferðir. Kveð ég mér til hugarhægðar. Unga fólkið — „Vakri Skjóni hann skal heita”. Dægurlagaþátturinn. Laundóttirin. Bókahillan. Sveitarstjórnarmál, 2. tbl. 1975, birtir m.a. tillögur Sam- bands islenzkra sveitarfélaga um breytingar á stjórnar- skránni og greinargerð með þeim eftir Jón G. Tómasson, skrifstofustjóra, formann 5 manna nefndar, sem lands- þing sambandsins kaus á sein- asta ári til að fjalla um þau mál. Þá er birt frásögn af ráð- stefnu sambandsins um vatn s.l. vetur og birt sem greinar nokkurra framsöguerindi, sem þar voru flutt. Guttormur Sigbjarnarson, jarðfræðingur, forstöðumaður Jarðkönnunar- deildar Orkustofnunar, skrif- ar um vatnsvandamál þétt- býlis, Baldur Johnsen, for- stöðumaður Heilbrigðiseftir- lits, dr. Sigurður Pétursson. gerlafræðingur, um gæði neyzluvatns og Bárður Danielsson, brunamálastjóri, um vatnsveitur og brunavarn- ir. Dr. Björn Björnsson, pró- fessor, formaður barnavernd- arnefndar Reykjavilcur, skrif- ar greinina Ný viðhorf i fé- lagslegri þjónustu, Jóhann Skaptason fv. sýslumaður skrifar um Safnahúsið á Húsa- vik og Erlendur Halldórsson, i Dal, oddviti Miklaholtshrepps, segir frá samvinnu 5 hreppa á sunnanverðu Snæfellsnesi um brunavarnir og Guðjón Sigurðsson v oddviti Gaul- verjabæjarhrepps, segir frá sameiginlegri vatnsveitu allra hreppa i Flóa. Sagt er frá seinasta fjórðungsþingi Norð- lendinga, námskeiði um still- ingu oliukyndingartækja, birt yfirlit um lóðarleigu og hol- ræsagjöld i einstökum sveitar- félögum og kynntir þrir nýir sveitarstjórar. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell er vænt- anlegt til Reyðarfjarðar i kvöld. M/s Helgafell fór frá Reyðarfirði 11/7 til Svend- borgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell er i Reykjavik. M/s Skaftafell fór 11/7 frá Reykjavik til New Bedford. M/s Hvassafell er i viðgerð i Kiel. M/s Stapafell er i Reykjavik. M/s Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. M/s Vega fór 2/7 frá Sousse til Hólmavíkur. Tilkynning Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur Hallgrims- kirkju, verður i sumarfrii út júlimánuð. Sr. Karl Sigur- björnsson mun gegna störfum fyrir hann á meðan. Viðtals- timi hans er í Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. simi 10745. Kynfræðsludeild. 1 júni og júli er kynfræösludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Munið frimerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. AAinningarkort Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti,' Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúö Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningakort Kvenfélags Lágafellssóknar eru til sölu i versluninni Hofi Þingholts- stræti. IjLUJCÍttL rafmagnshandfræsari ★ Aflmikill 930 watta mótor ★ 23000 snúrt/min. ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbittönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæra SÍMI BISaO-ARMCJLATI 1977 Lá rétt 1) Mál,- 5) Veiðitæki,- 7) Lita,- 9) Gera við.-11) Stórveldi.- 13) Nart.-14) Mjúku.- 16) Ónefnd- ur,- 17) Togi,- 19) Vangahár,- Lóðrétt 1) Sort,- 2) Eins,- 3) Væl,- 4) An.- 6) Sögur,- 8) strákur,- 10) Labba,- 12) Draug,- 15) Reiði- hljóð,- 18) Hasar.- Ráðning á gátu nr. 1976. Lárétt 1) Asbest,- 5) Ýsa,- 7) Te,- 9) Smýg,- 11) Arm,-13) Ala,- 14) Kröm,- 16) DÐ,- 17) Ropar,- 19) Skjóni,- Lóðrétt 1) Aftaka,- 2) Bý,- 3) Ess,- 4) Sama.-6) Agaðri.-8) Err,- 10) Ýldan.- 12) Mörk.- 15) Moj.- 18) Pó.- Halogen þokuluktir Bifreiða-speglar Plast listar Startara kaplar Loftdælur Vatnsdælur Vatnslásar Redex sóteyðir Amper-tangir MV-búðin Suðurlandsbraut Sími 85052. 12. SAMVIRKI efT>Íg Mantar bíl Til afi komast uppi sveit út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur A1L7X ál /f. \n j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landsins RENTAL ^21190 BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SiMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibiíar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar Lokað Skrifstofa okkar og verksmiðja verða lok- aðar, vegna sumarleyfa 14. júli—11. ágúst. Sigurður Eliasson h/f Auðbrekku 52—54, Kópavogi. Innilegustu þakkir minar sendi ég heimilisfólki, vinum minum og velunnurum, sem á drengilegan hátt gerðu mér unnt að taka á móti gestum á áttræðisafmæli minu 17. mai s.l. Jafnframt þakka ég af heilum hug öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á þessum timamótum ævi minnar. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Pálmadóttir Reynistaö. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Lárus Jónsson Sunnubraut 1, Grindavik andaðist 11. júli Katrin Lárusdóttir, Helgi Hjartarson, Camilla Lárusdóttir, Steinar Haraldsson og barnabörn Jóhannes Jónsson, trésmiður Elliheimilinu Grund, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. júll kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Olga Giisdóttir Kristbjörg Jónsdóttir. Útför bróður mins Ásgeirs Guðmundssonar Bræðraborgarstig 4 verður gerö frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 16. júli kl. 3 e.h. Fyrir hönd systkina hins látna. Guðmunda Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafööur og afa Hjörleifs ólafssonar stýrimanns, Hrisateig 7 Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki Landakotsspitala fyrir frábæra umönnun I veikindum hans. Halldóra Narfadóttir, Guðrún ó. Hjörleifsdóttir, Jón R. Hjálmarsson, Jón A. Hjörleifsson, Lilja Jónsdóttir, Þuriður Hjörleifsdóttir, Jón Sveinsson, Leifur Hjörleifsson, Narfi Hjörleifsson, Gyða Theodórsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.