Tíminn - 15.07.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.07.1975, Blaðsíða 18
-18 TÍMINN Þriðjudagur 15. júli 1975. Byggingarhappdrætti Sjáifsbjargar 7. júlí 1975 Vinningur nr. 1: Mercury Monarch nr. 41167.99 vinningar á kr. 5000.00 hver (vöru- úttekt) 00162 17045 33486 00890 17387 33793 01001 18002 33809 01252 18003 34251 01253 18133 34280 01417 18167 34507 01838 18659 34855 01917 18914 34912 02768 19182 35410 02817 20080 35493 03415 20501 35756 03520 22046 35892 03992 22140 36423 04112 22188 36430 04113 22352 36873 04211 22537 37101 06001 25836 39592 07472 25965 39686 07723 26095 39752 08604 26101 39783 08804 27109 40025 08810 28034 40088 08811 28134 40204 08903 28999 40821 10198 29219 41002 11291 29674 41044 11400 29678 41167 11511 .30926 41716 11551 30957 42448 11852 31891 43007 13389 33376 43667 14164 33388 44440 15378 33448 44544 15561 Hússtjórnarskólinn að Laugalandi í Eyjafirði verður starfræktur næsta vetur samkvæmt nýjum lögum um hússtjórnar- nám. Starfstiminn verður frá 1. október til 1. júni. Kenndar verða hússtjórnar- og handavinnugreinar, auk þess félagsfræði, heilsufræði og næringarefnafræði, enska, danska og stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96-2-16-72 eða um simstöðina Munkaþverá. Skólastjóri. Gipsy óskast Óska eftir Austin Gipsy. Má vera ógang- fær eða vélarlaus. Allt kemur til greina. Sæki hvert á land sem er. Upplýsingar i sima 91-42251 eftir kl. 6 á kvöldin. Kennarar Kennara vantar að barna- og unglinga- skólanum Raufarhöfn. Uppiýsingar gefur Angantýr Einarsson skólastjóri i sima 96-51125. Kennarar Vegna stækkunar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar einn kennara við gagnfræðastig og einn kennara við barna skólastig. Kennslugreinar: Danska, handavinna, eðlisfræði, iþróttir. Gott húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar veitir Páll Árnason skólastjóri, simstöð Rauðkollsstaðir. Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. KDPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. lonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlifið “Everything you always wanted to know about ^A-but wereafraid TOASKff Ný, bandarísk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlífið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grín- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur veriö sýnd. Onnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið frá kl. 10-1 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes Gl-Nlz HACiamN. AL mciNO SC/WCIVAN Casanova Valentino Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 3*1-15-44 Kúrekalíf og raunsæ kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning. ".. ; hofnarbíó 3* 16-444 Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davi- son, Ernest Borgninc, Sondra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. .Verjum ,gggróöurJ verndumi landl§gj| 3*2-21-40 Sálin í svarta Kalla Pnramminl PicturM PwM«m A Larry GbSpangler Production “TheSOULof NIGGER CHARLEY” InColor Plnaviiion^' A Panmount Pictnr* Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögueftir Larry G. Spangler. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred Williamson, D’Urville Martin. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Breezy >ier name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WARTO EI\JD OLLCRIME WARS. Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.