Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 16. júlí 1975. Creda tauþurrk- arinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútíma heimili. Útblástursbarkar fyrir Creda TD275-TD400 og fleiri þurrkara Veggfestingar fyrir Creda TD275 Veitum örugga óbyrgðar- og viðgerðar þjónustu á Parnall og Creda þurrkurunum. og hjá okkur Sími sölumanns er 1-87-85 Raftækjaverslun íslands h.f. ÆGISGÖTU 7 - Símar 17975 - 17976 Rauðblesóttur hestur tapaðist úr girðingu i Mosfellssveit. Leitar að öllum likindum austur i Árnes- eða Rangárvallasýslu. Einkenni: hvitur blettur á baki fram við herðakamb. Aldur 20 vetra. Járnaður. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 7-15-50. Verkfræðingur - tæknifræðingur Verkfræðingur eða byggingatæknifræð- ingur óskast i starf forstöðumanns tækni- deildar ísafjarðarbæjar. Umsóknarfrest- ur er til 25. júli n.k. Bæjarstjóri veitir nánari upplýsingar. tsafirði 15. júli 1975. Bæjarstjóri. Um 4 gerðir er að ræða Ódýrasti þurrkarinn i sinum gæðaflokki ÚTSÖLUSTAÐIR: Rafha, Óðinstorgi, simi 10-332 Smyrill, Ármúla 7, sími 8-44-50 Stapafell, Keflavík, sími 1730 Kjarni S.F. Vestmannaeyjum. Kr. Lundberg Neskaupstað, sími 7179 Kvallsöppet I NORDENS HUS TORSDAGEN 17. JULI KL. 20:00-23:00 KI. 20:30 GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR presenterar och sjunger islándska sánger. ÓLAFUR VIGNIR ALBERTSSON ackompanjerar pá piano. KI. 22:00 visas filmen ISLANDS TRE ANSIKTEN (med norskt tal). Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. K0PAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. lonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlífið éiEverything you always wanted to know about sax-K* ^A-but wereafraid TOASKjj Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. Önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynoids, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. öppet i kafeterian och biblioteket. -II VÁLKOMMEN NORRÆNA HÚSIÐ HIISTURBtJARHIII 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun i Cannes GliNI: HACiamN. AL PACINO SC/\RtiCNPW Don Juan Casanova Valentino Max and Lion. Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 3*3-20-75 Breezy >ier name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Hoiden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WflRTO END ALL CRIME WflRS. Maf íuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. hafnarbío 3*16-444 Köttur og mús Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Sálin f svarta Kalla Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Larry G. Spangier. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred Wiiliamson, D’Urville Martin. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ® Punktar íslandsmiðum að vaxa. Útfærslu fiskveiðilög- sögunnar er ætlað að tryggja hámarksnýt- ingu fiskistofnanna á íslandsmiðum og skyn- samlega stjórn þeirra. Hér er um að ræða loka- markið i stefnu ís- lendinga, sem mörkuð var með landgrunnslög- unum frá 1948, um yfir- ráð þeirra á lifandi auð- lindum á íslandsmiðum og lokaáfanganum i þeirri viðleitni og baráttu. Bæði rikisstjórn og stjórnarandstaða hafa verið einhuga um tima- setningu útfærslunnar. Hefur málið verið rætt itarlega i landhelgis- nefnd og samráð hefur verið haft við alla þá, sem málið snertir sér- staklega. • Með gildistöku hinnar nýju reglugerðar er allt hafsvæðið út i 200 sjómflur frá grunnlinu, allt i kringum landið lýst lögsögusvæði tslands. Frá þeim tima er þvi öll veiði erlendra skipa innan 200 milna mark- anna óheimil samkvæmt islenzkum lögum nema til komi sérstök heimild veitt af islenzkum stjórnvöldum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.