Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 17. júli 1975. UH Fimmtudagur 17. júií 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 11. til 17. júlí er I R eykjavikur- apótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf u Útivistarferðir. Föstudaginn 18.7. Kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Vikudvöl. Kl. 20 Fjölskylduferð til Þing- valla. Ferð fyrir fólk i eigin bílum. Þátttökugjald. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 21.15 Fuglaskoðunarferð til Vestmannaeyja. Farar- stjóri Árni Johnsen. Laugardaginn 19.7. kl. 8. Lakagigar — Eldgjá — Hvanngil. Fararstjóri Þorleif- ur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Íækjargötu 6, simi 14606 Kvennadeild Slysavarnafél, i Reykjavik: Ráðgera að fara i 3 daga ferðalag I Hornafjörð 29. til 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga I sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell losar i Keflavik, fer þaðan i dag til Reykjavikur. M/s Helgafell lestar I Svendborg, fer þaðan til Rotterdam og Hull. M/s Mælifell losar I Borgarnesi. M/s Skaftafell fór 11/7 frá Reykjavik til New Bedford. M/s Hvassafell er I viðgerð I Kiel. M/s Stapafell er I Reykjavík. M/s Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. M/s Vega fór 2/7 frá Sousse til Hólmavikur. Tilkynning ÚTIVISTARFÉRÐIR Kynfræðsludeild. 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Aðstandendur drykkjufólks Slmavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna i Kópavogi: Ónæmisað- gerðir gegn mænusótt fara fram á Digranesvegi 12 kl. 4 til 6daglega, fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonu. Aðgerðirnar eru ókeypis. Hér- aðslæknir. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi li, R, simi 15941. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi; 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor-, steinssyni Goðheimum 22, simi 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 simi 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi 37392. Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd' i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Hallgrims-’ kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið vjrka daga nema Jaugardaga kl. 2-4' e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Tékkinn landflótta, Pach- man, er einkum þekktur með- al skákmanna fyrir skrif sín um skákbyrjanir. Hann er þó einnig mjög sterkur skákmað- ur (stórmeistari) og á margar fallegar skákir f safni sinu. Staðan, sem sýnd er hér að neðan kom upp I skák Pach- mans (hvitt) og Pilniks. Pilnik er landflótta Ungverji, sem dvaldist á fslandi um tima fyrir u.þ.b. 20 árum. Pachman átti leik. ■ MtWi. W Skákin tefldist þannig: lg7! Ef svartur leikur 1. — Bxg7 þá 2. Hxg74----Kxg7 3. Hgl+ og hrókurinn á f8 fellur. Og ef hann leikur 1, —Hf7 þá 2. Be6! Bxe6 3. dxe6 — Hxg7 4. Dxffiog hvitur vinnur. Svo Pil- nik lék: 1. — Bg5+ 2. Hxg5 — Hxf2 3. Be6+ — og svartur gaf. Eftir 3. — Bxe6 kemur 4. IIhS+ — Kf7 5. g8(D). sem leiðir til máts. i dag skulum við bregða að- eins út af viðtekinni hefð þáttarins og taka fyrir eitt á- kveðið spil. Þess I stað litum við á litariferð. tmyndum okk- ur að þú sért sagnhafi i samn- ing á fimmta sagnstigi og að liturinn, sem sýndur er hér að neðan sé trompliturinn. f hin- um litunum er hvergi tapslag- ur og þú verður að fá þrjá slagi á þennan lit. Gerum ráð fyrir að nægar innkomur séu milli handanna. Norður G96 Suður D5432 Bezt er að spila litlu að drottningunni. Ef vestur drep- ur hana, skaltu spila litlu að heiman og setja niuna, þegar þú kemst inn. Hins vegar, drepi austur, þegar litlu er spilað i fyrsta skipti, þá máttu ekki svina. Þessi spila- mennsku segja sérfræðingar bjóða upp á 48% möguleika. Nantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur ál ái,\n j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bílalelga landslns RENT^\L '2*21190 1979 Lárétt 1) Reitir.- 5) Gutl.- 7) Bor,- 9) Manna,- 11) Ætijurt.- 13) Flugfélag,- 14) Litlu,- 16) Eins.- 17) óvirða.- 19) Dreng- ir.- Lóðrétt 1) Sóði.- 2) Þófi,- 3) Lét af hendi.- 4) Naut.- 6) Þvær,- 8) Máttlaus. 10) Trosna. 12) Læsingu,- 15) Svefnhljóð.- 18) Borðaði,- Ráðning á gátu nr. 1978. Lárétt 1) Banana,- 5) Sló,- 7) Of.: 9) Snar.- 11) Kór.- 13) Inu.- 14) Kram,- 16) NN,- 17) Sleit.- 19) Ósigra.- Lóðrétt 1) Brokka,- 2) NS,- 3) Als,- 4) Nóni,- 6) Trunta,- 8) Fór,- 10) Annir,- 12) Rass,- 15) MLI - 18) Eg,- BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibÍIar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar SKIPAUTG€RÐ RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 22. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka mánudag og til hádegis á þriðjudag. Hreint {@land fagurt land Til sölu svefnsófi Upplýsingar i sima 10161 Þökkum innilega börnum okkar og tengdabörnum fyrir að bjóða okkur i skemmtiferð um landið i tiiefni gullbrúð- kaupsdags okkar 11. júli. Guð blessi ykkur öíl. Ingibjörg Sveinsdóttir og Jóhannes Jóns- son, Flóðatanga. Innilegt þakklæti til fjölskyldu minnar, frændfólks og vina fyrir heimsóknir, heillaskeyti og stórgjafir á áttræðisafmæli minu 24. júni. Kærar kveðjur. Jóhannes Jónsson, Flóðatanga. Otför Ingimars Jónssonar skrifstofumanns Sauðiárkróki fer fram að Hólum I Hjaltadal laugardaginn 19. júli kl. 2. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Þorgils Guðmundssonar iþróttakennara Óttar Þorgilsson Erla Hannesdóttir, Birgir Þorgilsson Ragnheiður Gröndal Þorgilsson Sigrún Þ. Mathiesen Matthlas A. Mathiesen og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.