Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. júli 1975. TÍMINN n Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson Vinnulöggjöfin „þverbrotin" til að hægt væri aö setja íslandsmet Sagt frá meistaramóti hinna yngstu í frjálsíþróttum, sem haldið var í íslandsmeistaramót þeirra yngstu i frjálsum irþóttum. Haldið i Kaplakrika laugardaginn 5/7 og sunnudaginn 6/7 1975. Stelpur: Kúluvarp m. Eyrún Ragnarsd. 1R 7.50 Hrefna Magnúsd. HSK 6.88 Meistaramót þeirra yngstu i frjálsum iþróttum var haldiö i Kaplakrika i Ilafnarfiröi. Sann- köliuð maraþonkeppni, — kepptu um 70 keppendur, frá 9 félögum og félagssamböndum. Margir kepptu i öllum greinum, fimm talsins, þannig aö höfuðtalan I greinunum var gifurleg, t.d. i iangstökki telpna kepptu 30 keppendur. Anægjulegast var að hafn- firzk æska gat keppt i Hafnarfirði við hin ágætustu skilyrði , enda létu þau sig ekki vanta i keppn- ina. Bezta dæmi um mótið á sunnudaginn var, að keppnin hófst kl. 14.00 á sunnud. og var lokið kl. 19.00. Byrjað var að keppa i aukagreinum strax kl. 14.00 og lauk þeirri siðustu kl. 19.00. Má segja að vinnulöggjöfin hafi verið þverbrotin, vegna þess að allir unnu þarna sjálfboðavinnu, og fengu ekki einu sinni kaffihlé i þá fimm tima, sem mótið stóð yfir. Keppnin hófst með 2000 m hlaupi, sem var aukagrein á meistara- móti þessu og verður ekki annað sagt en að vel hafi verið farið af stað, þar sem sett voru þrjú ný Islandsmet i hlaupi þessu. Sigurður P. Sigmundsson sigraði á 5:48.7 min. og bætti drengjamet Kristleifssonar sem var 5:55.8. Gunnar Þ. Sigurðsson varð annar á 6:06.2 min. og bætti sveinamet, sem Sigurður P. Sig- mundsson átti og var 6:24.0 min. Magnús Haraldsson hljóp á 7:02.2 min. og bætti piltamet, sem Gunnar Þ. Sigurðsson átti sem var 7:02.8 min. Fjórði i hlaupinu var Sigurður Haraldsson á 7:24.4 min. Ágætur arangur náðist i flest- um keppnisgreinum, ef miðað er við aldur keppenda, en þeir elztu voru aðeins 14 ára og tvö ný aldursflokkamet litu dagsins ljós. Þorsteinn G. Aðalsteinsson FH settipiltametihástökki stökk 1.70 metra, sem er geysilega gott af- rek hjá 14 ára pilti, og boðhlaups- sveit 1R setti telpnamet i 4x100 m boðhlaupi.hljópá 55,1 sek. sem er góður árangur, aðeins fimm sekúndum lakari en Islandsmetið er i þessari grein. íslandsmeistaramót þeirra yngstu i frjálsum iþróttum. HaldiðiKaplakrika laugardaginn 5/7 og sunnudaginn R/7 1975. Piltar: Kúluvarp m. Þorsteinn G. Aðalsteinss. FH 12 .54 Kristján Arason FH 11.78 Hinrik Hinriksson HSH 10.82 Ingvi Ó. Guðmundss. FH 10.55 Þorkell Ciusson HSH 9.99 Piltar: Hástökk m. Þorsteinn G. Aðalsteinss. FH 1.70 Hjörtur Howser FH 1.55 Sigurður P. Guðjónss FH 1.50 Lárus Guðmundss. A 1.45 IngvarSigurðss.FH 1.40 Piltar: Langstökk m. Þorsteinn G. Aðalsteinss. FH 5.09 Erlingur Jóhannss. HSH 4.97 Óskar Hlynsson A ' 4.96 Jón P. Róbertsson HSK 4.58 Sigurður P. Guðjónss FH 4.54 Piltar: 800 m. hlaup. min. Yngvi Ó. Guðmundss. FH 2:26.9 Magnús Haraldsson FH 2:28.1 Erlingur Jóhannss HSH 2:37.5 Atli Þ. Þorvaldss. ÍR 2:39.6 Sveinn Guðmundss. ÍR 2:43.9 Piltar: 100 m. hlaup sek. Erlingur Jóhannss.HSH 13.0 Óskar Hlynsson Á 13.4 Hjörtur Howser FH 13.8 Karl Logason Stj. 14.0 Piltar: 4x100 m boöhlaup sek. SveitÁrmanns 53.5 Sveit FH 53.8 SveitHSH 54.3 SveitFH-b 56.6 Telpur: Kúiuvarp m. Asta B. Gunnlaugsd. 1R 9.41 Hanna Ó. Stefánds. IR 9.34 Guðrún Kristjánsd. HSH 8.25 Elva Ingólfsd. FH 7.92 Sandra Guðlaugsd. HSH 7.06 Telpur: Hástökk m. Ingibjörg ívarsd. HSK 1.40 Þórdis Gislad. 1R 1.35 Kristin Bragad. A 1.35 KatrinSveinsd. Á 1.35 Guðrún Berndsen USAH 1.30 Telpur: Langstökk m. Asta B. Gunnlaugsd. IR 5.02 Landsleikur- inn í kvöld Siðari landsleikur tslendinga og Norömanna i undankeppni Olympiuleikanna í knattspyrnu veröur háöur i Bergen I kvöld. Crs litanna er beöiö meö nokkurri eftirvæntingu, þvi aö takist is- lendingum aö sigra i leiknum i kvöld, mun baráttan i riölinum standa milli tslendinga og Sovét- manna. Engu skal spáð um úrslit leiks- ins i kvöld, en ljóst er af öllu, að þessi leikur mun verða erfiður fyrir islenzka liðið. Hvort tveggja er, að leikið er á Utivelli og eins eru nokkur forföll i islenzka liðinu frá siðustu landsleikjum. Sagt verður frá leiknum i blaðinu á morgun. 2. deild í knattspyrnu: BREIÐABLIK OG ÞRÓTT- UR í EFSTU SÆTUNUM Eins og sagt var frá i blaöinu I Staðan i 2. deild er nú þessi: Strákar: Hástökk m. Magnús Gislason HSK 1.30 Árni Arnþórsson 1R 1.30 Jón H. Harðarson HSK 1.30 Þröstur Ingvason HSK 1.25 Svanur Ingvason HSK 1.25 PálmarSigurðssonFH 1.25 Strákar: Langstökk m. Guðni Tómasson Á 4.71 Árni Arnþórsson IR 4.40 Kristján Harðarson HSK 4.31 Guðjón Ragnarsson ÍR 4.24 Halldór Halldórss. HSK 4.17 Strákar: 600 m hlaup. min. Árni Arnþórsson IR 1:53.4 Guðjón Ragnarsson, IR 1:54.0 Svanur Ingvason HSK 1:54.9 Guðni Tómasson Á 2:00.0 Sævar Leifsson FH 2:03.3 Strákar: 60 m hiaup sek. Guðni Tómasson A 8.1 Kristján Harðarson HSH 8.6 Þröstur Ingvason HSK 8.8 Svanur Ingvason HSK 8.9 Hafnarfirði nýleg a Aðalheiður Birgisd. FH Hrafnhildur Þórðard. FH 6.15 6.11 Kristin Sigurðard. Á 5.99 Ingibjörg Ivarsd. HSK 4.90 Kristin B. Garðarsd. Á 4.34 Langstökk m. Ingibjörg Guðbrandsd. A 4.29 Kristin Sigurðard. A Nina Reynisd. Á 4.07 Guðrún Berndsen USAH 4.15 4.02 Telpur: Eyrún Ragnarsd. 1R 3.88 Hrefna Magnúsd. HSK 3.79 800 m hlaup min. Margrét óskarsd. IR 3.78 Ingibjörg Ivarsd. HSK 2:42.4 Guðbjörg Eiriksd. HSK 2:53.6 Elva D. Ingólfsd. FH 2:58.0 Hástökk m. Birna Einarsd. IR 3:04.1 Kristin Sigurðard. HSK 1.30 2-3 Eyrún Ragnarsd. IR 1.30 Telpur: 2-3 Hrefna Magnúsd. HSK 1.30 100 m hlaup sek. Ásdis Sigmundsd. HSK 1.25 Ásta B. Gunnlaugsd. IR 12.9 5-6Erla Rafnsd. Á 1.20 Ingibjörg Ivarsd. HSK 12.9 5-6 Aslaug Bjarnad. A 1.20 Þórdis Gislad. IR 13.0 Telpur: Stelpur: 4x100 m boðhlaup sek. 60 m. hl. sek. Sveit IR 55.1 Hrefna Magnúsd. HSK 8.5 Sveit Ármanns 57.8 Kristin Sigurðard. A 8.7 SveitHSK 58.4 Eyrún Ragnarsd. IR 8.8 SveitHSH 59.8 AsdisSigmundsd. HSH 8.8 Strákar: Kúluvarp m. 600m hiaup min. Þóroddur Jónss. FH 8.51 Telma J. Björnsd. UBK 2:02.4 Þröstur Ingvason HSK 8.43 Kristin Sigurðard. A 2:04.1 Magnús Gislason HSK 8.40 SvanhvitGunnarsd. HSK 2:05.5 Sigþór O. Jóhannss. FH 8.32 Ásdis Jónsd. FH 2:06.0 SvanurIngvason HSK 7.63 Nanna Sigurðard. IR 2:08.2 gær, sigraði Breiðablik Ármann með 2 mörkum gegn 1 I leik, sem Breiðablok 8 7 0 1 32:6 14 háður var i Kópavogi. Sama Þróttur 8 6 11 16:6 13 kvöld sigraði Þróttur Völsunga i Ármann 8 4 2 2 14:8 10 leik, scm háður var á Húsavik, Selfoss 7 3 2 2 14:10 8 með 2 mörkum gegn engu. Þá Haukar 8 3 14 13:14 7 sigraði Reynir Á. Hauka fremur Reynir Á 8 3 0 5 9:19 6 övænt 2:0, en sá leikur fór fram Völsungur 8 12 5 5:16 4 nyrðra. Vikingur Ó 7 0 0 7 4:28 0 VÍKINGAR HLUTU SKELL LEIK GEGN ÍSAFIRÐI - töpuðu 1:4 gegn 3. deildar liði Isfirðinga. Valsmenn sigruðu aftur á móti KA á Akureyri 3:1 r I Vikingar fóru enga frægðarför til Isafjarðar um siðustu helgi. 1. deildar lið þeirra, sem unnið hafði stórsigur gegn Vestmannaeying- um, 6:1, varð að bita i það súra epliað tapa fyrir ísfirðingum 1:4. Að visu skal það tekið fram, að forföll munu hafa verið i liðinu. Engu að siður er afrek Isfirðinga gott. A Akureyri lék 1. deildar lið Vals gegn KA og sigraði með 3 mörkum gegn 1, eins og áður hef- ur verið sagt frá. 1. deildar liðin mættu gjarnan gera meira af þvi að heimsækja landsbyggðarliðin, enda þótt leikjaprógrammið sé strangt vegna deildarkeppninnar. Það skapar aukinn áhuga á knattspyrnunni úti á landi. Menntamálaráðuneytið, 14. júli 1975. Laus staða Dóscntsstaöa I kliniskri sýklafræöi viö læknadeild Há- skóla íslands er laus til umsóknar. Staöa þessi er hiutastaöa og fer um veiting hennar og tilhögun skv. á- kvæöum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970 um Háskóla íslands, m.a. aö þvi er varöar tengsl viö sérfræöistörf utan háskólans. Gert er ráö fyrir að væntanlegur kennari hafi jafnframt starfsaö- stöðu við heilbrigöisstofnun i Reykjavik. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Laun skv. gildandi reglum um iaunakjör dósenta I hlutastöðum I læknadeild i samræmi viö kennslumagn. Umsækjendur skulu hafa starfaö viö bakteriu- og veiru- rannsóknir og hafa staögóöa menntun Iklíniskri grein- ingu og meðferð smitsjúkdóma. Þeir skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Þessi mynd er frá leik Vals og KA á Akureyri um helgina. Sést Ingi Björn Albertsson sækja aö marki KA. Auglýsítf I Timaimm Hússtjórnarskólinn að Laugalandi í Eyjafirði verður starfræktur næsta vetur samkvæmt nýjum lögum um hússtjórnar- nám. Starfstiminn verður frá 1. október til 1. júni. Kenndar verða hússtjórnar- og handavinnugreinar, auk þess félagsfræði, heilsufræði og næringarefnafræði, enska, danska og stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96-2-16-72 eða um simstöðina Munkaþverá. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.