Tíminn - 18.07.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.07.1975, Blaðsíða 1
ARPAULIN JSSKEMMUR Landvélarhf 160. tbl. — Föstudagur 18. júlí 1975 — 59. árgangur HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SÍMI (91)19460 Gífurlegar gróður- skemmdir á heiða- löndum Mývetninga ASÍfordæmir vörugjaldið en fagnar útfærslunni Gsal—Rvlk.— Stór svæði á heið- um Mývetninga eru nú kolsvört á FLUGLEIÐIR ÍHUGA NÝJA SKRIFSTOFU- BYGGINGU H.V. Reykjavik. — Það er í at- hugun hvort — og þá hvernig — Flugleiðir koma til með að byggja viðbótarhúsnæði fyrir sig, en fram til þessa hafa engar ákvarðanir verið teknar þar að lútandi —, sagði Kristján Guð- laugsson, stjórnarformaður Flugleiða, i viðtali við Timann, en Flugleiðir hafa undanfarið búið við nokkurn húsnæðisskort, eink- um siðan flugskýlið stóra á Reykjavikurflugvelli brann i vet- ur og Tæknideild Flugleiða varð að flytja starfsemi sina i húsnæði á Hótel Sögu. Kristján sagði ennfremur, að Flugleiðir ættu kost á fleiri en einum möguleika i byggingar- málum, til dæmis væri lóð þeirra við Reykjavikurf lugvöll nægilega stór, til þess að leyfa viðbyggingu við skrifstofuhúsnæði þeirra og einnig væri sá möguleiki fyrir hendi, að byggja þar ofan á. Þá sagði Kristján að innan skamms myndi Kr. Kristjánsson rýma húsnæði það, sem fyrirtæk- iö hefur haft á jarðhæð Hótel Esju, og væntanlega myndi það leysa vandkvæði Flugleiða að nokkru. Búizt er við, að fljótlega verði tekin afstaða til möguleika þeirra, sem fyrir hendi eru i byggingarmálum Flugleiða og þá væntanlega tekin ákvörðun um byggingu viðbótarhúsnæðis. að Hta og er talið að gróður- skemmdirnar séu af völdum maðks. Bændur i Mývatnssveit urðu varir við skemmdirnar i gróðrinum fyrir nokkru, en I gær voru skemmdirnar kannaðar, og kom þá m.a. i ljós að skemmdirn- ar eru á mun stærra svæði, en menn héldu í fyrstu. Eru mörg heiðlönd bænda I sunnanverðri sveitinni svört sem kol og má bii- ast við þvi, að vandræðaástand skapist hjá bændum á Gautlönd- um, Heiði, Baldursheimi, Stöng og Helluvaði og e.t.v. fleiri bænd- um I haust, þegar fé kemur af fjalli. Ráðunautar frá Búnaðarfélagi Suður-Þingeyinga rannsökuðu gróðurskemmdirnar i gær og flugu yfir svæðið á landgræðslu- vélinni til að kanna útbreiðslu •skemmdanna.Enganmaðk fundu ráðunautarnir við þessa fyrstu athugun, en hins vegar urðu þeir varir við fiðrildi. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundi miðstjórnar ASI i gær, með öllum atkvæðum gegn tveimur: „Miðstjórn Alþýðusambands ísíands mótmælir harðlega bráðabirgðalögum þeim um timabundið vörugjald, er út voru. gefin i gær. Með lögum þessum er ákveðið að leggja á 12% að- flutnings- og framleiðslugjald á ýmsar vörutegundir, sem nema mun um 1.850 milljónum til næstu GRÍMSEYINGAR KÆRA ÁGANG NETABÁTANNA áramóta, eða sem svarar nokkuð á f jórða milljarð á ársgrundvelli. Hinn 26. marz sl. gaf forsætis- ráðherra, fyrir hönd rikis- stjórnarinnar, yfirlýsingu um.að hún mundi beita sér fyrir skatta- lækkun, er næmi i heild allt að 2.000 millj. kr., með það fyrir augum, að hun gagnaðist bezt þeim, sem við erfið kjör búa. Með skattahækkun þeirri, sem nú er ákveðin með bráðabirgða- lögunum, er ekki einasta að öll skattalækkun, sem fyrirheit var gefin um i marzmánuði tekin til baka með skattahækkun, heldur eru skattar hækkaðir um nær tvö- falda lækkunarupphæðina, ef miðað er við ársgrundvöll i báö- um tilvikum. Að sjálfsögðu munu ákvæði brbl. enn hækka almennt verðlag i landinu stórlega og herða á verðbólguþróuninni. Ljóst er að fyrirheit rikis- stjórnarinnar um skattalækkun og aðrar viiðnámsaðgerðir gegn verðhækkunum voru meðal for- senda kjarasamninganna 26. marz og 13. júni sl. Hljóta verka Framhald á bls. 15 DEILT YFIR BLÖNDU UAA VIRKJUN ÁRINNAR ---------------^ ASK-Akureyri. „Það er óhætt að fullyrða að við erum afgirtir af netabátum og að.þessi skyndilega ásókn nú undanfarnar vikur hafi dregið úr afla heimabáta. Þessi skip eru allt uppi 400 tonn að stærð og þau liggja yfir öllum bestu miðum heimabátanna" sagði Alfreð Jónsson oddviti i Grlmsey f samtali við blaðið. Að sögn Alfreðs hafa eyja- skeggjar kvartað yfir ásókninni við sjávarútvegsmálaráðuneytið, en enn sem komið er mun málið vera i athugun. Þarna er mikið um að ræða báta.sem undanfarin ár hafa stundað sildveiðar i Norðursjó. Frá Grfmsey stunda 13 bátar veiðar að jafnaði en þar af eru 3 tólf tonna bátar og er aflinn verkaður i salt. Atvinnuástand mun samt sem áður vera þokkalegt og sagði Al- freð stöðugar fyrirspurnir fólks um vinnu og húsnæði i eynni, en vöntun á íbiíðum stæði ibúafjölg- un fyrir þrifum. Á engri ibúð verður byrjað i ár og ekki eru lik- ur á að úr rætist, en á siðastliðnu ári var hafin smiði sex ibiiða og hefur þegar verið flutt i tvær. Hreppurinn sdtti um tvær af leiguíbúðum rikisins en hefur ekki fengið jákvætt svar enn sem komið er. 86 ibúar eru að jafnaði I eynni, en yfir sumarmánuðina taldi Alfreð fólksfjöldann vera nokkuð yfir eitt hundrað manns. ISLAND NOREGUR 2:3 -------> O Af hverju fær dómari ekki lyfseðlana frá heilbrigðisvöldum? CHANGE A ÞRÖSKULDI FRÆGDARINNAR? -------------> OPNA <------------- Gsal-Reykjavik — Asgeir Friðjónsson, dómari I fikniefna- domstólnum hefur enn ekki fengið umbeöin gögn frá heilbrigðisyfirvöldum, I máli þvl er mikið var um rætt fyrir áll- mörgum vikum og snerti meint misferli tveggja lækna. Eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni, upplýsti Haukur Guð- mundsson, rannsóknarlögreglu- maður I Keftavik, almenning um þetta mál I fréttaskýringaþætti I sjónvarpinu, þar sem þvi var haldið fram.að tveir læknar hefðu visvitandi skrifað fjölda lyfseðla á sterk lyl' til manna, sem þeim var kunnugt um, að ætluðu að selja lyfin. Þetta mál var i rannsókn hjá Asgeiri Friðjónssyni þegar fréttir um það bárust út til almennings, og hafði Asgeir þá lokið við að yfirheyra allmörg vitni, en beið eftir að fá send umbeðin gögn frá heilbrigðisyfirvöldum, þ.e. lyf- seðlana sjálfa. Asgeir Friðjónsson sagði i viðtali við Timann i gær, að sam- kvæmt framburði vitnanna mætti ráða, að um misferli væri að ræða hjá læknunum, en hann tók það þó skýrt fram, að taka bæri slikum fullyrðingum með varúð, þar sem nauðsynleg gögn I málið vantaði enn. — Það er orðinn talsvert langur biðtimi eftir þessum gögnum, sagði Asgeir, — sérstaklega þegar það er haft I huga, að Alm- ar Grimsson, deildarstjóri i heilbrigðisráðuneytinu lét þess getið, — þegar málið var I brenni- depli, — að þaö væri ekkert þvi til fyrirstöðu að við fengjum lyfseðlana i hehdur. Asgeir sagði að málið væri þvi enn i sama farinu, og nauðsynlegt væri að fá lyfseðla til að halda áfram rannsókn málsins. Timanum tókst ekki að ná tali af Almari Grimssyni, deildar- stjóra I heilbrigðisráðuneytinu vegna þessa máls, þar sem hann er f leyfi frá störfum. Sá maður, sem gegnir stöifum Almars um þessar mundir, gat ekki upplýst okkur um það, hvað ylli þessum drætti á sendingu gagnanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.