Tíminn - 18.07.1975, Síða 5

Tíminn - 18.07.1975, Síða 5
Föstudagur 18. júli 1975. TÍMINN 5 Fataverzlun fyrir DÖMUR & HERRA OPIÐ TIL KL.10 I KVOLD GLUGGAVIFTA Aðalfundur Rithöfunda- sambands íslands VS-Reykjavik — Aðalfundur Rit- höfundasambands tslands var haldinn i Norræna húsinu 25. mai s.l. og framhaldsaðalfundur á sama stað mánuði siðar, eða 26. jjúni. Formaður Rithöfundasam- bandsins, Sigurður A. Magnús- son, rakti i itarlegri skýrslu það helztSt^sem gerzthafði siðan sam- bandið var stofnað á Rithöfunda- þingi i mai 1974. Gat hann m.a. veglegrar bókagjafar sænskra rithöfunda og höfðinglegrar gjaf- ar erfingja Guðmundar Böðvars- sonar skálds og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans, en frá þeirri veglegu gjöf hefur áður verið sagt i blöðum. Fyrrverandi starfsmaður Rit- höfundasambandsins, Asi i Bæ, gerði grein fyrir fjárreiðum sam- bandsins og reikningum liðins árs. Kom þar fram, að fjárhagur- inn er ákaflega bágborinn vegna mikilla og vaxandi umsvifa. Úr stjórn gengu Ingimar Er- lendur Sigurðsson og Vésteinn Lúðviksson, og gaf Vésteinn ekki kost á sér til endurkjörs. Kosnir voru Ingimar Erlendur Sigurðs- son og Kristinn Reyr. Fyrir voru i stjórninni Sigurður A. Magnús- son, Stefárt Júliusson og ólafur Haukur Simonarson. Úr vara- stjórn gekk Ása Sólveig, og var hún endurkjörin, en fyririvara- stjórn var Jenna Jensdóttir. ■ t Indriði G. Þorsteinsson gerði stutta grein fyrir störfum Rithöf- undaráðs, en að lokum var fjallað um önnur mál, og komu þá fram tillögur um starfshópa 'til að annast ýmsa þætti hinna marg- þættu- verkefna sambandsins. 1 starfshóp höfunda barna- og ung- lingabóka til að annast samskipti við Norðurlönd og undirbúa nor- ræn barnabókaþing voru valin Jenna Jensdóttir, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Herdis Egilsdóttir, Anna Kristin Brynjúlfsdóttir og Ingólfur Jónsson frá Prestbakka. I starfshóp um kjaramál voru valdir Björn Bjarman, Indriði G. Þorsteinsson og Þorgeir Þor- geirsson. 1 starfshóp um hús- næðismál sambandsins voru valdir Jónas Guðmundsson, Kristinn Reyr og úlfar Þormóðs- son. BAÐVIFTA Fimmtudaginn 17. júll athugaði flugvél Landhelgisgæzlunnar, TF- SÝR, hafisinn fyrir vestanverðu Norðurlandi og Vestfjörðum. Við Horn var isinn um 12 sml. undan landi, og liggur ísjaðarinn þaðan inn með Hornströndum um 10-15 sml. undan landi, allt að Veiðileysu- firði. Einstakir jakar og fshrafl ná þó inn undir Kaldbaksvfk. ísjaðarinn liggur sfðan f NA, um 8 sml. N-af Rifsnesi á Skaga, og þaðan um 16 sml. V-af Kolbeinsey. Utan meginfssins er fárra sjómilna breitt belti, af einstökum smá- jökum og ishrafli. Undan Kögri er isröndin um 8 sml. undan landi, en jakahrafl nær, og liggur þaðan þvi sem næst VSV. Um 150 feta hár borgarisjaki er á 66 gr. 40 N og 25 gr. 49 v. Suðurlands andsbraut 8 • Reykjavik • Simi 8-46-70 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM e VEGGVIFTA BORÐVIFTA Bil beggja farið Þjóðviljinn býsnast yfir niðurskurði fjárlaganna þessa dagana. Það eru ofur eðlileg viðbrögð stjórnarandstöðu- blaðs að haga sér þannig. Von- in um ný atkvæði byggist ekki sizt á þvi, að dómi Þjóðviljans, að ala á óánægju sem viðast. Það má þvi búast við, að næstu vikurnar flytji Þjóðvilj- inn daglega fréttir af niður- skurði hér og þar. Það skal tekið undir með Þjóðviljanum, að niður- skurðurinn kemur sér sums staðar illa einkum á nauðsyn- legum framkvæmdum, eins og á sviði skólamála, heilbrigðis- mála og samgöngumála. Um það er ekki minnsti ágreining- ur milli stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar. En stundum verður að gera fleira en gott þykir. Staðreynd er, að staöa rikissjóðs leyfir ekki allar þær frmkvæmdir, sem samþykktar voru við slðustu fjárlagagerð. Um tvennt var að velja, skera niður útgjöld rikisins eða afla nýrra tekna til að endar næðu saman. Niðurstaðan hefur orðiö sú, að farið er bil beggja, fjárlögin skorin niður um tæplega tvo milljarða króna og nýrra tekna aflað fyrir svipaða upp- hæð. Sýnist það skynsamleg- asta lausnin. Misbjóða dóm- greind almennings Það er eftirtektarvert I sambandi við skrif Þjóðvilj- ans um þessi mál, að engin til- raun er gerð til þess að benda á aðrar leiðir til lausnar vandanum. Samkvæmt kenningu blaðsins er engin þörf á þvl að draga úr útgjöld- um rikissjóðs. Gamli kröfu- gerðarandinn svifur yfir vötn- unum — llkt og fyrir siðustu kjarasamninga, þegar Þjóð- viljinn tók ekki aðeins undir ýtrustu kröfur, sem gerðar voru, heldur bætti við þær. Verkalýðsforustan hafnaði kenningum Þjóðviljans þá, og gerðir voru hóflegir kjara- samningar. Allur almenning- ur skildi, að ekki voru efni til nema mjög takmarkaöra kjarabóta. Á sama hátt skilur almenningur nú, að nauðsyn- legt er að gera sérstakar ráð- stafanir vegna slæmrar stöðu rikissjóðs. Og þó að niður- skurður sá, sem nú er fyrir- hugaður, virðist mikill I fljótu bragði, er hann þó ekki nema litill hluti fjárlaganna. Tilraunir Þjóðviljans til að ala á óánægju vegna þessara ráðstafana munu mistakast af þeirri einföldu ástæðu, að þær misbjóða dómgreind fólks. Þegar ilia árar, hvort sem það er hjá bóndanum, útgerðar- manninum, einstakiingum eða fyrirtækjum, þá haga menn sér eftir þvl og sýna gætni. Rikissjóður er ekkcrt annað en stórt fyrirtæki, sem þarf að taka tillit til allra aðstæðna. Ef hins vegar væri farið eftir kenningum Þjóðviljans, myndi fljótlega skapast algert öngþveiti. Sllkt ástand telja islenzkir kommúnistar mjög æskilegt. En þeim verður ekki að ósk sinni. Stjórnarandstaða eins og sú, sem undanfarið hefur sést á slðum Þjóðvilj- ans, á engan hljómgrunn. Og það eru sannarlega aumkunarverðir menn, sem sitja með sveittan skallann á ritstjórnarskrifstofum Þjóð- viljans, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð, og ná aldrei tökum á verkefni slnu, sem kannski er heldur ekki við að búast. —a.þ. LOFT ræstlviftur FYRIR heimilið vinnustaðinn gripahúsið íbúð óskast til leigu fyrir erlendan sérfræðing, sem dvelur hér september- mánuð á vegum Rannsóknarstofu Háskólans.Æskilegt er, að Ibúðin sé 2-3 herbergi með húsgögnum. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Rannsóknarstofunnar, simi 19506. rm mmtm. m : 'L NYTT: KUREKASTIGVEl>4 fyrir dömur oa herrn N K m WÁ m Wí Bankastræti 9 - Sími 11811

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.